Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981
29
Blönduvirkjun:
Samningafundur með land-
eigendum fyrír norðan f dag
Staðan að mestu óbreytt, hvað varðar afstöðu norðanmanna
UM HÁDEGISBILIÐ í dag hefst fundur samstarfsnefndar á vegum ríkis-
stjórnarinnar med landeigendum fyrir nordan vegna Blönduvirkjunar. Verd-
ur á fundinum, að sögn Kristjáns Jónssonar rafmagnsveitustjóra, formanns
nefndarinnar, kynnt samkomulag ríkisstjórnarinnar um röðun virkjananna
og ýmis tengd atridi rædd, en eins og komið hefur fram samþykkti ríkis-
stjórnin að ef Blönduvirkjun verði ekki virkjuð nú, verði Fljótsdalsvirkjun
hennar í stað næsta stóra vatnsaflsvirkjun landsmanna. 1 viðtölum við
landeigendur í gær kom fram, að afstaða manna er að mestu óbreytt frá því
sem verið hefur, þ.e. með og á móti virkjun Blöndu samkvæmt virkjunar
kosti 1. llppi eru raddir meðal hreppsnefndarmanna í a.m.k. einum hreppi af
þeim sex sem eiga hlut að máli að láta fram fara allsherjaratkvæðagreiðslu.
um. Sé notað sérfræðingamál, þá
tengja Evrópukjarnorkuflaugarnar
hugsanlegt átakasvæði i Evrópu
aftur við miðkerfið.
Þessar einföldu skilgreiningar
bíta ekki á almenningsálitið í Evr-
ópu, sem hneigist til einhvers kon-
ar friðarhreyfingar, þar sem stríði
er skilyrðislaust hafnað. í Vestur-
Þýsklandi tengist friðarhreyfingin
öðrum skoðunum, sumar máttu sín
nokkurs á sjöunda áratugnum (um-
hverfismál) og aðrar má rekja til
bældrar þjóðernisstefnu.
Til stuðnings kanslaranum lagði
Ronald Reagan fram tillögu um
„núll-leiðina“, áður en fundurinn
var haldinn með Brezhnev í Bonn, í
tillögunni felst, að meðaldrægu
eldflaugarnar verði samtímis
þurrkaðar út úr vopnabúrum
beggja aðila. Vesturlönd vilja láta
sínar eldflaugar, sem ekki eru enn
til, í skiptum fyrir eldflaugar, sem
komið hefur verið fyrir á skotpöll-
um. Hjá báðum aðilum setja
tæknileg og sálræn viðhorf svip
sinn á undirbúning samninga. Auk-
ist líkurnar á því, að samkomulag
takist ekki, eykst þörfin fyrir að
láta líta svo út, sem andstæðingur-
inn standi í vegi fyrir því.
Sovétmenn hafa ekki verið gefnir
fyrir ævintýramennsku; það væri
ævintýramennska að gera árás
beint á Vestur-Evrópu: enginn get-
ur með vissu sagt fyrir um við-
brögð Bandaríkjanna þann dag,
sem herlið þeirra og stöðvar yrðu
fyrir árás með SS-20 eldflaugum.
En deilurnar um Pershing II flaug-
arnar hafa táknrænt gildi: óska
Evrópubúar eftir bandarískri
vernd eða óttast þeir hana?
rinnar
Fjöldamótmælin í Vestur-
Þýskalandi endurspegla nokkurs
konar afneitun á þjóðfélaginu.
llundruð þúsunda manna grípa til
mótmælaaðgerða gegn stækkun
flugvallarins við Frankfurt. Án til-
lits til laga og réttar fylgja menn
fram skoðun sinni: virkir minni-
hlutahópar hrifsa í sínar hendur
rétt til að hindra framkvæmd, sem
lögleg yfirvöld hafa tekið með sam-
þykki allra réttra aðila. Niðurrifs-
öflin einbeita sér gegn kjarnorku,
hvort heldur henni á að beita til
orkuframleiðslu eða hernaðar. Evr-
ópumenn eru andvígari væntanleg-
um Pershing II flaugum en SS-20,
sem teknar hafa verið í notkun.
*
Þannig er komið fyrir mörgum,
að þeir hugsa ekki málið til enda,
hafa ekki hemil á tilfinningum sín-
um. Hvers vegna má ekki segja það
hátt og skýrt svo allir heyri, sem
mótmælendurnir hvísla: er ekki
vernd Bandaríkjamanna hættu-
legri en Sovétmanna? Hvers vegna
skyldum við ekki lifa í skugga
rauðu stjörnunnar eða SS-20, án
þess að geta varið okkur, eins og
Finnar, og losna í leiðinni við allar
áhyggjur af stríði?
Einhverjir munu vafalítið svara
þessum spurningum á þann veg, að
ég afflytji boðskap friðarhreyf-
inganna, að hervæðingarstefnan í
Bandaríkjunum, ótímabærar
hugmyndir Reagans hljóti að vekja
mönnum ugg í brjósti. Að sjálf-
sögðu væri æskilegt, að ráðamenn i
Bandaríkjunum tileinkuðu sér
málflutning, sem fellur betur að
því, sem við höfum vanist í Evrópu.
Hins vegar er langt frá því, að sú
hervæðing, sem Reagan hefur boð-
að, dugi til að jafna muninn á milli
risaveldanna. Til að ná aftur fyrri
stöðu yrðu Bandarikjamenn að
taka upp efnahagsstefnu eins og á
styrjaldartímum, þeir hafa það
ekki í hyggju.
Margar ólíkar ástæður hafa leitt
til upplausnarinnar í Þýskalandi
og Evrópu. En þegar öllu er á botn-
inn hvolft eru Evrópumenn að
velta því fyrir sér, hvort vernd
Bandaríkjanna sé réttlætanleg, og
þá dreymir á sama tíma um að lifa
undir einhvers konar sovéskri
vernd, sem veitir þeim frið án þess
að svipta þá frelsi. Slíkur er máttur
blekkingarinnar!
Hrepparnir sem hér um ræðir
eru sex, eins og fyrr segir. Að vest-
an Torfalækjar-, Svínavatns- og
Blönduóshreppur, en að austan
Bólstaðarhlíðar-, Lýtingsstaða- og
Seyluhreppur. Andstaða gegn
virkjunarkosti 1, sem ríkisstjórnin
hefur ákveðið að virkjað verði eft-
ir, er meiri í austurhreppnum og
hafa menn þar fremur viljað
virkjunarkost 1A, sem þeir telja
að hafi minni landskemmdir í för
með sér.
Kristján Jónsson rafmagns-
veitustjóri sagði í viðtali við Mbl. í
gær að fundurinn í dag væri hald-
inn í framhaldi af fundi sem hald-
inn var með landeigendum í byrj-
un september. Tilefni hans væri
samþykkt ríkisstjórnarinnar. Yrði
hún kynnt og ýmis atriði í sam-
bandi við hana rædd. Aðspurður
sagði Kristján að ekki væri komin
ákvörðun frá stjórnvöldum um
hversu langan frest norðanmenn
fengju til ákvarðanatöku. Það yrði
einnig rætt á fundinum með þeim
í dag. Samningaviðræðum yrði
síðan haldið áfram eftir því sem
tilefni gæfist.
Torfi Jónsson Torfalæk í Torfa-
lækjarhreppi sagði að staðan í
— Þó varð hækkun á rekstrar-
útgjöldum nokkuð minni en með-
alverðshækkanir milli áranna
1979 og 1980, eða 55,7% þrátt fyrir
nokkra magnaukningu á þjónustu,
en verðbólgan reyndist vera
58,6%. Hins vegar hækkuðu tekjur
mun minna heldur en útgjöld eða
um 47,7% og kemur það aðallega
niður á fjárfestingu, þannig að
ekki er hægt að veita þjónustu,
sem óskað er eftir, og þýðir það
bæði tekjuskerðingu og aukinn
viðhaldskostnað. Hluti fjárfest-
ingarinnar er endurnýjun og þeg-
ar aðkallandi endurnýjun er
sleppt, eykur það mjög viðhalds-
kostnað. Ónógar gjaldskrár-
hækkanir í þeirri óðaverðbólgu,
sem við búum við, er þannig ein
aðalástæðan fyrir þessum mikla
rekstrarhalla, segir ennfremur í
ársskýrslunni.
\
Þá segir: Seint á árinu 1979 var
ljóst, miðað við það, sem þá var
vitað um verðlags- og kaupgjalds-
þróun á árinu 1980, að stofnunin
þyrfti um 49% hækkun 1. febrúar,
til að mæta öllum þeim útgjöldum
ársins 1980. Þó þótti á því stigi
ekki rétt að óska eftir nema 30%
málinu hefði lítið breyst frá því
samningsdrögin voru lögð fyrir,
en þau eru dagsett 23. september
sl. Hann sagðist gera ráð fyrir að
á fundinum í dag yrði lagt til að
hrepparnir tækju ákvörðun mjög
fljótlega. Persónulega sagðist
hann ánægður með afstöðu ríkis-
stjórnarinnar og hefði hann ætíð
verið samþykkur þessari virkjana-
tilhögun. „Síðan er það hrepps-
nefndanna að taka ákvörðun, ef
ekki næst samstaða þá er það rík-
isstjórnarinnar að taka endanlega
ákvörðun," sagði hann.
Ingvar Þorleifsson Sólheimum í
Svínavatnshreppi tók í sama
streng og Torfi og sagði að meiri-
hluti væri fyrir þessari virkjun-
arleið í hreppsnefnd Svína-
vatnshrepps. Hann sagðist telja,
að hreppsnefndin þar tæki
ákvörðun um að láta fara fram
almenna kosningu um málið til að
fá skorið úr meirihlutavilja
heimamanna. „Persónulega tel ég
að þetta verði samþykkt og ég tel
þetta bærilegan kost. Ef það verð-
ur ekki samþykkt þýðir það aðeins
að landið verður tekið eignar-
námi,“ sagði hann.
Jón Tryggvason Árúni í Ból-
hækkun og láta frekari hækkanir
bíða til 1. maí 1980. 1. febrúar
fékkst síðan ekki nema 13%
hækkun.
Það orsakaði aftur, að 1. maí
hefði þurft 38% hækkun til að nná
rekstrar- og greiðslujöfnuði á ár-
inu, en þá fékkst 15% hækkun og
stefnt var að því að leysa fjár-
hagsvanda stofnunarinnar með
einni eða fleiri gjaldskrárhækkun-
um seinna á árinu. Nokkuð ljóst
var orðið, að til stóð að leyfa
gjaldskrárhækkanir 1. ágúst og 1.
nóvember. Miðað við forsendur í
marz 1980 hefði þurft 33% hækk-
un 1. maí, 7% 1. ágúst og 5% 1.
nóvember.
í lok maí var sótt ’um 12%
gjaldskrárhækkun 1. júlí og 5% 1.
október og bent á það, að með því
að færa gjaldskrárhækkanir fram,
gæfi lægri prósentuhækkun það
fjármagn, sem nauðsynlegt væri
til að stofnunin gæti starfað sam-
kvæmt fjárlögum. Hækkun fékkst
þó ekki fyrr en 1. ágúst og þá að-
eins 9% en hefði þá þurft að vera
minnst 17%.
I byrjun september var sótt um
gjaldskrárhækkun 1. október.
Verðhækkanir umfram þær sem
staðarhlíðarhreppi var ekki sam-
mála þeim Ingvari og Torfa. Hann
sagðist telja að fundurinn í dag
væri eingöngu haldinn til að halda
áfram að þrýsta á heimamenn.
Ekki væri að sjá að neitt nýtt
hefði komið fram. „Þetta er ná-
kvæmlega það sama og verið hefur
hingað til. I byrjun janúar voru
gefnir upp fleiri kostir og nokkrir
aðgengilegri en þessi. Síðan hefur
þeim kostum verið ýtt til hliðar og
við beittir þrýstingi til að sam-
þykkja þennan. Ég tel að viðhorf
hér séu ekki breytt en við erum
ekki búnir að ræða málið á þessu
stigi." Jón var spurður um hvort
sú staðreynd að Fljótsdalsvirkjun
yrði númer eitt, ef ekki næðist
— 11 skip hafa lokið
við kvótann
HEILIMR loðnuveiðin er nú orðin
440 þúsund lestir og þegar eru 11 skip
búin með sinn kvóta, en alls fengu 52
skip leyfi til loðnuveiða að þessu sinni
Að sögn Andrésar Finnbogasonar hjá
Loðnunefnd, eru nú fjölmörg skip í
síðustu veiðiferð og innan örfárra
daga má búast við að ekki verði nema
30 skip eftir við loðnuveiðar.
Þegar veður gefur á loðnumiðun-
um er ávallt góð veiði hjá loðnu-
skipunum og síðastliðinn sólar-
áður höfðu verið áætlaðar,
nýgerðir kjarasamningar við
BSRB og ónógar gjaldskrárhækk-
anir fyrr á árinu höfðu leitt til
þess, að 1. október hefði þurft um
40% gjaldskrárhækkun til að ná
endum saman á árinu. Stofnun-
inni var hins vegar ljóst, að ekki
væri hægt að ná öllu þessu fjár-
magni með gjaldskrárhækkunum
á árinu, og var því fjárfestingar-
framkvæmdum að upphæð 522
milljónir króna frestað til ársins
1981 og beðið um 25% gjaldskrár-
hækkun 1. október 1980 og voru
ÞAK á saltfiskhúsi Kaupfélags
Fáskrúðsfirðinga gaf eftir undan
snjóþunga aðfaranótt sl. lostu-
dags. Þakið á húsinu sem er
400—500 fermetrar er algjörlega
ónýtt, en húsið er gamalt.
Töluverðar birgðir af saltfiski
voru í húsinu, en tjón á fisknum
er ekki talið verulegt. Kaupfélag
Fáskrúðsfirðinga var búið að
kaupa annað verkunarhús fyrir
nokkru, og er búist við að salt-
samkomulag meðal landeigenda
um þessa virkjunarleið, breytti
einhverju um afstöðu hans. „Nei,
mér finnst ekkert aðalatriði að
Blanda verði virkjuð á undan
Fljótsdalsvirkjun. Þetta er aðeins
spurning um nokkur ár, en mann-
virkið skal standa um aldir.“
Fyrir hönd hreppanna sitja
samningafundinn tveir fulltrúar
frá hverjum hrepp. Viðræðunefnd
virkjanaaðila og ráðuneytis er
skipuð eftirtöldum, auk Kristjáns
Jónssonar rafmagnsveitustjóra:
Jakobi Björnssyni orkumála-
stjóra, Jóhannesi Nordal Seðla-
bankastjóra, Tryggva Sigurðssyni
rafmagnsverkfræðingi, Guðjóni
Guðmundssyni rekstrarstjóra og
Sigurði Eymundssyni, rafveitu-
stjóra RARIK á Blönduósi.
hring fengu 22 skip afla samtals
15.010 lestir. Skipin sem fengu afla
fóru flest til Austfjarða til aö losa,
en eftirtalin skip tilkynntu um
veiði: Ljósfari RE 180 tonn, Jón
Finnsson GK 600, Húnaröst ÁR
630, Magnús NK 530, Fífill GK 640,
Dagfari RE 510, Helga 2. RE 530,
Ársæll KE 450, Hákon ÞH 800.
Hilmir SU 1300, Þórður Jónasson
EA 490, Víkingur AK 1300, Beitir
NK 1150, Gullberg VE 530, Hilmir
2. SU 560, Rauðsey AK 600, Víkur-
berg GK 500, Skírnir AK 450. Eld-
borg HF 1550, Þórshamar GK 570,
Krossanes AK 500 og Harpa RE 630
tonn.
11% þar af vegna útgjaldaaukn-
ingar, sem nýgerðir kjara-
samningar höfðu í för með sér.
Þessi beiðni var ekki tekin til
greina, en 1. nóvember þegar
hækkunin hefði þurft að vera enn
meiri, en ef fengist hefði 25%
hækkun 1. október, var 9% gjald-
skrárhækkun leyfð.
Þannig er stöðugt slegið á frest
að leysa fjárhagsvandann og
stofnuninni gert alsendis ókleift
að starfa eftir því, sem þegar hef-
ur verið samþykkt á Alþingi sem
lög.
fiskverkunin flytjist þangað á
næstunni og verði þar a.m.k. á
meðan viðgerð stendur yfir.
Mjög mikið snjóaði á Fá-
skrúðsfirði á fimmtudag og
fram á föstudagsnótt og var
snjórinn allur mjög blautur, og
sökum þyngsla lagðist þakið
saman. Þá lagðist söltunarskýli
í eigu söltunarstöðvarinnar Pól-
arsíld einnig saman undan snjó-
þunga þessa sömu nótt.
1980:
Rekstrarhalli Pósts og sfma
liðlega 3 milljarðar gkróna
REKSTRARAFKOMA Pósts og símamálastofnunarinnar á árinu 1980 var
mjög óhagstæð og varð rekstrarhalli 3.146,3 milljónir gkróna, sem er mun
meira en árið áður, en þá nam rekstrarhallinn 1.110,9 milljónum gkróna.
Þessar upplýsingar koma fram í ársskýrslu stofnunarinnr, sem birt var fyrir
skömmu.
Loðnuaflinn orðinn
440 þúsund lestir
Þak lagðist sama
undan snjóþunga