Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 17 Hið gamla norska ævintýri Bókmenntir Jenna Jensdóttir P. Chr. Asbjörnsen og Jörgen Moe. Pönnukakan. Teikningar eftir Svend Otto S. Þorsteinn frá Hamri íslenskadi. Prentað í Danmörku. Iðunn — Reykjavík — 1981. Peter Christen Asbjörnsen var fæddur í Osló 1812. Faðir hans var iðnverkamaður. í uppeldinu bjó Asbjörnsen við frásagnir af ævintýrum og yfirnáttúrulegum atburðum, einkum hjá móður sinni. Hann var ungur að árum þegar hann, ásamt vini sínu, Jörg- en Moe byrjaði að safna og endur- segja norskar þjóðsögur og ævin- týri sem geymdust í munnmælum einkum meðal bændafólks til dala og heiða. Frá 1842—44 komu út hinar frægu Norsku þjóðsögur þeirra i fjórum bindum. Jörgen Moe var fæddur 1913 á bóndabænum Mo í Hringaríki. Hann nam guðfræði og gerðist prestur, varð seinna biskup í Kristiansand. Það var 1837 að þessir tveir vin- ir ákváðu að safna og gefa út Norsku þjóðsögurnar. Moe var einnig þekktur barn bókarithöfundur og Asbjörns* skrifaði margar náttúrufræðibæ ur fyrir börn. Asbjörnsen dó 185 og Moe 1882. Þessir merku höfundar og fr; sagnir þeirra lifa í vitund norsl þjóðarinnar og eru sögur þeirra c ævintýri á vörum norskra barn enn í dag. Auk þess eru þjóðsöt urnar þekktar á hinum Norðui löndunum og víðar. Og víst er það að margar fr; sagnir þeirra og ævintýri eru v> þekkt hér á landi. Hin gamla, góða saga Pönn; kakan er hér í þýðingu Þorsteir frá Hamri. Þeir tímar eru ekki ýkja lanj að baki á íslandi þegar mörg böi höfðu af skornum skammti í sig c á. Ef til vill hefur saga eins t pönnukakan höfðað til þekktra ti finninga í brjósti þeirra. En nú tímum þegar börnin okkar haí meira en þau geta í sig látið, ken ur efni slíkra sagna til þeirra sei skemmtisaga — fyrst og fremst. Það eru því myndir Svend Ott S. sem vekja mesta athygli ungr lesenda og laða þau að bókinn enda eru þær að mínu mati fré bærar. Um leið er vert að minna á, a þýðing Þorsteins frá Hamri e vönduð. Það er hverju barni holl að lesa barnabækur í þýðing hans, ef þau vilja auka þekking sína og skilning á góðu máli. Sýnikennslca í jóldboréskreytingum Nú er tækifærið að læra réttu tökin við jólaborðskreytingarnar. Ellen Ingvarsdóttir, framreiðslumaður um sýnikennslu í jólaborð- skreytingum í Leifsbúð kl. 17.00 í dag. Þáttökugjald er kr. 30,- Verið velkomin -meðan húsrúm leyfir HÓTEL LOFTLEIÐIR EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN í fararbroddi á íslandi í meira en aldarfjóröung. Framhjóladrif - Halogen höfuöljós - Aflhemlar - Höfuópúðar Þynnuöryggisgler í framrúóu - Rú11uöryggisbelti Rafmagns- og fjöðrunarkerfi eru sérstaklega útbúin fyrir íslenskt veóurfar og vegi. Farangursrými 630 I. Verö frá kr. 113.000 [hIHEKLA Laugavegi 170 -172 Sír VHF Sími 21240 VI Afmæli — lukkupokar r^\ >\ vs CV '0 Vgg/ ViÖ eigum afmæli í dag, aö vísu ekki stórt, en afmæli samt. í tilefni dagsins gefum viö öllum góö- um börnum sem koma aö versla meö foreldrum sínum fukkupoka. í leiöinni minnum við á aö búöin er full af leikföngum fyrir börn á öllum aldri. Nú er rétti tíminn til aö verzla til jólanna. LEIKFANGAVER, Klapparstíg 40, sími 12631.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.