Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 ^JORnU' ípá HRÚTURINN Ull 21. MARZ-19.APRÍL Krfitl tímabil hvad fjárhaginn snertir, en mun fljótlega úr ræt ast á óvæntan hátt. Kómantíkin í blómanum og sómanum. m NAUTIÐ tV| 20. APRlL-20. MAl Smáárekstrar geta ordid á vinnustaó vegna misskilnings. í stað þess að vera að gefa öðrum ráð ættir þu að einbeita þér að þínum eigin málum. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Aógættu peningamálin. Að fá lán er ekki það sama og að eign- ast peninga. Farðu varlega ef þú endilega vilt vera hreinskilinn við vin þinn. Oft má satt kyrrt liUIU* KRABBINN <9é 21. JÚNl-22. JÚLl l*ú verður neyddur til að kaupa mikið á næstunni og reyndu að vera hagsýnn. Farðu eftir góð- um ráðum, sem þú færð, þótt þér henti þau ekki allskostar l*ú átt góða vini. LJÓNIÐ if^23.JÚLÍ-22.ÁGÚST Oerðu <*ingöngu í dag það sem þig langar að gera. Ef þér verð- boðið út gætirðu lent f skemmtilegu smáævintýri, sem lífgar upp á tilveruna. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l*ú ert mjog klókur fjármála maður, en erfiðara er að gæta fengins fjár en afla. Keyndu að hughreysta vin þinn, sem misst hefur gleði sína. Vh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I*að gengur ekki allt að óskum en þrátt fyrir það máttu vel við una. Vertu ekki of fljótfær. Ifeillandi maður mun stíga í vænginn við þig. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I*ú verður að draga saman segl- ef þú ætlar að komast hjá fjárhagsáhyggjum. Hafðu sam- band við góðan vin, sem þú hef- ur vanrækt. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. ÐES. Ilafðu ekki áhyggjur, þótt þér þyki pyngjan létt. I*ú ert aðgæt- inn og hefur lánstraust. Sjálf hælinn kunningi þreytir þig, en þér gengur ernðlega að losna við hann. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ef þu getur einbeitt þér að ein- um hlut, jretur þú fengið miklu áorkað, en ekki æða úr einu verki I annað. Láttu ekki vini þína stjórna þér. VATNSBERINN =SS 20. JAN.-18. FEB. þú ert atvinnurekandi þá vertu ekki með óþarfa aðfinnsl- ur. Hældu fólki og er ekki frá- leitt, að það hafi betri áhrif. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þér Hnnst vinur eða ástvinur þinn ekki koma fram við þig sem skyldi, þá skalt þú eiga frumkvaðið að því að koma elskulega til móts við hann. (?Ú VARST HU6«5kk' KOKM, JtSSAJVWKJA ~ þoRA A£) FARA IKJN * ►etta skj'akahof... EN HVAV FAWKJSTU- /KJNI \ > Þvi'... ? | órrALEóuR STAPOfi, . CONAN... TnMMi rm icmbji ■ • LJÓSKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK L00K,STUPIP LITTLE BU6, IF VOU'RE LJAlTINé FOR "5ANTA BUé" TO APPEAR IN MY SUPPER PISM, YOU'VE 60T A L0N6 LJAITÍ zssr Illustaðu nú á mig, hcimska bjalla. Ef þú ætlar aú bíða eftir því að jólabjallan lendi í skálinni, skaltu fá þér svefn- poka. ITS AWFULLY TEMPTIN6 TO A5K MIM FOK AN ELECTKIC TRAIN... /2-# Það er mjög freistandi að bið- ja hana um rafmagnslest... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í einfaldri kastþröng geta innkomuskilyrðin verið með þrennu móti: (I) Innkoma yfirhandarinnar er i sama lit Norður (a) s — h - t K IÁG Suður s Á h - t — 132 hótun hennar. Norður (b) s 2 h - t — IÁG Suður s A h - t K 12 Spaðaásinn er þvingun- arspilið; tígulkóngurinn og laufgosinn eru hótanirnar; laufásinn er innkoma yfir- handarinnar. (a) er stöðu- bundin kastþröng, en (b) er jafnvíg. (2) Yfirhöndin á innkomu í þeim lit sem forhöndin á hótun í. Vestur Norður s — h - t 85 1 Á5 Suður s — s G h 109 h - t — t — 143 1 K97 Austur s — h - t 9 1 DG6 Suður spilar spaðagosan- um (þvingunarspilinu) og kastar tígli úr borðinu (óvirku spili). Austur er þá í kastþröng. Kastþröng þar sem inn- komuskilyrði eru með þess- um hætti er eðli sínu sam- kvæmt jafnvíg. M.ö.o., það er sama hvort það er austur eða vestur sem valdar laufið og tígulinn. Við ræðum frekar um þetta atriði á morgun. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.