Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 7 Sendið mér: Upplýsingar um veski og dagbók fyrir áriö 1982. Nafn ............................ Heimilisfang .................... Póstnúmer ....................... Pöntunarsími 21090 KIRKJUFELL Klapparstíg 27, 121 Reykjavík „Vinstri menn og helztu félagsmála- hreyfíngar alþýðu“ Kjartan Ólafsson, vara- formaður Aiþýðubanda- lagsins, setur fram þá kröfu í leiðara Þjóðviljans sl. fostudag, að „vinstri menn og helztu félags- málahreyfíngar alþýðu" kanni nýjar leiðir í blaða- útgáfu „í því mikilva'ga stríði sem hér er háð um alla skoðanamyndun í landinu“. Hvað er áróð- urskapteinn Alþýðubanda- lagsins að fara? Hverjar eru þær „helztu félags- málahreyfíngar alþýðu", sem kosta eiga áróð- ursstríð Alþýðubanda- lagsins á komandi tíð? Er það meining áróðurskapt- einsins að ASÍ (sem hýsir fólk úr öllum stjórnmála- flokkum) verði útgáfuaðili að Þjóðviljanum? Eiga máski ASÍ og SÍS að koma upp prentsmiðju fyrir Þjóð- viljann og önnur þau blöð á vinstri kanti íslenzkra stjórnmála, sem ekki hefur tekist að skapa sér út- breiðslu (eftirspurn al- mennings) til að rísa undir tilkostnaði? Þjóðviljinn hefur valið sér form „sértrúarriLs" strangtrúaðra sósíalista fremur en almenns frétta- blaðs. Það höfðar því að- eins til þröngs skoðana- hóps — og jafnvel fólk úr þeim þrönga hópi kaupir blaðið fremur af „flokks- tryggð“ en áhuga fyrir lesningunni. Slíkt blað, sem ekki lagar sig að kröf- um hinna almennu kaup- enda um fjölbreytt og árciðanlegt fréttablað, hlýt- ur að standa höllum fæti á sölumarkaði þar sem frjáls eftirspurn almennings ræð- ur framvindu mála. Og þá vaknar spurningin um að sækja „herkostnaðinn" til „félagsmálahreyfínga", sem eðli málsins sam- kvæmt sækja tekjur sínar til fólks úr öllum stjórn- málafíokkum. — Kkki er hægt að skilja skrif ritstjór M? ^ i próaentut ,T____ i uk vuitöluhækfctiM* Ihverju bíi t heimildum I i»i» meiru. J » tóbak t. próeentutoi , ’mni, sig um hversu nw. verður, en samkvmmt heimildui Árvakur & Eskifirði: Éinn greiddi ingunum atkvæði en hinir sáiví hjá | Fulltrúar Alþýðubandalagsins semja greinargerð um sjávarútveg: Fiskveiðistefna Steingríms beinist jafnvel að dýravernd] Leggja til að „rannsóknarsveitir" rannsaki rekstur fiskvinnslufyrirt*kja „liMEÆPtlR "■»- Kröfugerö á hendur ASÍ og SÍS? „Þegar flokkseigendafélag Sjálfstæð- isflokksins og laustengdari einkafjár- málaöfl skríða nú saman um eina og samStillta áróðursmiðstöð frá morgni til kvölds, þá þurfa vinstri menn og helztu félagsmálahreyfingar alþýðu að skoða nýjar leiðir í því mikilvæga stríöi sem hér er háð um alla skoðanamyndun í land- inu“. (Kjar.an Ólafsson, ritstjóri og vara- formaður Alþýðubandalagsins í leiðara Þjóðviljans 27/11. sl., eftir sameiningu Dagblaðsins og Vísis.) ans og varaformannsins á annan hátt. Það er því ástæða fyrir fólk að gefa gaum að því, hvert hugur inn leitar hjá áróðurspost- ulum Alþýðubandalagsins í þessu efni. Eitt atkvæði á Eskifírði Verkamannafélagið Ár vakur á Eskifirði hélt al- mennan félagsfund um ný- gerða kjarasamninga sl. föstudag. Á fundinum greiddi einn félagi samn- ingunum atkvæði, aðrir sátu hjá. Eormaður félags- ins greindi frá því í viðtali við Mbl. að samþykkt hefðu verið harðorð mót- mæli gegn þessum ASÍ- samningum, sem séu „staðfesting á óviðunandi láglaunastefnu", en hins vegar hafí þetta litla félag ekki treyst sér til að fella samninginn með öllu því sem fylgt hefði. Ijiunamálastefna Ah þýðubandalagsins og strengbrúðuliðs þess í verkalýðshreyfíngunni hef- ur ckki annan kompás en valdastreitu ráðherra fíokksins. Það er talandi tákn fyrir „gengislækkun" forkólfa Alþýðuhandalags- ins hjá verkafólki, að nýgerður ASÍ-samningur öðlaðist gildi með EINII (en að vísu samhljóða) at- kvæði á Kskifírði! Eormað- ur félagsins hefur og fyrir nokkru sagt sig formlega úr Alþýðubandalaginu. „Rannsókn- arsveitir“ á hendur rekstr- araðilum? Möndullin í ríkisstjórn- inni, Alþýðubandalagið, hefur látið taka saman lciðbciningarrit um stefnu- mótun gagnvart atvinnu- vegunum. Höfundar þess eru Ragnar Árnason, hinn nýi gullkistuvörður fíokks- ins, l>órdur Vigfússon og Þröstur Olafsson. Þar kemur m.a. fram að opin- bert rekstrareftirlit með fyrirtækjum verði sett sem skilyrði fyrir fjárhagsfvr irgreiðslu. í greinargerð segir um þetta efni: „Hugs- anlegt væri að hið opinbera hefði á sínum snærum eins konar opinberar rannsókn- arsveitir, sem sendar væru til þess að rannsaka og að- stoða við rekstur hjá físk- vinnslufyrirtækjum." iH-gar slíku kerfí hefur verið komið á, þar sem Al- þýðubandalagið fengi að deila og drottna í „rann- sóknarsveitum" og „skömmtunardeildum" fjármagns til atvinnuveg- anna væru ávextir núver andi ríkisstjórnar fyrst full- þroskaðir. Tillögur af þessu tagi sýna fyrst og fremst hverja stöðu Ah þýðubandalagið telur sér hafa verið færða á silfurfati við myndun núvcrandi rík- isstjórnar. yRÖnmns sófasett með leðri T' KRISTJÓfl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SIMI 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.