Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur — Fóstrur Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. Óskum að ráða fóstrur að nýju barnaheimili aö Seltjarnarnesi, heils og hálfs dags störf. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 29088. Seltjarnarnesbær. Sölumaður óskast Fyrirtæki í matvælaiönaöi óskar eftir dugleg- um og samviskusömum starfskrafti til sölu- og útkeyrslustarfa. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merkt: „Atvinna — 7985“ fyrir 5. des. Alafoss óskar að ráða í útflutningsdeild, starfið felst m.a. í frágangi og afgreiðslu útflutnings- skjala. Umsækjendur um ofangreint starf þurfa aö hafa góöa almenna menntun, vélritunar- og tungumálakunnáttu ásamt starfsreynslu. Starfiö er laust til umsóknar strax og liggja umsóknareyöublöö frammi í Álafoss-verslun- inni, Vesturgötu 2 og skrifstofunni í Mos- fellssveit. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 66300. /tafoss hf Mosfellssveit, sími 66300. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 92-1164. Skrifstofustarf Stór félagasamtök óska eftir duglegum starfskrafti til afleysinga í 6—9 mánuði, um er að ræða háifsdagsstarf, við vélritun og fl. frá nk. áramótum. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, óskast sendar til augl.deildar Mbl. merkt: „Vélritun — 7984“ fyrir 10. desember. Unglingaheimili ríkisins Kópavogsbraut17 óskar eftir að ráða uppeldisfulltrúa frá og með 1. janúar 1982. Umsóknarfrestur til 8. desember. Uppl. gefnar í síma 42900 og 41725. Rannsóknastarf Starfskraftur óskast til aöstoðar við lækn- ingarannsóknir á stofnun í Reykjavík. Starfsreynsla er kostur, en ekki skilyrði. Starfið mætti hefja nú þegar eða um áramót eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudaginn 6. des- ember nk. merkt: „R — 7892“. Staðurinn sem sló í gegn óskar aö ráða starfsfólk til hvers kyns starfa í veitingahús- inu svo sem: Afgreiðslufólk í vínstúkur. Aðstoðarfólk í sal. Salernisverði . á karla- og kvennasalerni. Miðasölu Fataverði og fleira. Hér er um hlutastörf að ræða. Uppl. á staðnum að Álftabakka 8, kl. 10—5 í dag og á morgun. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Áður boöaður aðalfundur Sjálfstæðisféalgs Norðfjarðar veröur haldinn í Eyrarrós fimmtudaginn 3. desember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfiröi, heldur aöalfund í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfiröi, miövikudaginn 2. desember kl. 20.30. Fundarefni: Venju- leg aöalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Uppboð Opinberl uppboö verður haldið að Faxabóli F 3 í Viðidal fimmtudag- inn 3. desember 1981 kl. 17.15. Seldir veröa 2 óskilahestar, rauöstjörnóttur, glóvextur,, mark sýlt og biti eöa fjöður aftan hægra og brúnn markablaöstýft framan hægra biti aftan vinstri. Hestarnir verða seldir með 12 vikna innlausnarrétti samkv. 56. gr. laga nr. 42/1969 Greiðsla við hamarshögg. BorgarfógetaembættiO i Reykjavik. Njarðvíkingar — Keflvíkingar Fólag ungra sjálfstæöismanna í Njarðvík og Heimir í Keflavík gangast fyrir félags- málanámskeiöi sem haldið veröur i Sjálfstæóishúsinu í Njarövik 3. desem- ber og hefst kl. 20.00. Leiöbeinendur: Jón Magnússon fyrrv. form SUS og Sverrir Bernhöft fyrrv. varaform. SUS. Stjórnírnar. Kópavogur — Kópavogur — spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur spilakvöld þriöjudaginn 1. des. kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu Kópavogi. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Almennur félagsfundur veröur haldinn mið- vikudaginn 2. desember nk. kl. 20.30 i Kirkjuhvoli (Safnaðarheimilinu). Fundarefni: 1. Stjórnmálaviðhorfið aö loknum lands- fundi. Frummælendur. Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæöisflokksins og Olafur G. Einarsson formaður þingflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs á Seltjarnarnesi Prófkjör um val frambjóöenda á lista Sjálfstæöisflokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fer fram dagana 23. og 24. janúar 1982. Val frambjóöenda fer fram með tvennum hætti: 1. Framboö flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun veröa í Seltjarnarnessbæ við bæjarstjórnarkosningarnar í maí 1982 og sem minnst 6 og mest 10 félagsmenn Sjálfstæðisfólaganna á Seltjarnarnesi standa aö. Enginn flokksmaöur getur staðiö aö fleiri en þrem framboóum. 2. Kjörnefnd getur aö auki bætt við frambjóöendum, þannig aö frambjoöendur veröi allt aö 28. Kjörnefnd er þó heimllt að bæta viö einu framboöi þó frambjóöendur samkv. 1. liö veröi 28 eöa fleiri Hér meö er auglýst eftir framboöum til prófkjörs samkvæmt fyrsta töluliö hór aö framan. Framboöum þessum ber aö sklla til einhvers kjörnefndarmanna eigi siöar en kl. 14.00 laugardaginn 19. desember 1981. / kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins á Seltjarnarnesi Gisli Úlafsson, Fornuströnd 16, (s 19003) Helga Einarsdóttir, Llndarbraut 26 (s 14909) Snæbjörn Ásgeirsson, Lindarbraut 29 (s 12296)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.