Morgunblaðið - 01.12.1981, Page 38
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981
Lóðbyssur
Lóðboltar
Málbönd
Lufkin
Ódýr topp-
lyklasett
í úrvali
Vald Paulsen
Suðurlandsbraut 10,
sími 86499.
Hvað segja þeir um greinargerð Alþýðubandalagsmanna um sjávarútveg?
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við þá Steingrím Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, Kristján Ragnarsson,
formann LIIl og Árna Benediktsson, framkvæmdastjóra Framleiðni og voru þeir spurðir álits á úrdrætti þeim sem birtist
á baksíðu Mbl. sl. sunnudag, en þar segir frá greinargerð fulltrúa Alþýðubandalagsins um sjávarútveg. Þar er
fiskveiðistefna Steingríms kölluð „dýravernd“ og lagt er til að rannsóknarsveitir rannsaki rekstur fiskvinnslufyrirtækja.
„Stormsveitir sem fara um
landið bæta ekki reksturinn“
segir Kristján Ragnarsson formaður LIU
vFISKVEIÐAR og fiskvinnsla
Islendinga geta borið sig sam-
an við sömu atvinnuvegi hvar
sem er í heiminum, enda hafa
íslendingar náð langt í þessum
efnum. Hins vegar verður alltaf
um þróun að ræða og menn eru
alltaf að bæta, þ.e. eigin rekst-
ur. t>að gerist hins vegar ekki
með einhverjum stormsveitum,
sem fara um landið,“ sagði
Kristján Ragnarsson, formaður
Landssambands ísl. útvegs-
„EF I>ARF að setja rannsókn-
arnefnd á einhvern atvinnu-
rekstur, þá myndi það síður
vera fiskvinnslan heldur en
fjölmargt annað. I>ar að auki
þá myndi kannski verða að
leita í suma stjórnmálaflokka
hér á landi eftir þeim vandræð-
um sem íslenzkt atvinnulíf á
við að búa og kannski full þörf
að skipa rannsóknarnefndir til
manna, þegar hann var spurður
álits á útdrættinum úr greinar-
gerð þeirra Alþýðubandalags-
manna.
„Að vísu er fiskveiðistefnan
dýravernd í þeim skilningi að
ganga ekki á stofnana. Það er
hins vegar hagræðingaratriði
að hafa ekki of mörg skip og
það hlýtur að vera hægt að
láta þessi atriði ganga saman
og það höfum við viljað gera
innan LIÚ. Ríkisstjórnin hef-
þess að finna út hver þau eru
og hvernig á að losna við þau,“
sagði Árni Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri Framieiðni hf.
þegar hann var spurður álits á
útdrætti greinargerðar Alþýðu-
bandalagsins um sjávarútveg
sem birtist í Morgunblaðinu sl.
sunnudag.
„Það er alveg augljóst mál að
fiskvinnslan er ein sú atvinnu-
ur á hinn bóginn ekki látið
þessi atriði ganga saman,
með því að fjölga alltaf skip-
um. Þetta er hagrænt mál,
þar sem stofninn þolir ekki
svona stóran flota og höfum
við lagt á það áherzlu.
Um rannsóknarsveitirnar
er það að segja, að þetta er
ekkert annað en einhvers
konar ráðstjórnarfyrirkomu-
lag, sem við teljum fráleitt
með öllu. Hver og einn hlýtur
að vera hæfastur til að
stjórna sínu fyrirtæki, en
ekki einhver hjálparsveit að-
sendra manna,“ sagði Krist-
ján Ragnarsson ennfremur.
grein, sem erfiðast er að stjórna
og þar er margt sem kemur til,
sérstaklega hvað það er erfitt að
hafa reiður á hvernig afli berst
að landi og eins hvað hann berst
óhjákvæmilega misjafnt að
landi af ýsmum orsökum, það
eru árstíðaskipti o.fl. Þetta eru
erfiðleikar sem miklu fleiri þjóð-
ir en íslendingar þurfa að glíma
við og ég held að mér sé óhætt að
segja að stjórnun hér á landi og
árangur fiskiðnaðarins sé með
því bezta í heiminum, enda er
fiskvinnslan ein af fáum grein-
um íslenzks atvinnulífs sem get-
ur keppt við hvaða þjóð sem er,“
sagði Arni ennfremur.
„Tek hlutina
ekki of bók-
staflega þó
þeir birtist
í blöðum“
segir Steingrímur
Hermannsson sjávar-
útvegsráðherra
„ÉG HEF ekki séð þessa greinar
gerð Alþýðubandalagsmanna um
ísl. sjávarútveg sem sagt er að
leggja hafi átt fram á flokksráðs-
fundinum, og ég tek ekki svona
hluti alltof bókstaflega þó svo að
þeir hafi birst í einhverjum blöð-
UID **
’ sagði Steingrímur Her-
mannsson sjávarútvegsráðherra,
þegar hann var spurður hvað
hann hefði að segja um það sem
kemur fram í greinargerð þeirra
Ragnars Árnasonar, Þrastar
Ólafssonar og Þórðar Vigfússon-
ar og leggja átti fram á flokks-
ráðsfundi Alþýðubandalagsins,
en þar segir að fiskveiðistefna
Steingríms beinist jafnvel að
dýravernd og ennfremur er lagt
til í greinargerðinni, að rann-
sóknarsveitir verði skipaðar til
að rannsaka rekstur fiskvinnslu-
fyrirtækja.
„Leita þarf í stjórnmála-
flokka til að finna vandræði“
*
segir Arni Benediktsson framkvæmdastjóri
Vinnudagur í Æfingaskóla KHÍ
ÞRJÚ síðastliðin ár hefur foreldrafélag /Efingaskóla Kennaraháskóla íslands gengist fyrir sérstökum vinnudegi, og
hafa foreldrar, nemendur og kennarar tekið þátt í vinnudeginum. í gær var vinnudagur foreldrafélagsins og var
unnið að lagfæringum á leiktækjum á lóð og húsgögnum í anddyri og var þá margt um manninn.
Allt er þetta starf unnið í sjálfboðavinnu og með frjálsum framlögum foreldra og fyrirtækja; þannig gáfu að þessu
sinni fyrirtækin Harpa, Slippfélagið, Hampiðjan og Alafoss efni.
Jazz á Sögu
STÓRHLJÓMSVEITIN „Bigbandið“
heldur jazzleika í Átthagasal Hótel
Sögu í kvöld klukkan 21.00.
Stjórnandi hljómsveitarinnar er
Björn R. Einarsson. Auk „Bigbands-
ins“ munu kvartett Kristjáns
Magnússonar, Tradkompaníið og
hljómsveit sem kallar sig Kvikyndi
koma fram á þessum jazztónleikum.
Ungmennafélagið
íslendingur 70 ára
llvannevri, 30. nóvember.
IINGMENNAFÉLAGIÐ íslendingur
heldur upp á 70 ára afmæli að Brún í
Bæjarsveit, laugardaginn 5. desember
nk.
Formaður íslendings er Ríkharð
Brynjólfsson, Reykholti, og formað-
ur hátíðarnefndar er Bjarni Vil-
mundarson, Mófellsstöðum.
Kréttaritari.
Opið hús
OPIÐ hús verður hjá Vöku, Félagi lýð-
ræðissinnaðra stúdenta, í félagsheim-
ili Vöku að Skólavörðustíg 12, f dag
klukkan 14-17, í tilefni fullveldis-
dagsins 1. desember.
Kaffi verður á borðum og munu
góðir gestir mæta á staðinn og ræða
um þjóðmálin. Gamlir Vökufélagar
eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Uppsagnir blaðamanna:
Sjö af Vísi og þrír af Dagblaðinu
VIÐ samruna Dagblaðsins og Vísis í
„Dagblaðið & Vísi“ var sjö af blaða-
mönnum Vísis sagt upp störfum.
Þeir eru Kristín Þorsteinsdóttir,
Sveinn Guðjónsson, Árni Sigfússon,
Sigurjón Valdimarsson, Jakob S.
Jónsson, Þráinn Lárusson, Ijós-
myndari og Þröstur Haraldsson, út-
litsteiknari.
Á DB var þremur sagt upp og
voru þeir allir í hópi þeirra
starfsmanna, sem skemmstan
starfsaldur höfðu; Ólafur Frið-
riksson, Víðir Sigurðsson og
Kristján Örn Elíasson, ljósmynd-
ari. Áður en sameining blaðanna
kom til, hafði verið ákveðið að
fjórir úr hópi eldri blaðamanna
hættu, en þau eru Anna Bjarna-
son, Atli Steinarsson, Bragi Sig-
urðsson og Ásgeir Tómasson.
Kjartan Stefánsson, aðstoðar-
fréttastjóri Vísis, hafði sagt upp
störfum og mun hann hætta á
hinu nýja blaði um áramótin.
Veggur milli ritstjórna blað-
anna hefur verið brotinn niður
þannig að þær liggja saman. Á rit-
stjórnarskrifstofum DB sem voru,
verða fréttaskrif til húsa, bæði
innlendar og erlendar fréttir. í
húsnæði því sem Vísir hafði verða
yfirmenn, ritstjórar og frétta-
stjórar og þeir blaðamenn, sem
vinna að innblaðsefni og föstum
þáttum hins nýja blaðs.
Símaskiptiborð blaðanna eru
enn tvö og ekki mun enn alveg
frágengið á hvern hátt annað
starfsfólk en hlaðamenn mun
starfa, né heldur hve mörgum
starfsmönnum á skrifstofum,
auglýsingadeildum, við dreifingu
og víðar, verður sagt upp.