Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 Styrktarsjoður Meistarafélags húsasmiða Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóönum og skulu umsóknir hafa borist stjórn félagsins eigi síöar en 15. desember á þar til gerðum eyöublööum sem afhent veröa á skrifstofunni aö Skipholti 70. Stjórnin. SIEMENS HAGSTÆÐ JÓLAINNKAUP Hjá okkur getur þú gert mjög hagstæð jólainnkaup má þar á meöal nefna: ULPUR verð kr. 250.- Jólaskraut alls konar jólapappír — gervijólatré emmMu, ^ og margt, margt fleira ¥.... _*1_í í jóladót. ___Hjá okkur færðu allar Barnafatnaöur a mjog „ýjustu piöturnar hagstæöu veröi. Leikföng í úrvali. svo sem . DramtstM — lor Futur* R«l«r»nce ooiHirt... Kíktu við Bad Manneri Go*h It’i Blondie.Beit of Blondie Matchbox.Fljring Coiourt Human League — Dare Start Shakin’ Stevent — — En hún snýat nú saml Shake Kjallaranum í Kjörgarði, Laugavegi 59, gengið inn frá Hverfisgötu og Laugavegi HÉREX8ÓKIN HJARTA ER TROMP eftir Barböru Cartland Hln kornunga og fagra Cerissa er óskllgetln dóttlr fransks hertoga og enskrar hefðarmeyjar. Faðlr hennar var teklnn af lífi í frönsku stjómarbyltingunni og Cerissa ótt- ast um lif sltt. Hún ákveóur því aó flýja tll Englands. I Calais hlttir hún dularfullan Englendlng, sem lofar aó hjálpa hennl, en þegar tll Englands kemur, gerast margir og óvæntlr atburólr. — Bækur Bar- böru Cartland eru spennandi og hér hittir hún beint í hjartastaó. DRAUMAMAÐURINN HENNAR eftir Theresu Charles Llndu dreymdi alltaf sama draum- inn, nótt eftir nótt, mánuó eftir mánuó. Draumurinn var orðinn henni sem veruleiki og einnig maó- urinn i draumnum, sem hún var oróln bundin sterkum, ósýnilegum böndum. En svo kom Mark Inn i líf hennar; honum giftist hún og með honum elgnaóist hún yndlslegan dreng. Þegar stríðió brauzt út, flutti hún út í svelt meó drenginn og fyrir tilviljun hafna þau í þorplnu, sem hún þekktl svo vel úr draumnum. Og þar hitti hún draumamanninn sinn, holdi klæddan.. HULIN FORTÍÐ eftir Theresu Charles Ung stúlka missir minnið í loftárás á London, kynnist ungum flug- manni og giftist honum. Fortíðin er henni sem lokuð bók, en haltr- andi fótatak í stiganum fyllir hana óhugnanlegri skelflngu. Hún miss- ir mann sinn eftlr stutta sambúó og litlu síðar veltir henni eftirför stórvaxinn maður, sem haltrandi styðst vió hækjur. Hann ávarpar hana nafni, sem hún þekkir ekki, og hún stirónar upp af skelfingu, er i Ijós kemur, að þessum manni er hún gift. — Og framhaldið er æsllega spennandl! VALD VILJANS eftirSiggeStark Sif, dóttir Brunke óóalseiganda, var hrífandi fögur, en drambsöm, þrjósk og duttlungafull. Hún gaf karlmönnunum óspart undir fót- inn, en velttist erfitt að velja hinn eina rétta. Edward var ævlntýramaður, glæsi- menni með dularfulla fortíð, efnn hinna nýríku, sem kunningjar Brunke forstjóra litu niður á. Hann var óvenju viljasterkur og trúði á vald vlljans. En Sif og Edward fundu bæði óþyrmilega fyrir þvi, þegar örlögin tóku í taumana. HÆTTULEGUR LEIKUR eftir Signe Björnberg f Bergvík fannst stúlkunum eltt- hvað sérstakt við tunglskin ágúst- nóttanna. Þá var hver skógarstigur umsetinn af ástföngnu ungu fólki og hver bátskæna var notuð til að flytja rómantíska elskendur yfir merlaðan, spegllsléttan vatnsflöt- inn. Tunglskinið og töfraáhrif þess hafði sömu áhrlf á þær allar þrjár. Elsu, dóttur dómarans, fröken Mörtu og lltlu .herragarðsstúlk- una*. Ailar þráöu þær Bertelsen verkstjóra, — en hver meö sínum sérstaka hætti. SIGGE STARK VALD VILJANS SK*£ 8J0f*BERG Hættulegur leikur ÉG ELSKA ÞIG eftir Eise-Marie Nohr Eva Ekman var ung og falleg, en uppruni hennar var vægast sagt dularfullur. Ekki var vitað um for- eldra hennar, fæðingarstaö eða fæðingardag. Óljósar minningar um mann, IJóshærðan, bláeygan, háan og spengilegan, blunda i und- irvitund hennar. Þennan mann tel- ur hún hugsanlega vera föður slnn. Álíka óljósar eru minningarnar um móðurlna. Þegar Eva fær heimsókn af ung- um, geðþekkum manni, sem býðst til að aðstoða hana við leltina að móður hennar, fer hún með honum til Austurríkls. Hún veit hins vegar ekkl, að með þessari ferð stofnar hún lífi sínu í bráöa hættu. ELSE-MARIE NOHR ÉöCLSKADIO SKUGGSJÁ BÓHABÚO OL/VERS STEIHS SE I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.