Morgunblaðið - 23.01.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982
Peninga-
markadurinn
r N
GENGISSKRÁNING
NR. 7 — 22. JANUAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadolfar 9,413 9,439
1 Sterlingspund 17,687 17,736
1 Kanadadollar 7,895 7,917
1 Donsk króna 1,2493 1,2527
1 Norsk króna 1,6047 4 1,6091
1 Sænsk króna 1,6707 1,6754
1 Finnskt mark 2,1320 2,1379
1 Franskur franki 1,6071 1,6115
1 Belg. franki 0,2404 0,2410
1 Svissn. franki 5,0833 5,0973
1 Hollensk flonna 3,7301 3,7404
1 V-þýzkt mark 4,0899 4,1012
1 Itolsk líra 0,00763 0,00765
1 Austurr. Sch. 0,5834 0,5850
1 Portug. Escudo 0,1409 0,1412
1 Spánskur peseti 0,0954 0,0956
1 Japansktyen 0,04166 0,04177
1 Irskt pund 14,423 14,463
SDR. (sérstók
dráttarréttindi 21/01 10,8259 10,8558
-j
/
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
22. JANÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,354 10,383
1 Sterlingspund 19,657 19,510
1 Kanadadollar 8,685 8,709
1 Donsk króna 1,3742 1,3780
1 Norsk króna 1,7652 1,7700
1 Sænsk króna 1,8378 1,8429
1 Finnskt mark 2,3452 2,3517
1 Franskur franki 1,7678 1,7727
1 Belg. franki 0,2644 0,2651
1 Svissn. franki 5,5916 5,6070
1 Hollensk florina 4,1031 4,1144
1 V.-þýzkt mark 4,4989 4,45113
1 ítolsk lira 0,00839 0,00842
1 Austurr. Sch. 0.6417 0,6435
1 Portug. Escudo 0,1550 0,1553
1 Spánskur peseti 0,1049 0,1052
1 Japansktyen 0,04583 0,04595
1 Irskt pund 15,865 15,909
y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur............ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verótryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0%
3. tan vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............ 4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verðtryggö miðað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungí, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuö
1981 er 304 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggmgavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöað viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 21.35:
Stjarna
fæðist
„Stjarna fæðist“, bandarísk
bíómynd frá árinu 1937, er á
dagskrá sjónvarps kl. 21.35 í
kvöld.
Leikstjóri er William A.
Wellman en með aðalhlut-
verk fara Janet Gaynor,
Frederic March og Adolph
Menjou. Ung sveitastúlka,
Esther Blodst, freistar gæf-
unnar í Hollywood. Til að
byrja með gengur henni illa,
þar til hún hittir frægan
kvikmyndaleikara sem kemur
henni á framfæri. Eftir það
gengur henni allt í haginn og
það svo að hún byrjar að
skyggja mjög á velgjörða-
mann sinn. Kvikmyndahand-
bókin gefur þessari mynd
þrjár og hálfa stjörnu og tel-
ur hana þar með mjög góða.
Þýðandi er Dóra Hafsteins-
dóttir.
Kvikmyndin „Stjarna fæðist" er á dagskrá sjónvarps kl. 21.35 í kvöld, en
á myndinni eru Fredri March og Janet Gaynor í hlutverkum sínum í
myndinni.______________
Furdur veraldar kl. 21.10:
Eru sæskrímsli til?
„Furður veraldar" er á dagskrá sjónvarps kl. 21.10. Leiðsögumaður í
þættinum er Arthur C. Clarke, rithöfundur og áhugamaður um
furðufyrirbæri.
Þýðandi er Ellert Sigurbjörnsson og sagði hann að þessi þáttur
fjallaði um sjóskrímsli fyrst og fremst. „Það eru meðal annars leidd-
ar getgátur að því hvort sjóskrímsli og sæormar séu yfirleitt til, en
þó hvergi vikið að íslenzkum sjóskrímslum sem svo mikið hefur verið
skrifað um. Þá er og fjallað töluvert um risakolkrabba í þessari
samantekt," sagði Ellert.
Hrímgrund r
— útvarp barnanna
kl. 16.20:
Félagslíf
í skólum
„Hrímgrund — útvarp barn-
anna" er á dagskrá hljópvarps kl.
16.20 og eru það þau Asa Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar
elsson sem sjá um þáttinn.
„í þessum þætti tökum við
fyrir félagslíf í skólum", sagði
Þorsteinn er Mbl. innti hann eft-
ir efni þáttarins. „Við fengum til
okkar tvo stráka úr Austurbæj-
arskólanum sem við spjöllum að-
eins við um félagslíf. Þá fengum
við sjö krakka úr Fossvogsskóla
til að flytja efni sem þau hafa
verið með á skólaskemmtunum,
það eru frumsamin ljóð og rit-
gerðir auk smá kynningar á
Þorbergi Þórðarsyni.Svo förum
við niður í bæ og spyrjum fólk að
því hvað það sem börn hefði ætl-
að að verða þegar það var orðið
stórt, og fengum mörg skemmti-
leg svör. Við erum svo með mús-
ík á milli atriða og verður Bubbi
Mortens allsráðandi á tónlist-
arsviðinu í þessum þætti.“
Níu ára piltur á Dalvík óskar
eftir að skrifast á við reykvíska
stelpu á sama aldri:
Börkur Ottósson,
Svarfaðarbraut 12,
370 Dalvík.
Sextán ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, badminton og
bókum:
Hiroko Takada,
6-22,5 chome, Kyonan-cho,
Musashino-city,
Tokyo,
180 Japan.
Japönsk 32 ára ógift kona óskar
eftir pennavinum á íslandi. Hún
segist hafa mikinn áhuga á landi
og þjóð. Helztu áhugamál eru
ferðalög og tónlist:
Keiko Kanai,
5-15 Nakahata Ogura-cho,
Uji-city,
Kyoto-fu,
611 Japan.
Sautján ára japönsk ungfrú
skrifar. Hefur áhuga á píanóleik,
skautum, póstkortasöfnun og
kvikmyndum:
Noriko Yamazaki,
1-27.-7 Takanawa,
Minato-ku,
Tokyo,
Japan.
Sautján ára mær frá Uganda,
getur ekki áhugamála:
Rose Kamya,
c/o Mrs. S. Kamya,
P.O. Box 5536,
Kampala,
Uganda.
Jafnaldra hennar frá sama
landi:
Agnes Abera,
P.O. Box 18,
Luqazi,
Uganda.
Þrjár fimmtán ára japanskar
skólastúlkur skrifa saman bréf,
þar sem þær óska eftir íslenzkum
pennavinum. Þær hafa margvísleg
áhugamál:
Tomoko Minatoguchi,
100 Miwasaki,
Shingu City,
Wakayama,
647 Japan
og
Mary Muya
393 Kinakawa,
Shingu City,
Wakayama,
647 Japan
og
lnami Kubo,
1265-2 Miwasaki,
Shingu City,
Wakayama,
647 Japan.
Utvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
23. janúar
MORGUNNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Arnmundur Jónasson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Barnaleikrit: „Ljóti andar-
unginn“, gert eftir sögu H.C.
Andersen. Þýðandi: Ólafía
Hallgrímsson. Leikstjóri: Gísli
llalldórsson og er hann einnig
sögumaður. Leikendur: Sigríður
llagalín, Helga Valtýsdóttir,
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Nína Sveinsdóttir, Áróra Hall-
dórsdóttir, Helga Bachmann,
Guðmundur Pálsson, Valgerður
Dan, Laufey Eiríksdóttir, Hall-
dór Gíslason; Helgi Skúlason
og Jónína Olafsdóttir. (Áður
Butt 1964.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her
mann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteins-
son.
15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar
an flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Hrímgrund útvarp barn-
anna. Umsjón: Ása Helga Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
23. janúar
16.30 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Níundi þáttur.
Spænskur myndaflokkur um
Don Quijote, farandriddara,
og Sancho Panza, skósvein
hans.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knatLspyrnan.
Umsjón Bjarni Felixson
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Shelley.
Breskur gamanmyndafiokkur.
Annar þáttur.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
20.55 Sjónmyndasafnið
Nýr flokkur.
Fyrsti þáttur.
Mjög óljós rannsókn ekki heil
brú neins staðar án stefnu
bara myrkviði og torfærur f.h.
17.00 Síðdegistónleikar: Hátíð-
arhljómsveitin í Luzern leikur
„Chaconnu** í g-moll eftir
Henry Purcell, Konsert fyrir
tvær fiðlur og hljómsveit eftir
Antonio Vivaldi og Sónötu í D-
dúr fyrir strengjasveit eftir
Giacomo Rossini. Einleikrar:
Paul Ezergailis og Roger Pyne.
Rudolf Baumgartner stj. (Hljóð-
Sjónminjasafnsins, Dr. cand.
sjó. Finnbogi Ramma.
Þáttaröð sem gerist í Sjó-
minjasafni íslands í umsjá
forstöðumanns safnsins, dr.
cand. sjó. Finnboga Ramma.
21.35 F'urður veraldar
Annar þáttur.
Breskir þættir um ýmis furðu-
leg fyrirbæri.
Leiðsögumaður: Arthur C.
Clarke, rithöfundur og áhuga-
maður um furðufyrirbæri.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörns-
son.
22.00 Stjarna fæðist
(A Star Is Born.)
Itandari.sk bíómynd frá 1937.
Leikstjóri: William A. Well-
man.
Aðalhlutverk: Janet Gaynor,
Frederic March og Adolph
Menjou.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
13.20 Dagskrtrlok.
ritun frá tónlistarhátiðinni í
Schwetzingen vorið 1981)/ José
Carreras syngur lög eftir Mass-
enet, Fauré og Tosti; Eduardo
Möller leikur á píanó. (Hljóðrit-
un frá tónlistarhátíðinni í Salz-
burg í fyrravor.)
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. ______________________
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Dagur Sig-
urðarson. Umsjón: Örn Ólafs-
son.
20.05 „Sígaunabaróninn“ eftir Jo-
hann Strauss. Erzebeth Hazy,
Lotte Schödle, Rudolf Schock
o.fl. syngja lög úr óperunni með
kór og hljómsveit Þýzku óper-
unnar í Berlín; Robert Stolz stj.
20.30 „Ríkiserfðir Hannover
ættarinnar á Englandi 1714“
eftir Lord Acton. Haraldur Jó-
hannesson hagfræðingur les
þýðingu sína.
21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal
kynnir arftaka stóru dans-
hljómsveitanna, 1945—1960.
Frank Sinatra, Tony Martin,
Andy Williams o.fl.
22.00 Hljómsveitin „Queen“ syng-
ur og leikur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Vetrarferð um Lappland“
eftir Olive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars lýkur lestri
þýðingar sinnar (17).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
LAUGARDACUR