Morgunblaðið - 23.01.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna
Eskifjöröur
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Matsveinn
óskast á skuttogara frá Suöurnesjum.
Uppl. í síma 92-7623 og 92-7788.
Beitingamenn
óskast á línubát sem rær frá Tálknafirði.
Uppl. í síma 74354 og 94-2553.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Stýrimann — vél-
stjóra og háseta
n <.
vantar á Haffara SH 275 á línu og net.
Uppl. í síma 93-7812.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
ísafjarðarkaupstaður
Auglýst er laus til umsóknar staöa bruna-
varöar viö slökkvilið ísafjarðar.
Nánari uppl. veitir undirritaður í síma
94-3722 og slökkviliösstjóri slökkviliös ísa-
fjaröar í síma 94-3300.
Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
4^) Atvinna
Olíufélagiö hf. óskar eftir starfsmanni í gas-
áfyllingarstöð félagsins. Starfiö er fólgiö í
áfyllingu, viöhaldi og afgreiðslu á propan-
gaskútum. Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti.
Uppl. í síma 81100.
Oliufélagið hf.,
Suðurlandsbraut 18.
St. Jósefsspítali
Landakoti
Aöstaöa fyrir 2 sérfræðinga í augnsjúkdóm-
um á augndeild Landakotsspítala er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. marz.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir augn-
deildarinnar.
Reykjavík 23. janúar 1982.
Sandgerði
Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
Rafvirki
Stórt innflutningsfyrirtæki í heimilistækjum
óskar eftir aö ráða rafvirkja til viðgeröa.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum,
sendist augld. Mbl. fyrir 27. janúar nk. merkt:
„Rafvirki — 8344“. Fariö veröur meö um-
sóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað.
Læknaritari
óskast til starfa viö Heilsugæslustööina aö
Asparfelli 12. Möguleiki er á aö skipta starf-
inu milli tveggja.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á heilsu-
I gæslustööinni og framkvæmdastjóri heilsu-
gæslustööva í Reykjavík, Barónsstíg 47,
Reykjavík.
Sérstök umsóknareyöublöö liggja frammi á
báðum stööunum.
Umsóknum skal skila til framkvæmdastjóra,
heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg
47, eigi síðar en 1. febrúar 1982.
Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar.
Auglýsing um
starf á skrifstofu
Borgarneshrepps
Starf bókara á skrifstofu Borgraneshrepps er
laust til umsóknar. Til starfsins þarf góöa
þekkingu á bókhaldi. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi samvinnuskóla- eöa Verzlun-
arskólamenntun eða hliöstæða menntun frá
öörum skólum. Til greina koma einnig um-
sækjendur hafi samvinnuskóla- eöa verzlun-
sér nægjanlegrar þekkingar og reynslu á
þessu sviöi. Starfiö er hlutastarf.
Umsóknir um starfið berist skrifstofu hrepps-
ins fyrir 5. febrúar nk. Allar nánari upplýs-
ingar veitir undirritaöur.
Borgarnesi 19. janúar 1981
Sveitarstjórinn í Borgarnesi.
Framtíðarstarf
Bakari eöa aöstoðarmaöur í bakarí óskast.
Framtíöarstarf. Gott kaup fyrir góöan mann.
Uppl. í Bakaríi Friöriks Haraldssonar sf., sími
41301.
Verslunarstjóri
Þekkt fyrirtæki óskar að ráöa duglegan
starfskraft sem verslunarstjóra, sem getur
unnið sjálfstætt. Ensku- og dönskukunnátta
nauðsynleg.
Nánari upplýsingar ásamt upplýsingum um
starfsreynslu sendist Mbl. merkt: „Verslunar-
stjóri — 8203“.
Organisti —
tónlistarkennari
Hafnarkirkja Hornafiröi óskar að ráöa organ-
ista nú þegar. Einnig er í boöi tónlistar-
kennsla. Góð laun. Húsnæöi.
Uppl. gefa séra Gylfi Jónsson, sími 97-8450
og Arngrímur Gíslason, sími 97-8178.
Hárgreiðslusveinn
Óska eftir hárgreiðslusveini.
Upplýsingar í símum 39014 og 40369.
Hárgreiðslustofan hjá Matta,
Þinghólsbraut 19, Kópavogi.
Verkalýðsfélagið
Þór Selfossi
óskar eftir starfsmanni til þess aö annast
dagleg störf og tengsl félagsins útávið.
Nánari upplýsingar um starfiö veitir formað-
ur, Þóröur Sigurðsson, sími 99-1741. Skrif-
legar umsóknir sendist skrifstofu félagsins,
Austurvegi 22, Selfossi, fyrir 1. febrúar 1982.
Innflutnings- og
þjónustufyrirtæki
í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft til starfa
viö akstur, lager- og sendistörf, nú þegar eða
sem allra fyrst.
Við leitum aö laghentum manni, sem getur
jafnframt tekið aö sér ýmis minniháttar viö-
haldsstörf. Um framtíöarstarf er að ræöa.
Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn og
heimilisfang ásamt símanúmeri og hvenær
viðkomandi gæti hafið störf, leggist inn á
afgreiðslu Mbl. merkt: „I — 8193“ fyrir 26.
þ.m. Öllum umsóknum veröur svaraö, og far-
iö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál.
VANTAR ÞIG VINNTJ
VANTAR ÞIG FÓLK
0
Þl Al'GLYSIR L'M AI.LT
LAXD ÞEGAR Þl Al'G-
LYSIR í MORGLNBLADIM