Morgunblaðið - 23.01.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.01.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982 33 fclk í fréttum + Fatahönnuður nokkur, Blackwell aö nafni, gerði það sér til dundurs vest- ur í Bandaríkjunum að tilnefna verst klæddu konu heims. Þetta hefur maðurinn gert í tuttugu og tvö ár viö misjafnar undirtektir eins og gefur að skilja. Við birtum hér myndir af fimm verst klæddu konunum hans Blackwells á liðnu ári. Móðir og sonur + Það var mikil gleði í Downingstræti 10, þegar fréttist um að Mark Thatcher hefði fundist heill á húfi ásamt félögum sinum þremur, eftir sex daga ákafa leit í Sahara-eyði- mörkinni. Drengurinn tók þar þátt í kappakstri og á þeim slóðum er við ýmsu aö þúast. Hann villtist á bíl sínum og fannst sem sé ekki fyrr en eftir sex daga leit. Allan þann tíma biðu foreldrar hans og skyldmenni í óvissu heima fyrir og má búast við að drengurinn láti sér þetta að kenningu verða. Myndin var tekin af þeim mæðginum á göngu fyrir nokkrum dögum... Málmar kaupi allan brotamálm svo sem: Monel Króm Króm/Nikkel (18/8) Nikkel Rafgeyma Rafgeymaplötur Silfur (silfurplett) Stanley Tin Vatnskassa Al Blý Brons Kopar Gadmium Koparspæni Eir Kvikasilfur Element (allskonar) Messeng Gull Menmseng Hvítagull (platína) Mangan Langhæsta verð. Staðgreiðsla. „Málmar" skrásett einkafyrirtæki Export-lnport Stofnað 1966. Sími 7-53-03. Kvöld- og helgarsími 7-53-03. Opið í dag til kl. 4 Nú er þorri genginn í garð, því ekki að hvíla sig frá eldamennskunni um helgina, og skella sér á þorra- bakka þeir svíkja engan. Síðan skolarðu Ijúfmetinu niður með hinu frábæra danska Tuborg öli. Þorrabakki verð aðeins kr. 60.- Tuborg öl verð aðeins kr. 7.30.- flaskan GEYPIGOTT ÚRVAL AF KJÖTI — MJÓLK — BRAUÐ GERÐU HELGARINNKAUPIN HJÁ OKKUR — ÞAÐ BORGAR SIG Á 0PIÐ TIL KL. 4 í 0AG KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86511 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.