Morgunblaðið - 23.01.1982, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 23.01.1982, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1982 35 Hótel Borg Ósvikiö rokk og dúndur danstónlist verður uppi á teningnum hjá okkur í kvöld þar til yfir lýkur. Vel klætt fólk, 20 ára og eldra, velkomið. Hótel Borg STAÐUR HINNA VANDLÁTU Opiö 8—3 leika fyrir dansi. Diskótek á neðri hæð. Fjölbreyttur matseðill að venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Munið okkar vinsæla Þórskabarett annað kvöld. i ao J Matur framreiddur frá kl. 19.00. Auk ýmissa Ijúffengra rétta bjóðum við að sjálfsögðu^ þorramat. Kristján Kristjánsson leikur á orgel. Dansað til kl. 03.00 í nótt r Dansbandiö vinsæla og diskótek Snekkjan Bingo kl. 2.30 laugardag. 13 irn Aðalvinnmgur: Voru- rfj? úttekt fyrir kr. 3000. jgj 31313J 31313131S3 3131 dcfnc/anJffl^éW/'nn f dína Dansað í Félagsheimili ^ S~'\ Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (J (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.