Morgunblaðið - 23.01.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ibúö
Herb. óskast tyrir reglusaman
karlmann. Uppl. i síma 11640 og
37798.
Austurbær —
Vesturbær
2ja—3ja herb. ibúð óskast trá
mánaðarmótum maí—júni '82.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
s. 26539, e. kl. 19.
Vörubíll
Til sölu Volvo F86 árg. 1974.
Upplýsingar i sima 93-7289.
Til sölu
Til sölu glæsileg 4ra—5 herb.
íbuð á annari hæö í fjölbýli.
Bílskur fylgir. Öll sameign mjög
snyrtileg. Verö kr. 650 þús.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57,
sími 92-3868.
Njarðvík
Höfum kaupanda aö 3ja til 4ra
herb. íbúö viö Hjallaveg. Góö út-
borgun fyrir rétta eign.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík,
simi 92-3868.
Framtalsaöstoð
Upplýsingar i simum 16012 og
29019.
Ueiöarvísir,
Hatnarstræti 11, 3. hæð.
Innflytjendur
Get tekið aö mér aö leysa út
vörur. Umsóknir sendist auglýs-
ingad. Mbl. merkt: „T — 8252“.
r—i /'IUl • cnonn'- • -
□ GIMLI 59822517 = 8.
□ Helgafell 59822312 = VI.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund í Stigahlíö 63. mánu-
daginn 25. janúar. kl. 20.30.
Sýndar veröa litskyggnur frá
starfi móöur Teresu í Kalkútta.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun sunnudag veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
Heimatrúboöið
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Þorrablót
veröur haldið i Golfskálanum
laugardaginn 30. jan. kl. 19.00.
Miöar veröa seldir i Versl. Ljós
og Orku, Suöurlandsbraut 12,
sími 84488. Þaö veröur betra aö
hafa hraöann á og panta strax, i
fyrra var uppselt Allar upplýs-
ingar gefur framkvæmdastjóri í
síma 84735.
Keppni í svigi
i firmakeppni Skiöaráös Reykja-
vikur er frestaö til sunnudagsins
31. jan.
S.K.R.R.
1.1 *.
UTIVISTARFERÐIR
Gjósandi Geysir —
Gullfoss í klakabönd-
um, sunnudag 24. jan.
kl. 10.00.
Sextiu metra sápugos. Fariö frá
BSi aö vestanveröu. Verö 150
kr. Farseölar í bilunum.
Uppselt i porrablótiö i Brautar-
tungu, sjáumst seinna.
Útivist
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Þýska bókasafnið
óskar eftir húsnæöi ti! leigu ca. 200 m2, sem
næst miðbænum eða Háskóla íslands.
Tilboð merkt: „Þ — 8206“.
]
Tilkynning frá Siglinga-
málastofnun ríkisins
Siglingamálastofnun ríkisins veröur lokuö
mánudaginn 25. janúar nk. vegna flutnings í
nýtt húsnæöi.
Stofnunin opnuð aö nýju þriðjudaginn 26.
jan. aö Hringbraut 121. (J.L.-Húsið) 4. hæö.
Siglingamálastjóri.
Sólarkaffi
Sólarkaffi ísfiröingafélagsins í Reykjavík
verður í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn
24. janúar kl. 20.30. Miöar veröa seldir og
borð tekin frá aö Hótel Sögu laugardaginn kl.
16—18 og sunnudag kl. 16—17.
Stjórnin.
Þorrablót ’82
verður haldið í Festi, Grindavík, laugardag-
inn 6. febrúar. Nánar augl. síðar.
Skagfiröingafélagið í Reykjavik.
Útgerðarmenn —
Suðurnesjum
Útvegsmannafélag Suöurnesja heldur félags-
fund sunnudaginn 24. janúar í félagsheimil-
inu Stapa, litla sal kl. 15.00.
Fundarefni: Kjarasamningamál.
Línuútgerðarmenn sérstaklega hvattir til aö
mæta á fundinn.
Stjórnin.
tilboö — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins leita eftir tilboðum í
heitgalvanseraöa bolta.
Upplýsingar um stæröir og magn verða veitt-
ar hjá innkaupadeild Rafmagnsveitna ríkisins
Laugavegi 77, 105 Reykjavík. Verötilboöum
skal skila fyrir kl. 14.00 föstudaginn 5. febrú-
ar1982.
Útboð
Hús til niöurrifs. Tilboö óskast í húsiö nr. 14B
viö Brekkustíg í Reykjavík. Timburhús ca. 50
m2 að gr.fleti, ein hæö og ris á hlöönum
kjallara, húsið skemmdist í eldsvoöa og selst
til niöurrifs.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3.
Tilboö verða opnuö á sama stað miðviku-
daginn 3. febrúar nk. kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800
Fjöltefli í Valhöll
Margeir Pétursson alþjoölegur skák-
meistari teflir fjöltefli i Valhöll nk. laug-
ardag 23. janúar kl. 14.00. Öllum er
heimil þálllaka. Þátftökugjald er kr. 40.
Þátttakendur hafi töfl meöferöis.
Yngri Heimdallarfélagar eru sérstaklega
nvattir til aö koma og spreyta sig gegn
Margeiri sem staöiö hefur sig mjög vel á
alþjóölegum skákmótum undanfariö.
Sljórn Heimdallar.
Kópavogur — Spilakvöld
— Kópavogur
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vlnsælu spilakvöid halda
áfram þriöjudaginn 26. janúar kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu. Allir vel-
komnir. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar
Stjórn SjálfstSBðistélags Kópavogs.
Seltjarnarnes — prófkjör
Prófkjör Sjálfstæóisflokksins á Seltjarnarnesi fer fram laugardaginn
23. janúar kl. 10.00—19.00 og sunnudaginn 24. janúar kl.
14.00—19.00 í felagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Stjórnin.
Eárus Davið Sigurður
Leiö til bættra lífskjara
Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál
Mánudagur 25. janúar
Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30.
Framsögumenn: Lárus Jónsson alþm., Daviö Sch. Thorstemsson
framkv.stj., Siguröur Öskarsson form. verkalýösráös.
Fundurinn er öllum opinn. ,y
Prófkjör sjálfstæð-
ismanna á Selfossi vegna
bæjarstjórnarkosn-
inganna 1982
Prófkjöriö fer fram sunnudaginn 24. janúar frá kl. 10—19 í Sjálfstæð-
ishúsinu að Tryggvagötu 8.
Allir ibúar á Selfossi sem ru á kjörskrá 1 des. 1981 og eru 20 ára
eöa eldri á kjördegi mega taka þátf í prófkjörinu. 10 hafa gefiö kost á
sér í prófkjöriö. auk þess er leyfilegt aö kjósa 3 til viöbótar. Númera
skal frambjóöendur á kjörseðli í þeirri röö er menn kjósa.
Eigi skal kjósa færri en þrjá til þess aö kjörseðlll sé gildur.
Niöurstöður prófkjörsins skulu vera bindandi fyrir minnst 5 efstu
sætin.
Prófkjörsnetndin.
Leiðin til bættra lífskjara
Fundir Sjálfstæðisftokksins
um atvinnumál
Laugard. 23. jan.
Sjálfstæöishusiö Akraneai
kl. 14.30. Framsögumenn:
Guömundur Karlsson alþm..
Oöinn Sigþórsson bóndi.
Laugard. 23. jan.
Samkomuhúsiö Vaat-
mannaayjum kl. 16.00.
Framsögumenn: Matthias
Bjarnason alþm.. Ólafur G.
Einarsson alþm.
Fundirnir eru öllum opnir.
Guömundur Öóinn
Ólatur Matthíaa