Morgunblaðið - 23.01.1982, Page 7

Morgunblaðið - 23.01.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1982 7 Nú er rétti tíminn til að athuga með arinn Fljótvirk og auðveld uppsetning. Superfire arinninn trekkir alltaf rétt. Sendum gjarnan upplýsingar. YMUS H. P. O. BOX 330 - 202 KOPAVOGI - ICELAND Kvöld- og helgarsími 43442. Póstsendum samdægurs Sími 45300 Verlsunin opin 12—18 .tVCDRUHlGsit) k wwá wmrjiT* wí'l\h"á' »inm ZL Auðbrekku 44—46 Kópavogi. Sími 45300 Sveitungum mínum í Vatnsdal, samstarfsfólki hjá sam- vinnufélögunum á Blönduósi, félögum í hestamannafé- laginu Neista og Lionsklúbb Blönduóss, svo og öllum öörum vandamönnum og vinum, er tjáöu mér hug sinn í orðum og dýrmætum gjöfum, í tilefni afmœlis míns 10. janúar 1982, færi ég mínar bestu þakkir. Njótið öll gæfu og gengis. Grímur Gíslason. Auglýsing um íbúð í verkamannabústöðum í Borgarnesi Til sölu er ein íbúö í verkamannabústööum viö Kveld- úlfsgötu 18 í Borgarnesi. Umsókn um íbúðina þarf aö berast skrifstofu Borg- arneshrepps fyrir 5. febrúar n.k. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu hreppsins. Borgarnesi, 14. janúar 1982 Stjórn verkamannabústaða í Borgarnesi. 4 æfingatæki í einum pakka Beygjugormar sippuband armgormar kreistigormar Árangur á 8 dögum með 4 tækja líkamsræktar- settinu Haltu líkamanum viö meö hollum og styrkjandi vööva- æfingum. Meö daglegum æf- ingum má ná verulegum ár- angri á aöeins átta dögum. iödtóáiM? Skrifað fyrir KGB Táknræn fyrirsögn Sú fyrirsögn, sem myndin er af, birtist eldrauö í Tímanum 14. janúar síöastilinn. Hún er mjög tákn- ræn fyrir þá sérkennilegu afstööu, sem stundum er tekin þar á bæ til kommúnismans. Til dæmis kemur þaö fyrir í blaöinu, aö ritstjóri þess birtir undir sínu nafni greinar eftir sovéska áróöursmeistara. Um það er fjallaö í Staksteinum í dag. Lesendum til umhugsunar má vekja máls á þvi, hvort samband geti veriö milli þess, sem hér er lýst, og vandræöanna innan ríkisstjórnarinnar. Af langri reynslu meti framsóknarmenn stööuna þannig, aö öruggasta leiöin aö Alþýöubandalaginu sé í gegn- um sovéska sendiráðið. llm það er engum blöð- um að fletta, að starfs- menn sovéska sendiráðs- ins á íslandi hafa þann starfa að ala á grunsemd- um um varnarsamstarf fs- lands og Bandaríkjanna, það er samræmd stefna þeirra, Alþýðubandalagsins og Samtaka herstöðvaand- sta-ðinga að minnast ekki á varnarliðið á Keflavíkur flugvelli án þess að láta kjarnorkuvopna jafnframt getið. Slíkar getsakir og hálfkveðnar vísur njóta mikilla vinsælda hjá ráða- mönnum KGB og beita þeir öllum rdðum til að koma þeim á framfæri. Hin svokallaða frétta- stofnup NOVOSTI, sem sér um að dreifa áróðri Kremlverja um allar jarðir, starfar hér á landi eins og kunnugt er undir handar jaðri sovéska sendiráðsins og með hjálp Maríu l*or steinsdóttur og Hauks Más Haraldssonar. Síðan í ág- úst hefur stofnunin verið forstjóralaus, þá fór nefnr lega Alexander Agarkov, sem því starfi gegndi í sumarfrí, hann var ekki fyrr farinn úr landi fyrr en Haukur Már uppfysti, að Agarkov stæði fyrir því að senda lygafréttir héðan f nafni TASS og birtust þær á forsíðu Prövdu, á meðan sjálfur formaður Alþvðu- bandalagsins Svavar Gestsson dvaldist f Moskvu í boði sovéskra flokksbræðra. Ekki er vit- að, hver stjórnar störfum NOVOSTI hér á landi, á meðan Agarkov er í hinu framlengda sumarfríi sínu. Varla getur það verið Haukur Már? Ætli hann komist yfir það með því að vera bæði blaðafulltrúi Ah þýðusambandsins og rit- stjóri málgagns þess V’inn- unnar? Meðal þeirra, sem skrifa fyrir íslandsdeild NOV- OSTI er „fréttaskýrand- inn“ llja Baranikas. A fyrri hluta árs 1981, þegar Sov- étmenn lögðu höfuðkapp á hræðsluáróður sinn, Al- þýðubandalagsins og Sam- taka herstöðvaandstæð- inga um kjarnorkuvopnin, sendi NOVOSTI á íslandi oftar en einu sinni frá sér greinar eftir Baranikas, þar sem dylgjað var með það, að líklega væru nú kjarn- orkuvopn á Islandi eftir allt saman. Notaði Baran- ikas ckki ómerkari heimild en hjóðviljann máli sínu til stuðnings. í grein, sem hann skrifaði í mars 1981, sagði mcðal annars: „A siðastliðnu ári birtust í dagblaðinu „I>jóðviljinn“ Ijósmyndir af hinu svonefnda Patton-svæði á Keflavíkurflugvelli, og af þeim mátti draga þá niður stöðu að til staðar væri varnarbúnaður, sem venju- k‘ga er notaður þar sem kjarnorkustöðvar eru.“ hegar Baranikas skrifaði þetta, þóttu jafnvel Þjóð- viljamönnum þessi mál ekki lengur fréttnæm, sáu að hra'ðsluáróðu rin n beit ekki. Tíminn og Baranikas Dag hvern skrifar l»órar inn 1‘orarinsson, ritstjóri Tímans, svonefnt erlent yf- irlit í hlað sitt og birtist mynd af Þórarni með grein hans nú eftir að tilraun var gerð til að hressa upp á andlil Tímans með nýjum mönnum. í Tímanum birt- ist með mynd af Imrarni hinn 20. janúar erlent yftr lit undir fyrirsögninni: Við- ræðurnar um eldflaugarn- ar — skýrt frá afstöðu Rússa til þeirra. Kkki þurfa menn að lesa nema í þriðju málsgrein í þessu yfirliti Imrarins l*ór arinssonar, þegar þeir koma að þessum orðum: „og þykir því rétt að hirta hér kafla úr grein eftir rússneskan fréttaskýr anda, llja Baranikas, þar sem sjónarmið Kússa er skýrL“ Birtir Isirarinn IVrrarinsson síðan svokall- aða „fréttaskýringu", sem Baranikas ritaði í tilefni af- vopnunarviðræðnanna í Genf og NOVÖSTI sendi út á íslensku 14. januar. Hann sleppir að vísu 5 fyrstu og 4 síðustu línun- um. Segist l’orarinn birta þetta, af því að áður hafi svo oft verið sagt frá við- horfi NATO og Bandaríkj- anna! Grein Baranikas um þessi mál er full af álíka dylgjum og hann hefur oftar en einu sinni viðhaft um Island og heintildir hans af svipuðum toga og áður. Við því er í sjálfu sér ekkert að segja, að viðhorf Sovétmanna til vígbúnað- armála séu kynnt í fjöl- miðlum á Vesturlöndum. Hins vegar verða reynslu- miklir blaðamenn að kunna skil á heimildar mönnum sínum, þ<agar þeir taka sér slíka kynningu fyrir hendur. En getur nokkur efast um, að vegur llja Baranikas auklst í þeirri áróðursdeild K(<B og NOVOSTI, sem um ís- land fjallar, þegar það spyrst, að sjálfur lúrarinn l>órarinsson, ritsjóri Tím- ans, málgagns hæstvirts utanríkisráðherra, fyrrum formaður utanríkismála- nefndar AlþingLs og einn mesti áhrifamaður fram- sóknarmanna í utanríkis- málum, skuli hafa birt „fréttaskýringu" Baranik- as í heild með mynd af sjálfum sér og orðunum “Imrarinn l>órarinsson, rit- stjóri, skrifar“? Aðrir hljóta að spyrjæ Hver er tilgangurinn með því að birta svo augljósan áróður athugascmdalaust? K.r verið að gleðja sovéska sendiherrann, starfsmenn hans eða NOVOSTI? Varla telur Tíminn, að með þessu haldi hann staðreyndum að lesendum? Hvenær verða hirtar athugasemfalaust frásagnir NOVOSTI um ástandið í Póllandi? Það skyldi þó ekki vera, að framsóknarmenn trúi því, sem stendur í Þjóðviljan- um, ef Baranikas endur birtir það með nýjum dylgj- um? __^-1982- UMBOÐSMENN OKKAR VITA ALLT UM STÆKKUNARTILBOÐIÐ SEM GILDIR ALLT ÁRIÐ’82 SPURÐU ÞÁ BARA! HflNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.