Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982 í DAG er .niövikudagur 6. apríl, sem er 96. dagur árs- ins. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.13 og síðdegisflóð kl. 17.41. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.29 og sól- arlag kl. 20.33. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 24.36 (Almanak Háskól- ans). Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunngjöra, svo aö k»r- leikur þinn, sem þú hef- ur auósýnt mér, sé í þeim og ég sé í þeim. (Jóh. 17, 26.) KROSSGÁTA I 2 3 4 5 6 7 8 LÁKÉTT: — l i báti, 5 tónn, 6 ekki margmál, 9 heldur brott, 10 sam- hljódar, II rrumefni, 12 spíra, I3 saurgar, 15 þrír eins, 17 atvinnu- grein. LXH)RÉTT: — 1 stuldi, 2 skordýr, 3 skán, 4 skakkar, 7 skrifadi, 8 slæm, 12 óska, 14 elska, 10 samhljóðar. LAtlSN SfÐlISTlI KKOSSGÁTll: LÁRÉTT: - 1 MÓsa, 5 turn, 6 áuk, 7 át, 8 dalar, II il, 12 fit, 14 nid, 16 unginn. LÓORÉTT: - I skáldinu, 2 sUgl, 3 auk, 4 snót, 7 ári, 9 alin, 10 atli, 13 tin, 15 fg. ARNAÐ HEILLA ára afmæli á í dag, 7. / w apríl, Hannes J. Jóns- son matreiöslumaður frá Látr- um í Aðalvík, nu til heimilis að Stóragerði 10 hér í Rvík. Kona hans er Pálmey Krist- jánsdóttir frá Látrum. Hann- es er að heiman. ára afmæli á í dag, 7. / w apríl, Óskar Ólafsson trésmíðameistari Iðjumörk 7, Hveragerði. Kona hans er Kristín Þórðardóttir. Um 6000 heilla- skeyti Á ári hverju eru jafnan nokkrir slíkir stóranna- dagar eins og sunnudag- urinn var, þó ég telji hann örugglega í efri mörkum mestu annadaga ársins, sagði Ólafur Eyjólfsson fulltrúi á ritsímanum hér í Reykjavík, er Mbl. spurðist fyrir um það hjá honum í gær hve mörg heillaóskaskeyti hafi ver- ið afgreidd gegnum 06 númer ritsímans á sunnu- daginn var. Annir voru gífurlegar allan daginn. Á miðnætti lágu óafgreidd hundruð skeyta, sem sím- ritarar á næturvakt af- greiddu um nóttina og voru send viðtakendum strax á mánudagsmorg- uninn er vinna hófst. Mér telst svo til, sagði Ólafur Eyjólfsson, að í gegnum 06 hafi verið af- greidd alls um 6000 heilla- óskaskeyti á sunnudag- inn. Fermingar voru þá með alflesta móti. FRÉTTIR Heldur mun kólna i veðri, eink- um norðanlands var dagskipun Veðurstofunnar í gærmorgun. Þá um nóttina, aðfaranótt þriðjudags, hafði verið 6 stiga frost þar sem kaldast var á lág- lendi á Hornbjargsvita, í Adalfundur vlnnuveitenda: Launþegar hafa endurgreitt 99% af öllum launahækkunum — segir Páll Sigurjónsson }■ Mmn' "ti"vii“j u,j;ij! 'QrtuMD Nei takk, Rósa mín. Við þurfum ekki á innheimtuauglýsingu að halda, okkar kúnnar eru svo skilvísir!! Þessir krakkar eiga heima vestur á Seltjarnarnesi og efndu þar til hfcftaveltu til ágóða fyrir Landssamtökin Þroskahjálp. Þar söfnuðust 100 kr. — Krakkarnir heita Hulda Rós Guðna- dóttir, Brynja Þóra Guðnadóttir, Sunna Jóna Guðnadóttir og Svava Þórðardóttir. Hlutaveltan var haldin að Sækambi Vestri þar í bæ. Grimsey og á Kaufarhöfn. — Hér í Keykjavík var frostlaust í nótt og fór hitastigið ekki niður undir 3 stig. Hvergi var umtals- verð úrkoma á landinu um nótt- ina. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur hafði verið frostlaust um land allt, jafnt upp á hálendinu sem við sjávarsíðuna. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands í Reykjavík heldur af- mælisfund sinn 15. apríl næstkomandi kl. 20 í húsi SVFÍ á Grandagarði. Hefst afmælisfundurinn með borðhaldi. Síðan verður flutt skemmtidagskrá. Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku sem fyrst í síma 73472 (Jó- hanna) eða 85476 (Þórdís), eftir kí. 17 — eða í síma SVFI á skrifstofutíma. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag kom hafrann- sóknarskipið Hafþór til Reykjavíkurhafnar úr leið- angri. Iæiguskip Hafskipa, Lucia de Perex fór áleiðis til útianda og danska eftirlits- skipið Beskytteren fór áleiðis til Grænlands. Þá kom Eyrar- foss frá útlöndum í fyrra- kvöld og Úðafoss fór á strönd- ina, en togarinn Karlsefni hélt aftur til' veiða. I gær fór Skaftafell á ströndina, togar- inn Arinbjörn kom af veiðum og landaði hér. Dettifoss kom frá útlöndum í gær og í gærkvöldi var Selá væntanleg frá útlöndum, einnig leigu- skip Hafskips, sem Barrok heitir. Loks var danskur rækjubátur Jesper Bclinda væntanlegur í gær og vestur- þýska hafrannsóknarskipið Walter Hervig. Kvöld-, nætur og helgarþjónuvta apótakanna í Reykja- vik dagana 2. april til 8. april. að báðum dögum meðtöld- um er sem hér segir: I Apóteki Auaturbaajar. En auk pess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilauverndar- stöðinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga tii kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18 30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamálió Sálu- hjálp i viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-717T7. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö i Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafníó, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.2$ og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til fóstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerll vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagneveilan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn í slma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.