Morgunblaðið - 07.04.1982, Page 42

Morgunblaðið - 07.04.1982, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982 ISLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 38. sýn. 2. í páskum kl. 20. MiöaSala kl. 16—20, s. 11475. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ofjarl óvættanna (Clash of the Titans) Stórfengleg og spennandi ný bresk- bandarísk ævintýramynd leikin af úr- vals leikurum: Harry Hamin, Burgess Bloom, Laurence Olivier og fl íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð. Sími50249 Að duga eöa drepast Æsispennandi mynd. Gene Hack- man, Terence Hill, Max Von Sydow. Sýnd kl. 9. Auragræðgi Bráöskemmtileg og fjörug gaman- mynd. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. No one comes close to JAMF.S B0ND007*" TÓNABÍÓ Slmi31182 Aðeins fyrir þín augu Enginn er jafnoki James Bond. lagið í myndinni hlaut Grammy- verðlaun árið 1981. Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore. Titillagið syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath.: Hækkað verð. Myndín er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope-stereo. Síðustu sýningar. SIMI 18936 frumsýnir páskamyndina i ár Hetjur fjallanna Islenzkur textl. Hrikalega spennandi ný amerísk úr- valskvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurum. Myndin fjallar um hetjur fjallanna sem börð- ust fyrir lífi sínu í fjalllendi villta vest- ursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Bri- an Keith, Victoria Racimo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. salur Síðasta ókyndin Ný spennandi I litmynd, ógn- I vekjandi risa- I skepna frá haf- I djúpunum, sem ekkert fær grandaö, meö James Franc- iscus — Vic ; Morrow. islenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. j islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Græna vítið ' Spennandi og hrikaleg ný Panavision- litmynd um ferð gegnum sann- kallaö víti með | Oavid Warbeck, Tisa Farrow. Stranglega bönnuð innan 16 ára. satur Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, |H 9.05 og 11.05. 19 OOO Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur bet- ur út á lífió . . . meö Susan Anspach, Er- land Joseph- son. (slenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Pkuþórinn Hörkuspennandi litmynd, með Ryan O'Neal. Bruce Dern og Isabelle Adjani. islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. salur Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 »9 11,15. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Don Kíkóti 7. sýning í kvöld kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sími 16444. Nemendaleikhúsið Lindarbæ „Svalirnar“ Sýning þriðjudag, 13 apríl og fimmtudag 15. apríl kl. 20.30. Síöustu sýningar. Miðasala opin i Lindarbæ frá kl. 17. Sími 21971. Hörkuspennandi mynd um efnn frægasta afbrotamann Breta, John Mc. Vicar. Myndin er sýnd í Dolby- Stereo. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af Who. Leikstjóri: Tom Clegg. Aðalhlutverk: Roger Dalfrey, Adam Faith. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Bönnuð innan 14 ára. Söngleikurinn Jazz-inn Kl. 21.00 8. sýning í kvöld miðvikud. 7. apríl. Miðasala frá kl. 16.00 daglega. Draugagangur Sýnd kl. 9 og 11. Halloween Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20 Endless Love Sýnd kl. 7.15 og 9.20. ■■ Allar með isl. texta. Sími78900 Klæði dauðans (Dressed to Kill) Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru trábærar. Dressed to kill, sýnir og sann- ar hvað í honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aö- sókn erlendis. Aöalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára. Ísl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Fram í sviðsljósið fBeing There) r\ Aðalhlutv.: Peter Sellers, Shirley I MacLaine. Melvin Douglas, Jack [ Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Dauðaskipið (Death Ship) Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Sýnd kl. 11.30 Jabberwocky er sem notaö er á Ned í körfu- bnltanum Fráhær unglingam- anmynd. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Heimsfræg stórmynd eftir hinni þekktu skáldsögu: THE SHiNíNG Otrúlega spennandi og stórkostlega vel leikin, ný. bandarísk stórmynd í lifum, framleidd og leikstýrö af meistaranum: Stanley Kubric. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verö. sfiÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS í kvöld kl. 20. Þrjár sýníngar eftir. GOSI skírdag kl. 14. 2. páskadag kl. 14. Fáar sýningar eftir. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI skírdag kl. 20. Síðasta sinn. AMADEUS 2. páskadag kl. 20. Litla sviðiö: KISULEIKUR i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Mióasala 13.15—20. Sími 11200 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 HASSIÐ HENNAR MÖMMU 3. sýn. miðvikudag uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. SALKA VALKA skírdag uppselt. JÓI 2. páskadag kl. 20.30. Mióasala í Iðnó kl. 14—20.30. HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími13280. Létt og mjðg skemmtheg bandarlsk gamanmynd um ungt fólk vlð upphaf .Beat kynslóöarinnar". Tónlist fluft af Art Pepper, Shorty Rogers, The Four Aces. Jimi Hendrix og fl. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Sissy Spacek, John Hard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUOflRAS Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottafengin og hörkuspennandi mynd. Lífið hefur gengið fiöindalaust í smábæ einum i Bandarikjunum, en svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af ööru. Konum er misþyrmf á hroöa- legasta hátt og menn drepnir. Leikstjóri er John Hough og fram- leióandi Marc Boyman. Aðalhlutverk: John Cassavetes, John ireland, Kerrie Keene. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin ar aýnd í DOLBY atarao. BÍÓBÆR SMIOJUVf Gl 1 - SIMI 41 Þrtvíddarmynd Bardagasveitin Ný stórkostleg þvivíddarmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Þríviddarmyndin Leikur ástarinnar Hörkudjörf amerisk þrividdarmynd. Sýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. í Gamlabíó \frumsýnir í dag myndina\ Ofjarl óvættanna Sjá augl. annars staöar á síöunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.