Morgunblaðið - 16.05.1982, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ1982
í DAG er sunnudagur 16.
maí, fimmti sd. eftir páska,
136. dagur ársins 1982.
Bænadagur. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.30 og síö-
degisflóö kl. 25.03. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
04.11 og sólarlag kl. 22.40.
Myrkur kl. 24.30. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
07.52. (Almanak Háskól-
ans.)
Blessið þá, er ofsækja
yöur, blessiö þá, en
bölviö þeim ekki. Fagn-
ið meö fagnendum,
grátiö meö grátendum
(Róm. 12,14—15.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1. flíkur, 5. tveir eins,
6. kindin, 9. bókstafur, 10. endinj;,
II. hiu, 12. púki, 13. skák, 15. m»r(>
sinnis, 17. hornAri.
l/H)R(;i l : — 1. fegrar, 2. höfuA, 3.
eldsneyti, 4. efar, 7. gelunafn, 8.
leðja, 12. verur, 14. aur, 16. sam-
hljóöar.
LAUSN SÍÐUSTU KRÍXSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sæla, 5. aska, 6.
ilma, 7. la, 8. lerki, II. el, 12. úða,
14. iyár, 16. tapaAi.
l/HJRÉTT: — 1. sviplegt, 2. lamar,
3. asa, 4. lafa, 7. liA, 9. eija, 10. kúra,
13. agi, 15. Á.P.
FRÉTTIR____________________
Drottningarflugvél bresku
konungsfjölskyldunnar kom
hingað til Reykjavíkur á
föstudaginn. Bkkert af heim-
ilisfólkinu í Buckinghamhöll
eða úr fjölskyldunni mun
hafa verið með flugvélinni í
þetta sinn. Flugvélin sem er
af Andowergerð tveggja
hreyfla með hárautt stél og
breska fánann a stélinu stóð
hér enn á flugvellinum í gær
og að vanda þegar drottn-
ingarflugvélin kemur hér við
var lögregluvörður við flug-
vélina. Ekki var vitað hvenær
hún heldur á brott héðan.
Sýslumannsembætti. I nýju
Ixigbirtingablaði auglýsir
dóms- og kirkjumáiaráðu-
neytið laust til umsóknar
sýslumannsembættið í Snæ-
fellsness- og llnappadalssýslu.
Forseti veitir þetta embætti
og er umsóknarfrestur settur
til 4. júní næstkomandi.
Lektor í Svíþjóð. Þá auglýsir
heimspekideild Háskóla ís-
lands lausa stöðu lektors í ís-
lensku við háskólann í Upp-
sölum í Svíþjóð, en stöðuna á
að veita frá 1. ágúst nk. til
þriggja ára. Segir í augl. m.a.
að lektor beri jafnframt að
sinna kennslu við Stokk-
hólmsháskóla. Væntanlegur
lektor skal hafa lokið cand.
mag.-prófi í íslensku frá Há-
skólanum. — Umsóknarfrest-
ur er til 1. júní næstkomandi.
Kristilegt félag heilbrigðis-
stétta heldur fund annað
kvöld mánudag, 17. maí, kl.
20.30 í Laugarneskirkju.
Fundurinn verður helgaður
íslenska kristniboðinu í Afr-
íku. Kristniboðshjónin Ingi-
björg og Jónas Þórisson sýna
litskyggnur og Valgerður
Gísladóttir hjúkrunarfræðing-
ur segir frá reynslu sinni sem
barn og unglingur í Konsó og
hefur hugleiðingu. Fundurinn
er aimennur og öllum opinn.
Að lokum verða kaffiveit-
ingar.
Kvenfélagið Keðjan efnir til
sumarferðalags föstudaginn
21. maí nk. og verður lagt af
stað frá BSÍ kl. 17.30. Allar
nánari uppl. um ferðina gefa
þessar konur: Oddný sími
76669 — Guðný 74690 eða
Bryndís 82761.
MS-félag íslands heldur fund í
Sjáifsbjargarhúsinu Hátúni
12 annað kvöld, mánudag kl.
20. Sagt verður frá fundi
norræna MS-ráðsins. Auk
þess er efnt til happdrættis,
skemmt með gítarspili og
loks er hárgreiðslusýning.
Mæðrafélagið heldur aðalfund
sinn á þriðjudaginn kemur,
18. maí, kl. 20.30 að Hallveig-
arstöðum. Auk venjulegra að-
alfundarstarfa verður rætt
áríðandi mál.
Akraborg fer nú daglega fjór-
ar ferðir milli Akrness og
Reykjavíkur. Auk þess fer
skipið kvöldferð á föstu-
dagskvöldum og sunnu-
dagskvöldum:
Frá AK: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl.10.00
kl.11.30 kl.13.00
kl.14.30 kl.16.00
kl.17.30 kl.19.00
Kvöldferðirnar: Frá Ak. kl.
20.30. Frá Rvík. kl. 22.00.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarsjóður Knattspyrnu-
félags Reykjavikur sem stofn-
aður var við fráfall Erlends
Ó. Péturssonar. Minningar-
kort sjóðsins eru seld hjá
Snyrtivöruversluninni Clöru,
Bankastræti 8, Reykjavík, og
Úlfarsfelli, bókaverslun,
Hagamel 67, Reykjavík.
FRÁ HÖFNINNI_____________
í fyrrakvöld fór Skaftá úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda og þá fór Mælifell
einnig út. í gær komu tvö
vestur-þýsk eftirlitsskip
Merkatze og Fridtjof. í dag er
Úðafoss væntanlegur og á
morgun togarinn Engey, sem
kemur úr söluferð til útlanda.
Þrír félagar afréðu að ganga í
kommúnistaflokkinn. Þegar
þeir lögðu fram umsóknir
sínar, voru þeir allir spurðir
hver væri munurinn á sósíal-
ismanum og kapítalismanum.
Sá fyrsti vissi það ekki og var
skipaö að læra betur og koma
aftur eftir þrjá mánuði. Hinn
næsti í röðinni svaraði spurn-
ingunni ekki nógu greinilega
og var sagt að koma aftur eft-
ir sex mánuði. Sá þriðji vissi
það og fékk þrjú ár, óskil-
orðsbundið.
Söfnuðu 320 kr.
Þessar stöllur, Þórdis Rún Þórisdóttir og Særún Ármannsdótt-
ir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu á Nökkvavogi 31 til ágóða
fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaöra. Þær söfnuðu 320 krón-
um til félagsins á þessari hlutaveltu.
DýrskyldiPáll
Landsmenn borga nú 40 milljónir hið minnsta, og
vafalaust miklu meira, fyrir pólitíska heilsu Páls
Péturssonar, formanns þingflokks Framsóknarflokks-
Við verðum bara að vona að hin pólitíska Framsóknarflensa ríði ekki efnahagslífinu að fullu!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apólakanna i Reykja-
vik dagana 14. maí til 20. mai aö báöum dögum meötöld-
um veróur: í Lyfjabúö Breiöholt*. Auk þess er Apötek
Auaturbniar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstóó Reykjavíkur a mánudögum kl
16 30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanurr,
sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1 marz. aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar *
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Ha# larfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
^__larfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virkadaga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavik: Apotekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Sálu-
hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg
ráógjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöðin: Kl. 14 til kl 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga — föstudaga kl 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — apríl kl 13—16 HIJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö
sjonskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl 16—19 BUSTADASAFN —
Bustaöakirkju. simi 36270. Opiö manudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16.
BÓKABILAR — Bækistöö i Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugm er opin manudag — föstudag kl. 7 20
til kl 20 30 A laugardögum er opiö frá kl 7.20 til kl.
17 30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—13 og kl 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7 20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7 00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fímmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8 -16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstotnana. vegna bilana á veltukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 tll kl 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraó allan
sólarhrlnginn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnginn í sima 18230.