Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 í DAG er sunnudagur 30. maí, hvitasunnudagur, 150. dagur ársins 1982, heiga- vika. Árdegisflóö kl. 00.11 og síödegisflóö kl. 12.54. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.29 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.25 í Reykjavík og tungl- iö er í suðri kl. 20.32. (Al- manak Háskólans.) Meö því að vér höfum þessa þjónusfu é hendi fyrir miskunn Guðs, þá látum vór ekki hugfall- ast. (2. Kor. 4,1.) KROSSGÁTA LÁRÉIT: — I. slólpi, 5. hræósla, 6. snáka, 7. tveir eins, 8. ávöxturinn, 11. ending 12. lærdómur, 14. nugg, 16. illgreNÍÓ. l/M)RÍ.uri : — 1. .skelina, 2. fuglar, 3. óhreinka, 4. gódur hlutur, 7. gydja, 9. fæóir, 10. sál, 13. amhátt, 15. sam- hljóóar. LAIJSN SÍÐUSTl! KROSSÍMTU: LÁRÉTT. — 1. heftir, 5. ró, 6. rjólid, 9. tóm, 10. nt>, II. ull, 12. una, 13. gagn, 15. ann, 17. réttar. |/>1>RÍ.TT: — l. hortuKur, 2. fróm, 3. tól, 4. ryrtgaó. 7. jóla, 8. inn, 12. unnt, 14, gat, 16. Na. ^gZára verður 1. jóní / 3 næstkomandi (á þriðjudaginn kemur) Kornelía Jóhannesdóttir, Framnesvegi 27 hér í bænum. FRÉTTIR Helgavika hefst í dag, sunnu- dag, „hvítasunnuvikan, vikan sem hefst með hvítasunnu- degi“, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði um helguviku. -O- Næstu útgefin frímerki koma út á fimmtudaginn kemur, 3. júní. Koma þá út fjögur frí- merki, 300 aura frímerki með sauðkind,... „ein styrkasta stoð ísiensks landbúnaðar" eins og segir í fréttatilk. um þessi frímerki. 400 aura frí- merki með mynd af kú, „eitt gagnlegasta og arðsamasta húsdýr ísl. landbúnaðar" svo áfram sé vitnað í fréttatil- kynninguna. Þriðja frímerkið er að verðgildi 500 aurar með mynd af ketti, „vinsæll hús- vinur á tslandi. Uppruni ísl. kattarins er vart eins Ijós og uppruni annarra húsdýra á íslandi, þar sem hann hefur oftsinnis verið fluttur til landsins og eru nú ræktuð af honum ýmis kyn“. — Og loks er fjórða frímerkið til minn- ingar um aldarafmæli Kaup- félags Þingeyinga á Húsavík, sem stofnað var 20. febr. 1882 að Þverá í Laxárdal. Á frí- merkinu sem er 1000 aurar að verðgildi er mynd af fyrsta verslunarhúsi kaupfélagsins, sem hét Jaðar. Þröstur Magn- ússon teiknaði þessi frímerki. -O- Nýir læknar. í nýju Lögbirt- ingablaði eru tilk. um starfs- leyfi, sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt læknum með sér- fræðiþekkingu. Hefur Birgi Guðjónssyni lækni verið veitt leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í heimilislækn- ingum. Einari Oddssyni lækni veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í almennum lyflækningum með melt- ingarfæralækningar sem I 3íl(. Zft 2 - "ö. I___________________________S/ÓMGAJD Sprungusvæðið reyndist vinstrimeirihlutanum ófært yfirferðar!! 7£/c>vW^) . - *~~^r V . undirgrein og Vilhjálmi Rafnssyni lækni veitt leyfi að starfa sem sérfræðingur í at- vinnulækningum. Og þá hef- ur cand. odont Jón Björn Sig- tryggsson fengið leyfi til að stunda tannlækningar. -O- Aðalskipulag Hafnar. Í nýlegu Lögbirtingablaði er birt aug- lýsing frá sveitarstjóra Hafn- arhrepps og skipulagsstjóra ríkisins um að tillaga að aðal- skipulagi Hafnar í Hornafirði árin 1978—1998 hafi verið lögð fram í skrifstofu hrepps- ins og er óskað eftir athuga- semdum um tillöguna en hún nær yfir Hafnarhrepp. Slíkar athugasemdir verða að berast sveitarstjóra Hafnarhrepps innan átta vikna. -O- Sundlaug Kópavogshælis. Á vegum Foreldra- og vinafé- lags Kópavogshælis mun nú um hvítasunnuhelgina verða unnin sjálfboðaliðavinna við sundlaug Kópavogshælis, sem nú er í smíðum. Verður unnið þar í dag, sunnudag og á morgun annan í hvítasunnu frá kl. 13—18. Nánari uppl. fá sjálfboðaliðar í símum 41500 eða 51208. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. í gær var Esja væntan- leg úr strandferð og Jökulfell var væntanlegt af ströndinni í gær og írafoss átti að koma frá útlöndum. Á þriðjudaginn kemur, 1. júní, er Selá vænt- anleg frá útlöndum, svo og leiguskip Hafskipa, Barok. Þann dag eru væntanlegir inn af veiðum og landa aflanum hér: Togararnir Engey, Hilmir Su og Ottó N. Þorláksson. Á miðvikudaginn, 2. júní, er svo togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur af veiðum til löndunar. í gær var lokið við að losa olíuskip, sem verið hefur að losa í Skerjafirði undanfarið. Þessar ungu dömur eiga heima 1 Kópavogi og efndu til hlutaveltu á Reynigrund 77, þar í bænum, til ágóða fyrir byggingarsjóð Hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi. — Þær heita Ingibjörg S. Eðvarðsdóttir og Guðrún K. Kristjánsdóttir. Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 28. mai til 3. júni, aö báóum dögum meötöldum, er i IngóHs Apóteki — Auk þess er Laugarnesapótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Onæmisaógerótr fyrir tullorona gegn mænusott fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur a mánudögum kl 16 30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaóar a laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó na sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgm og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd A manudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuóir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stóómni vió Baronsstig a laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjonusta apótekanna dagana 22 tebruar til 1 marz að baóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apoteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eða 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apotekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækm og apoteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Apotekið er opió kl 9—19 manudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl 18 30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dogum svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 a kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 a manudag — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólogum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarrað Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19 30 — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19 30 — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30 — Kleppsspítali: Alla daga kl 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl 9— 19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16 og laugardaga kl 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggmgu Háskóla Islands Opió manudaga — föstudaga kl 9— 19. — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafm. simi 25088 Þjóóminjasafnið: Opið sunnudaga. priójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opió manudaga — töstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept. — apni kl 13—16 HIJOOBOKASAFN — Hólmgarói 34. simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta Opió mánud. — föstud kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a. simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—april kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaóakirkju. sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einmg á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöó i Bústaóasafni. simi 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30 A laugardögum er opió frá kl 7 20 til kl 17 30 A sunnudögum er opió frá kl 8 til kl. 17 30 Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7 20—17.30 og á sunnudögum er opió kl 8 00—13.30 — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30 Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar priójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama hma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088 Sundlaug Akureyrar er opm mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaklþionusla borgarstotnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.