Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ1982 45 Söluböm verðlaun- uð með Viðeujarferð Slysavarnafélag íslands gengst á hverju vori fyrir ferð sölubarna út í Viðey í þakklætisskyni fyrir góða frammistöðu þeirra við að selja merki Slysavarnafé- lagsins á lokadaginn 11 maí, fjáröflunardag Slysavarna- félagsins. Á uppstigninga- dag, 20. maí síðastliðinn, voru farnar tvær slíkar ferðir, ein fyrir hádegi og önnur eftir hádegi, út í Við- ey með samtals 200 börn. Hópur manna úr Björgun- arsveit Ingólfs hafði umsjón með börnunum og þegar út í Viðey var komið, var haldin þar pylsuveisla og börnun- um sagt frá sögu eyjarinnar. Veður var gott og ferðin tókst með ágætum. Húð manna er mis- munandi Hvenær skaðar sólin húð þína? Húð Mið-Evrópubúa er af fernu tagi. Hún er einstaklega næm gagnvart sólarljósinu, mjög næm, eðlilega næm eöa fremur ónæm. Húöin sjálf stenst sól- arljósið í 10, 20, 30 eöa 40 mín- útur, en það fer eftir því hvernig húðin er. Piz Buin býöur upp á bestu fá- anlegu vernd gegn sólarljósinu. Til eru mlsmunandi smyrsl, sem verja húöina misjafnlega mikiö, allt eftir þörfum. Því næmarf sem húð þín er, því meiri vernd þarf hún. Ef þér er annt um húöina, fáduþérþá PIZ BUIN ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Suðurlandsbraut 14 Sími 38 600 Bifreiðar 09 Landbúnaðarvélar hf __t 1 A O' ! nn nnn LADA SAFÍR 75.500.- LADA STATION 79.500.- LADA SPORT 122.700.- Munid ad varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. brýtur verðbólgumúrínn-besta kjarabótin! Atn. verö á Lada-bílum heffur aldrei veriö hagstæöara f Verð frá kr. 87.900.- Góðir greiðsluskilmálar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.