Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 Styrjöld háð með geimaldarvopmim ORRUSTAN um Falklandseyjar er fyrsta meiriháttar viðureignin í sögu sjóhernaöar þar sem beitt er miklum fjölda geimaldareld- flauga og fullkomnum rafeinda- búnaði þeirra. Átökunum hefur verið líkt við banvæna tækniskák og sá lærdómur, sem af þeim má draga, getur gefið vísbendingar um hvernig hernaður framtföar- innar verður háður. „Þetta er fyrsta flotaviöureignin þar sem eldflaugar hafa gegnt svona mikilvægu hlutverki," segir Bill Gunston, hergagnasérfræöingur hernaöarritsins „Jane's Fighting Ships". „Menn munu læra margt af því sem nú er aö gerast á Suöur- Atlantshafi." Bretar munu fá dýrmæta reynslu í átökunum, sem hvorki Bandaríkja- menn né Rússar hafa öölazt í raun- veruiegum átökum og munu öfunda þá af. Bretar fá ekki aöeins reynslu í aö beita vopnunum viö raunveru- legar aðstæöur, þeir kynnast líka kostum þeirra og göllum, sjá hvern- ig bezt megi bregöast viö þeim og hvaöa ráöstafanir veröi aö gera til aö efla varnir gegn þeim. Viö Falk- landseyjar fer saman orrusta eld- flauga- og rafeindavopna framtíöar- innar og gamaldags venjuleg orrusta fortiöarinnar, háö á landi. Rafeindatækni hefur fært hernað á nýtt stig, eins og átökin á sjó og í lofti við Falklandseyjar hafa sýnt, og þau sýna einnig aö árás er allmiklu áhrifameiri en vörn, aö minnsta kosti nú um stundir. i hernaöarsög- unni hafa alltaf skipzt á yfirburöir árásar og varnar. í síöari helmsstyrj- öidinni þurrkaöi skriödrekinn út yfir- buröi vélbyssunnar sem varnar- vopns. Nú ógna eldflaugar, sem stýrt er aö skotmörkum meö raf- eindatækni, skriödrekum og öllum ðörum meiriháttar vopnakerfum, allt frá nútímaskriödrekum, sem eru langtum flóknari en fyrirrennarar þeirra og betur brynvarölr, tll flug- vélamóöurskipa. Hernaöarsagan sýnir aö ný undravopn kalla alltaf fram önnur ný vopn, sem vega upp á móti áhrifum hinna fyrri, draga úr þeim eöa gera þau aö engu. Hernaöarsérfræöingar telja aö nú þreifi hver einasta her- rannsóknastofnun heimsins fyrir sér um smíöi vopna, sem muni vega upp á móti þeim áhrifum sem raf- eindastýröar eldflaugar sýna aö þær hafa. Þeir telja aö of snemmt sé aö halda því fram aö þau áhrif, sem þessi vopn hafa, hafi sýnt og sannaö viö Falklandseyjar aö dagar stóru flugvélamóöurskipanna eöa ofan- sjávarskipa og stórra olíuskipa séu liönir. Þeir segja aö það eina sem ótökin sýni sé aö slíkum vopnum verði beitt meö meiri gætni um hríö. FELULEIKUR Sjóhernaöur hefur breyzt miklö síöan í síöari heimsstyrjöldinni, sem var tími stóru skipanna og stóru fall- byssanna. Nú á dögum eru flest herskip lítil, en eldflaugar þeirra, sem sumar hverjar eru hljóöfráar, valda því aö þau hafa eins mikinn skotkraft og hinir stóru fyrirrennarar þeirra. Þotuflugmenn stríösaölla sjá e.t.v aldrei hver annan og berjast meö ratsjám og eldflaugum af löngu færi. Þetta er eins konar feluleikur — flugmennirnir lenda sjaldan ( ná- vigi þannig aö þeir þurfi aö beita byssum og í staöinn heyja þeir ein- vtgi ( margra kílómetra fjarlægö hver frá öörum til þess aö foröast gagnráöstafanlr þsár sem mótaöll- inn getur gert meö rafelndatækni- búnaöi sfnum. Þessum nýju tegundum vopna var fyrst beitt áriö 1971 þegar bandaríski flugherinn eyddi tveimur brúm í Noröur-Víetnam eftir margar árangurslausar tilraunir til aö eyöa þeim meö venjulegum vopnum. Nýju vopnunum var fyrst beltt í stórum stíl í styrjöld Araba og fsra- elsmanna 1973. Egyptar beittu eldflaugum, sem voru kallaðar „skjóttu og gleymdu", gegn ísra- elskum skriödrekum og þeir beittu sovézksmíöuöum loftvarnaeldflaug- um gegn ísraelskum flugvélum. isra- elsmenn beittu rafeindatæknilegum gagnráöstöfunum, sem blinduöu eldflaugarnar eöa beindu þeim af leiö þegar þær leituöu uppi skot- mörk sín — flugvélar eöa skriö- dreka. EXOCET Þótt þúsundum eldflauga væri beitt á báða bóga í styrjöld Isra- elsmanna og Egypta hafa ekki verið háöar stórorrustur meö eldflaugum á sjó fyrr en nú. Athygli manna beindist fyrst aö áhrifum fullkom- inna eldflauga gegn ofansjáv- arskipum þegar argentínska beiti- skipinu „Belgrano hershöföingja" var sökkt meö langdrægum tund- urskeytum og þegar brezka tund- urspillinum „Sheffield" var sökkt með Exocet-eldflaug sem var skotiö frá Super Etendard-orrustu- sprengjuflugvél. Exocet-eldflaug haföi aldrei áöur veriö beitt í hernaöi og „Sheffield" var fyrsta skipiö, sem hefur veriö sökkt meö slíkri eldflaug, og jafn- framt fyrsta herskipiö, sem Bretar hafa misst í hernaöi í 37 ár. Eld- flaugin hæföi stjórnstöö hins tölvu- vædda vopnakerfis skipsins. Eftir missi „Sheffield" var haft eftir heim- ildarmanni handgengnum brezka forsætisráöherranum aö nú geröu Bretar sér grein fyrir því „hve nú- tímahernaöur væri hræöilegur." Skipinu var sökkt meö einni rat- sjárstýröri Exocet-eldflaug meö 165 kílóa sprengjuoddi. Til hennar voru sendar upplýsingar um skotmáiiö og legu skotmarksins frá ratsjár buröarflugvélarinnar áöur en henni var skotiö. í um 9,6 km fjarlægö frá skotmarkinu tekur ratsjá eldflaugar- innar sjálfrar viö fyrir lokaárásina. Eldflaugin nálgast skotmarklö í tveggja til þriggja metra hæö yfir sjó og þaö eina sem kemur upp um hana er smádepill á ratsjárskermi mótherjans, en öidurnar villa sýn þar sem flaugin fer svo lágt. Einn af kjarnorkukafbátum Breta, „Conqueror", sökkti argentínska beitiskiþinu „Belgrano hershöfö- ingja", meö tveimur tölvustýröum Tigerfish-tundurskeytum, sem hvort I nn S LUXEMBORG Brottför: 7., 14., 21. maí og síöan alla miövikudaga frá og meö 26. mai til og með 29. sept. Heimkoma: Eftir 1, 2, 3 eöa 4 vikur aö vild farþega. Ath.: Bifreiöar verða einungis staö- festar eftir flokkum, ekki eftir tegund- um. GLASGOW Brottför: Alla miövikudaga frá 19. maí ti( og meö 16. september. 1—4 vikur aö vild. Hagstætt verö og ótakmark- aöur akstur um Bretlandseyjar. Bíln- um má skila í London eöa aftur í Glas- gow. í tengslum viö „Flug og bíl“ býö- ur Urval gistingu um allar Bretlands- eyjar er greiöa má hér heima. o 00 m H 33 > < m 3Ö O verö pr. mann 1 vika 2 vikur 3 vikur 4 vikur Varð pr. mann: Flokkur A: 1 í bifr. 4 517 5 693 6 870 8 045 Flokkur 2: 1 í Fiat 127 2 í „ 3 930 4.517 5.105 5 693 Ford Esport 2 í Fiat 126j 3 í „ 3.733 4.125 4 517 4.910 3 dyra 3 i 4 í - 3.635 3.930 4.223 4.517 4 í Flokkur B: 1 í bifr. „4 650 5 957 7 265 8.573 Flokkur 3: 1 í Ford Fiesta 2 í „ 3.995 4 650 5 303 5.957 Ford Escort 2 í VW Polo 3 í „ 3.777 4.213 4 650 5 085 5 dyra 3 í 4 í " 3.668 3.995 4.322 4.650 , • ’ 4 í Flokkur C: 2 í bifr 4 298 5.255 6.212 7.170 Flokkur 7:c 2 í Ford Escort 3 í „ 3 980 4 617 5.255 5.893 Vauxhall 3 í Opel Kadett 4 i - 3.820 4 298 4.777 5.255 Cavalier 4 í Flokkur 0: 2 í bifr. 4 490 5.640 6.788 7 937 5 í Ford Taunus 3 i 4 110 4 873 5.640 6.405 Flokkur 8: 2 í Opel Ascona 4 í - 3 916 4 490 5 065 5 640 Triumph 3 i Flokkur E: 2 í bifr 4 617 5.893 7 170 8 455 Acclaim 4 í Station bílar 3 í „ 4 192 5.043 5.893 6.744 sjálfsk 5 í 4 i „ 3.980 4 617 5.255 5.893 r~r ■rt r 5 i - 3 852 4.362 4 873 5.283 rCrfL Flokkur F: 2 i bifr 4 810 6.280 - ’44 9.210 Ford Granada 3 í 4 320 5 298 6 280 7 255 I Opel Record 4 í 4 075 4 810 43 6.280 5* •; 928 5 .02 5 690 ■■ Flokkur G: 5 i btfr. 4 477 5.045 5613 ’ Ford Transit 6» 3.815 4 288 4.760 5 235 tsai 7 í 3 747 4 153 4 560 4 964 8 í 3.696 4.051 4 406 4.760 - 9 i „ 3 657 3 973 4 288 4,604 1 vika 2 vikur 3 vikur 4 vikur 3.776 4 548 5.320 5.783 3.510 4 034 4 548 4.857 3.390 3 776 4.162 4 394 3.886 4.768 5.650 6.179 3.592 4.180 4 768 5.121 3 445 3.886 4.327 4.59g 4 180 5.356 6.532 7.238 3.788 4.572 5.356 5.827 3.592 4 180 4.768 5.121 3.474 3.945 4 415 4 698 O 4,291 5.577 6.864 7 636 3.862 4,719 5.577 6.092 3.647 4 291 4.934 5.320 5 í .. 3.519 4 034 4 548 4.857 FERDASKRIFSTOFAN URVAL Ol z UJ oc 3 Q >- CQ Q < A URVALvid Austurvöll. S.: 26900 — Umboðsmenn um land allt. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.