Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 39 Konan sem (hljóp)“, Lily Tomlin i aAdUatrerkL „Konan sem (hljóp)“ sýnd í Laugarásbíói UM ÞESSAR mundir hefjast í Laug- arásbíói sýningar á kvikmyndinni „Konan sem (hljóp)“ (The Incred- ible Shrinking Woman). Kvikmyndin fjallar um konu, sem verður fyrir þeirri óvenjulegu reynslu að „hlaupa", eða minnka svo mikið að líf hennar er í sí- felldri hættu og lendir hún í ýms- um vandræðum áður en yfir lýkur. Með aðalhlutverk fara Lily Tomlin, Charles Grodin og Ned Beatty. Framleiðandi er Hank Monnjen, leikstjóri Joel Schu- macher, handrit er eftir Jan Wagner og tónlist samdi Suzanne Ciani. Námskeið á vegum kennara- háskólans í sumar Kennaraháskóli íslands mun i sumar gangast fyrir 21 námskeiði fyrir starfandi grunnskólakennara. í þess- um námskeiðum verður fjallað um bæði starfshætti i skólum og náms- greinar. Umsóknarfrestur um námskeiðin er runninn út en þó geta nokkrir enn komist að á eftirtöldum nám- skeiðum: Náms- og starfsfræðsla fyrir kennara í 6.-9. bekk, 7,—11. júní í Reykjavík. Samfélagsgreinar í 7.-9. bekk, 21.—26. júní í Reykjavík. Markmið og leiðir í sveigjanlegu skólastarfi í 7.-9. bekk, 16.—20. ág- úst að Húnavöllum. Sýningar á efni sem tengjast sumum námskeiðanna verða í Kennslumiðstöðinni að Laugavegi 166. At'tíl.ÝSIMiASIMINN KK: 2248D ^ Jflorjjimblíibib INDHOLD ' 100 sík. I FITUBANINN Adeins 2-3 töflur 1/2 tíma fyrír máltíð, gefur fyllingu þanmg að þú borðar ekki meira en þú þarft. INNIHELDUR einnig, Prótein og jurtaefni Nú fáanlegt í Apótekum og matvöruverslunum um mest allt landið AGÚST SCHRAM heildverslun simi 31899 Bolholt 6, 105 Reykjavík GARÐASKÓLI FJÖLBRAUTIR Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á haustönn 1982 þurfa að hafa borist skrifstofu skólans, Lyngási 7, fyrir 4. júní nk. Fjölbrautir Garöaskóla starfa eftir Námsvísi fjöl- brautaskóla. Kennt er á eftirtöldum brautum: 1. Eðlisfræðibraut (EÐ) 2. Félagsfræðibraut (FÉ) 3. Fiskvinnslubraut (F1 og F2) 4. Heilsugæslubraut (H2 og H4) 5. íþróttabraut (12 og 14) 6. Málabraut (MA) 7. Náttúrufræðihr-.- ''nA) o. lonlistarbraut (TÓ) 9. Uppeldisbraut (U2 og U4) 10. Viöskiptabraut (V2 og V4) Kennt er í skólanum 5 daga vikunnar kl. 8—16. í skólanum er lesstofa og mataraðstaða fyrir nemend- ur. Hægt er að Ijúka prófi eftir 2ja ára nám af mörg- um brautanna, en á flestum þeirra er hægt aö Ijúka stúdentsprófi. Upplýsingar um nám og kennsiu eru veittar á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 9—12, sími 52193- Skólastjóri. Amerisk gróðurhús Florada-husin hafa ýmislegt fram yfir venjuleg gróöurhús t.d. 1. Þau eru boga- dregin og taka þess vegna betur vind og snjó. 2. Álprófílar eru í heilu lagi frá mæni og ofan í jörö. 3. Sterkari hús 30—35% meira magn af áli í prófíl- um. 4. Hærri en venjulegt er, sem gefur meiri birtu og þægilegra aö vinna í. 5. Gagnsætt acryl- gler í bogum, ann- ars gler. 6. Mjög auöveld í samsetningu. Fyrirliggjandi í stæröunum 8x10 fet — 8x12 fet og 10x12 fet. Solstofa eða blómaskáli Þessi hus eru fyrir- liggjandi í stæröun- um 8x8 fet — 8x12 fet 10x12 fet og 12x12 fet. Tvær stærri stærðirnar eru fáanlegar með tvö- földu gleri. Gisli Jonsson & Co hf., Sundaborg 41, simi 86644 Soiignum cokxjriess vioodpreservalM nrtniandvooa RR BYGGINGAVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. ALLT TIL FÚAVARNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.