Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1982 þetta segja atvinnubilstjórar um S-211 Fullkomið öryggi - alls staðar fire$tone S-211 radial hjólbarda Asgrímur Guðmundsson ekur á Toyota CJrown Ég hef ekki ekið á betri dekkjum en Firestone S-211, endingin er mjög og þau fara einstaklega vel undir bílnum. Miðað við rúmlega7.000 kílómetra akstur á malarvegum hafa Firestone S-211 komið verulega á óvart. Þau eru ótrúlega mjúk, steinkast er svo til úr sögunni og bíllinn lætur vel að stjórn. Verð á Firestone S-211 erafar hagstætt og þess ber einnig að geta að bensín- eyðsla er mun minni ef ekið er á radial- • dekkjum. Ég get því með góðri samvisku mælt með FirestoneS-211. Tiresfone it ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR: GARÐABÆR MOSFELLSSVEIT: KEFLAVÍK: Nýbarði sf. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Nýbarði sf. Holtadekk Hjólbarðaþjónustan Borgartúni 24 sími 16240 Skemmuvegi 6, sími 75135 Bensínafgr. OLÍS, sími 50606 Bensínafgr. ESSO, sími 66401 Brekkustig 37 (Njarðvik) sími 1399 Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, (Hreyfilshúsinu) slmi 81093 Aldraðir Hafn- firðingar í ferð með Kiwanis FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Eldborgu í Hafnarfirði fara sína ár- legu skemmtiferð með aldraða Hafnfirðinga laugardaginn fimmta júni næstkomandi. Farið verður frá íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 13.30. Áfanga- staður að þessu sinni er Hval- fjörður og verða m.a. skoðuð Hval- stöðin og Hallgrímskirkja í Saurbæ og er skráning í bóka- verslun Olivers Steins. Allir aldr- aðir Hafnfirðingar eru velkomnir í þessa ferð á ári aldraðra. SÆNSKA (DUX) HEILSURÚMÐ Vaknar þú stirður á morgnanna? Ert þú sífellt að bilta þér um nætur? Færðu í bakið þegar þú liggur í rúminu þínu? Ef eitthvað af þessu á við þig.gæti þaðverið slæmu rúmi um að kenna. DUX-springdýn- an er hönnuð með það í huga að hvíla líkam- ann eins vel og unnt er. Hún lagar sig að lík- ama þínum. og styður við hann. DUX heilsurúmin veita líkama þínum að- hlynningu og auka daglega vellíðan. DUX heilsurúmin eru fyrir alla sem þurfa á góðri hvíld að halda hvort sem það eru sjúklingar eða hraustir íþróttamenn. Góð hvíld og góð- ur svefn er oft besta lækningin við mörgum kvillum. DUX heilsurúmin hafa hjálpað mörgum. Gefðu gaum að heilsu þinni. Einstaklingsrúm 105x200 cm 7.528 kr. m/DUX heilsudýnu. Hjónarúm 183x200 cm 12.200 kr. m/DUX heilsudýnu. DUX springdýnu er hægt að fá stinna og mjúka og eftir máli í hvaða rúm sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.