Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.05.1982, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MAI 1982 Úlvarp Reykjavfk SUNNUDL4GUR 30. maí Hvítasinniudagiir 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson, vígsluhiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Prelúdía og fúga i G-dúr eftir Johann Sebastian Baeh. Walter Kraft leikur á orgel. b. „Lazarus", kantata eftir Franz SehuberL Fljtjendur: Kdith Mathis, Gabriele Sima, Gabriele Fontana, Werner liollweg, Thomas Moser, Klaus Jiirgen Kiiper, Sinfóníuhljóm- sveit og kór austurríska út- varpsins. Stjórnandi: John Perr- as. — Formálsorð: Jón Örn Marinósson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um rektun og umhverfí Umsjónarmaður: Hafsteinn llafliðason. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Jón Bjarman. Organleikari: Guðni Þ. Guð- mundsson. I ládegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn Þaettir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 5. þáttur: Inn- ansvigamenn sunnan og austan úr álfu. Umsjón: Ásgeir Sigur- gestsson, llallgrímur Magnús- son og Trausti Jónsson. 14.00 Áfram herra! Kristilegur umræðu- og tónlist- arþáttur. Umsjón: Rúnar ViÞ hjálmsson, Gunnar H. Ingim undarson, Björgvin Þórðarson, Hulda Helgadóttir, Halldóra Ásgeirsdóttir og Ásdís Emils- dóttir. 15.00 Kegnboginn 15.35 Kaffitíminn Bill Evans-trióið leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Barnatími Stjórnandi: Sigurður Helgason. Fjallað verður um Stefán Jóns- son og lesið úr verkum hans. Flytjandi með stjórnanda er Bcrglind Einarsdóttir. 17.00 Ungir nomenir tónlistar- menn 1982 Samnomenir tónleikar finnska útvarpsins 5. mai sl. — seinni hluti. Þátttakendur Morthen Zeuther sellóleikari frá Dan mörku, Þorsteinn Ganti Sig- urðsson píanóleikari frá íslandi og Esa Pekka Salonen hljóm- sveitarstjóri frá Finnlandi, sem stjórnar Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins. a. Sellókonsert nr. 1 í C-dnr eft- ir Joseph Haydn. b. Píanókonsert nr. 1. í fis-moll eftir Sergej RakhmaninofT. — Kynnin Inga Hnld Markan. 18.15 Létt tónlist „The King’s Singers, Hans Bnseh og félagar leika og W- Tilkynningar. 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Aldargamlar hugleiðingar um landsins gagn og nauðsynj- ar Ástandið árið 1885. Siðari þátt- nr Bergsteins Jónssonar sagn- freðings, sem les grein nm verslun og atvinnuvegi eftir Tryggva Gunnarsson úr Akur- eyrarblaðinu „Fróða’* frá 1886 með skýringum sínum og athugasemdum. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir Sigurður Alfonsson. 20.30 Heimshorn Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari með honum: Erna Indr- iðadóttir. 20.55 fslensk tónlist a. Fjögur orgelverk eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Gústaf Jó- hannesson leikur á orgel Laug- arneskirkju. b. Tvö kórverk, „Davíðssálmur nr. 92“ og „Hósianna” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Kór Langholtskirkju syngur; Jón Stefánsson stjórnar. 21.35 „AIH sem skilst er unnt að bera“ Erindi eftir séra Jakob Krist- insson. Gunnar Stefánsson les. 22.05 Emmylou Harrís syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr minningaþáttum Ronald Reagans, Bandaríkjaforseta, eftir hann sjálfan og Riehard G. Hubbler. Óli Hermannsson þý- ddi. Gunnar Eyjólfsson les (4). 23.00 Danskar dægurflugur Eiríkur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. yMt*IUD4GUR 31. maí Annar í hvítasunnu 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Dalla Þórðardóttir flytur (a.v.d.v.). 7.20 Tónleikar í morgunsárið Ýmsir listamenn flytja tónlist Öryggisþjónusta Alþýdubankans allan sólarhringinn Nú njóta allir viðskiptavinir okkar næturhólfaþjónustu í útibúi bankans að Suðurlandsbraut 30. I nýrri örvggishvelfingu á sama stað eiga viðskiptavinir auk bess kost á geymsluhólfum af ýmsum gerðum. Þægileg bílastæði gera bér kleift að renna við hvenær sem er sólarhringsins, allt eftir þínum hentugleikum Aukin þjónusta-aukid öryggi eftir Mozart, Haydn, Lumbye og Bach. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónleikar a. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. b. Sönglög eftir Franz Liszt. Hermann Prey syngur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr Kvintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (6). 9.20 Morguntónleikar, frh. a. Fantasía í f-moll K608 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Lionel Rogg leikur á orgel kirkjunnar í Lutry í Sviss. b. „Svo elskaði Guð heiminn”, kantata á öðrum degi hvíta- sunnu eftir Johann Sebastian Bach. Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hómer Finnlands Séra Sigurjón Guðjónsson flyt- ur erindi um Elías Lönnrot og „Kalevala”. 11.00 Prestvígsla í Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgcirsson, vígir guðfreðingana Jón Ragnarsson sem farprest ís- lensku þjóðkirkjunnar, Rúnar Þór Egilsson til Mosfellspresta- kalls í Árnesprófastsdæmi, Ólaf Jóhannsson sem skólaprest og Þorbjörn Hlyn Árnason til Borgarprestakalls i Borgarfjarð- arprófastsdæmi. Séra Árni Pálsson, Kópavogi, lýsir vígslu. Aðrir vígsluvottar: Séra Jón Einarsson, prófastur í Saurbae, séra Jónas Gíslason dósent og séra Sveinbjörn Sveinbjörns- son, prófastur í Hruna. Auk vígsluvotta les Laufey Geir- laugsdóttir ritningartexta. Dómkirkjuprestarnir, séra Hjalti Guðmundsson og séra Þórir Stephensen, þjóna fyrir altarí. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvík ies þýðingu sína (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i há- sæti“ eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur (5). Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Helgisöngur Afríku („Afric- an Sanctus") Messa eftir David Fanshawe, samin við hljóðritanir á afrískri tónlist, fyrir kór, einsöngvara, ásláttarhljóðfæri, rafgítara, pí- anó og llammond-orgel. Am- brosian-kórinn, Valeri Hill o.fl. syngja og leika undir stjórn Owain Arwel Hughes. — Kynn- ir: Sverrir Páll Erlendsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Guðlaug Einarsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins llildur Eiríksdóttir kynnir. 20.45 Úr stúdiói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart- ur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Danielsson Höfundur les (4). 22.00 Elton John syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið” Skáldsaga eftir Gunnar Gunn- arsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (8). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 1. júni 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sólveig Bóasdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum” Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Það var eitt vor“, smásaga eftir Valborgu Bents- dóttur. Höfundur les. 11.30 Létt tónlist George Benson, Quincy Jones, Kenny Barron, Oscar Peterson o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur (6). 16.50 Barnalög Kristín Ólafsdóttir, Soffia og Anna Sigga syngja. 17.00 Síðdegistónleikar: Frönsk tónlist Werner Haas og Noel Lee leika fjórhent á píanó Litla svítu eftir Claude Debussy / Suisse Romande-hljómsveitin og kvennakór fíytja Þrjár noktúrn- ur eftir Claude Debussy; Ernest Ansermet stj. / Alicia de Larr- ocha og Fílharmoníusveit Lund- úna leika Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel; Lawrence Foster stj. / Jacqueline du Pré og Gerald Moore leika á selló og píanó „Elégie” eftir Gabriel Fauré. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karjsdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Hverslags sjóðir eru lífeyr- issjóðir? Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 21.00 Kammertónlist Flæmski píanókvartettinn leik- ur Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Iívorák. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (5). 22.00 John Williams leikur með hljómsveitinni „SKY“ 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 23.00 Tónlist á Listahátíð 1982 Njörður P. Njarðvík kynnir sænska visnasöngvarann Olle Adolphson. 23.30 Liv Glaser leikur á píanó Ljóðræn smálög eftir Edward Grieg. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.