Morgunblaðið - 06.06.1982, Side 3

Morgunblaðið - 06.06.1982, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 3 Hildigunnur Hilmarsdóttir Kolbrún Anna Jónsdóttir Fanndís Steinsdóttir Maria Björlt Sverrisdóttir Guðrún Möller Guðrún Margrét Sólonsdóttir cowboy-dans, „Western Fantasy". Kiri þessi Peru er í Heimsmetabók Guinnes fyrir að hafa smeygt sér í gegn um þá alminnstu snöru sem notuð er í þessa dansa. Keppendur eru sex Hildigunnur Hilmarsdóttir, 19 ára. Hún vinnur í sumar á fæð- ingardeild Landspítalans og er í Fjölbraut í Breiðholti á uppeld- issviði, og félags- og íþróttabraut. Hún hefur í hyggju að sækja um inngöngu í íþróttaskólann í haust. Kolbrún Anna Jónsdóttir, 19 ára í október næstkomandi. Hún vinnur í Bon Bon. Hún verður stúdent frá Verzlunarskóla Islands næsta ár og ætlar að verða blaðamaður. Fanndís Steinsdóttir, verður 19 ára í júlí næstkomandi. Hún vinn- ur hjá Rolf Johansen og sýnir með „Model ’79“. Hún hefur verið sýn- igarstúlka i Bandaríkjunum. Hún ætlar að verða eitthvað „stórt og sniðugt sem hún þarf ekki að hafa mikið fyrir". María Björk Sverrisdóttir, verður 19 ára í júlí. Hún vinnur hjá Fanny og í Broadway og er nem- andi á hjúkrunarsviði í Fjölbraut- arskólanum í Breiðholti. Hún er óráðin með framtíðina, en er með bíladellu, æfir á sjóskíðum og á allan tilheyrandi útbúnað. Guðrún Möller, verður 19 ára í október. Hún vinnur í Landsbankaútibúinu við Lang- holtsveg og fer í fimmta bekk í Verzlunarskóla íslands í haust. Hana langar til að verða flug- freyja um tíma, hún er mikið fyrir hestamennsku og segist ætla að lifa lífinu hátt uppi án aðstoðar örvandi efna. Guðrún Margrét Sólonsdóttir, er 20 ára og vinnur í Landsbankaúti- búi Múla og lýkur prófi frá Flensborgarskóla næsta vetur. Hún ætlar að verða innanhússarkitekt og ástæðan fyrir því er sú að innanhússarki- tektar er orðnir svo dýrir að ef hún er sjálf innanhússarkitekt þá þarf hún ekki að standa í þeim útgjöldum fyrir sjálfa sig. Blómum skrýdd — Portoroz Stendur í skjóli hæöanna viö Pian-flóann á vesturströnd Istria-skagans. Frægur heilsubaöstaöur með röö nýtízku hótela og veitinga- húsa viö strandgötuna og skógivöxnum hæöum og vín- ekrum í kring. Gullna ströndin — Lignano Blikandi sólskin — blátt haf, dimmgrænn furuskógurinn, sem ilmar yndislega — iö- andi mannlífið — frábærar verzlanir og ítölsk matargeröarlist — hvaö er hægt aö hugsa sér betra í sumarleyfinu? Austurstræti 17, Reykjavík, símar 26611 og 20100. Kaupvangsstræti 4, Akureyri, sími 22911. Ferðaskrifstofan Veöurfar við norðurhluta Adriahafsins Hæsti meöalhiti sjávar C'° Hæsti meÓalhiti lofts C'° £ 5 E ‘E *3 •3 St -dl £ ’t 1 16 18 23 25 26 ?4 21 18 11 27 V) 30 26 20 NÝJUSTU FRÉTTIR FRÁ ÍSLENDINGUM í LIGNANO Hór er yndislegt veöur og hefur verið frá því fyrsti Útsýnarhópurinn kom til Lignano. Hitinn er 26—28° og sjórinn 23—24°. Farþegar una sér afar vel, enda nóg við að vera á flestum tímum sólarhrings fyrir þá, sem þaö vilja. Nýir skemmtistaöir hafa bœst við og allt er í fullum gangi. Vorum í Feneyjum í gær og í kvöld fara allir á „sveitaball“. Næst á dagskrá eru 2ja daga ferö til Austurríkis og Júgóslavíu og 3ja daga ferö til Rómar og Flórens. Tíminn líöur hratt og brátt missum viö þessa ágætu farþega og bjóðum nýja velkomna. Starfafólk Útsýnar (Lignano.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.