Morgunblaðið - 06.06.1982, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982
r \
GENGISSKRÁNING
NR. 96 — 4. JÚNÍ1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,948 10,960
1 Sterlingapund 19,641 19,698
1 Kanadadollar 8,775 8,800
1 Dönsk króna 1,3537 1,3577
1 Norsk króna 1,8048 13101
1 Saansk króna 1,8803 1,8658
1 Finnskt mark 2,3930 2,4000
1 Franskur franki 1,7697 1,7748
1 Belg. franki 0,2446 0,2454
1 Svissn. franki 5,3951 5,4109
1 Hollenskt gyllini 4,1786 4,1908
1 V.-þýzkt mark 4,6253 4,6388
1 itðlsk lira 0,00833 0,00836
1 Austurr. sch. 0,6562 0,6581
1 Portug. escudo 0,1515 0,1520
1 Spánskur peseti 0,1034 0,1037
1 Japansktyen 0,04489 0,04502
1 írskt pund 15,992 16,039
SDR. (Sérstök
dréttarróttindi) 03/06 12,2410 12,2768
/
-----------------—-----N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
4. JÚNÍ 1982
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Ný kr. Totl-
Eíning Kl. 09.15 Sala Qangi
1 Bandaríkjadollar 12,078 10,832
1 Sterlingspund 21,668 19,443
1 Kanadadollar 9,680 8,723
1 Dönsk króna 1,4935 1,3642
1 Norsk króna 1,9911 1,8028
1 Ssensk króna 2,0524 1,8504
1 Finnskt mark 2,6400 2,3754
1 Franskur franki 1,9523 1,7728
1 Belg. franki 0,2699 0,2448
1 Svissn. franki 5,9520 5,4371
1 Hollenskt gyllini 4,6099 4,1774
1 V.-þýzkt mark 5,1027 4,6281
1 fUMsk líra 0,00920 0,00835
1 Austurr. sch. 0,7239 0,6583
1 Portug. escudo 0,1672 0,1523
1 Spánskur peseti 0,1141 0,1039
1 Japansktyen 0,04952 0,04448
1 írskt pund 17,643 16315
SDR. (Sárstök
dráttarróttindi) 1/06 12,1667
V V
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.......... .... 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán. 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 39,0%
4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum........ 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 9,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir tæröir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lánskjaravísitala fyrir maimánuö
1982 er 345 stig og er þá miöað viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var
1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Húd manna er mis-
munandi
BHvenær
1 X
skaðar
sólin
húð þína?
Húö Mið-Evrópubúa er af fernu
tagi. Hún er einstaklega næm
gagnvart sólarljósinu, mjög
næm, eölilega næm eöa fremur
ónæm. Húöin sjálf stenst sól-
arljósiö i 10, 20, 30 eða 40 mín-
útur, en þaö fer eftir því hvernig
húöin er,
Piz Buin býöur upp á bestu fá-
anlegu vernd gegn sólarljósinu.
Til eru mismunandi smyrsl,
sem verja húóina misjafnlega
mikiö, allt eftir þörfum. Því
næmari sem húö þín er, því
meiri vernd þarf hún.
Ef þér ar annt um húdina,
fáöu þér þá
PIZ
BUIN
X útvarp Reykjavfk
SUNNUDAGUR
6. júní
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Felix og orkugjafinn '
Fimmti og síðasti þáttur.
Teiknimynd fyrir börn, sem til
þessa hefur verið sýnd í Stund-
inni okkar. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Þulur: Viðar Egg-
ertsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið.)
18.20 Gurra
Þríðji þáttur •
Norskur framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Birna
Hrólfsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið.)
18.50 Og sárin gróa
Malargryfjur valda fljótt sárum
á landi, en þar sem skilyrði eru
fyrir hendi, er náttúran fljót að
græða sárin. Þýðandi: Jón O.
Edwald. Þulur: Sigvaldi Júlíus-
son.
19.15 Könnunarferðin
Ellefti þáttur endursýndur
19.35 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.55 Fær í flestan sjó
Þáttur af Axel Thorarensen,
grásleppukarli og bónda á
Gjögri, Strandasýslu. Umsjón:
Ómar Ragnarsson.
21.45 Martin Eden
Nýr fiokkur
ítalskur framhaldsmyndafiokk-
ur í fimm þáttum byggður á
sogu Jack London. Leikstjóri:
Giacomo Battiato. Aðalhlut-
verk: Christopher Connelly,
Mimsy Farmer, Delia Bocc-
ardo, Capucine o.fl.
Flokkurinn fjallar um Martin
Edcn, ungan sjómann, sem er
vanur erfiði til sjávar og villtum
skemmtunum. Örlögin verða
þess valdandi, að bann breytir
um lífsstefnu og ákveður að
mennta sjálfan sig og verða rit-
höfundur. Þýðandi: Dóra Haf-
stcinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
7. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir. Umsjón: Steingrím-
ur Sigfússon.
21.20 Sheppey. Breskt sjónvarps-
leikrit eftir Somerset Maug-
ham. Leikstjóri: Anthony Page.
AAalhlutverk: Bob Hoskins,
Maria Charles, Wendy Morgan,
Simon Rouse, Linda Marchal
og John Nettleton. Þetta 'er
ádeilukennt gamanleikrit, þar
sem Sheppey er aðalpersónan.
Hann er góðhjartaður rakari
sem starfar á vinsælli hár-
greiðslustofii á Mayfair. Vel
efnuðu yfirstéttarfólki likar iétt
lund hans á sama hátt og gjaf-
mildi hans og skilningur skapa
honum vinsældir vændiskonu
og þjófs. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.15. Dagskrárlok.
Þátttakendur á blaðamannafundi Sjómannadagsráðs. Talið frá vinstri: Málfríður Finnsdóttir, hjúkrunarforstjóri Hrafnistu, Jóhanna Sigmarsdóttir, forstöðu-
kona vistheimilis Hrafnistu, Rafn Sigurðsson, forstjóri Hrafnistu í Reykjavík, Garðar Þorsteinsson, ritari Sjómannadagsráðs, Pétur Sigurðsson, formaður
Sjómannadagsráðs, Anton Nikulásson, meðstjórnandi, Hilmar Jónsson, meðstjórnandi, og Guðmundur Oddsson, gjaldkeri Sjómannadagsráðs.
Hátíðarhöld á sjómannadaginn
DAGSKRÁ 45. sjómannadagsins í Reykjavík verður fjölbreytt að
venju. Dagurinn hefst með því að kl. 8 verða fánar dregnir að hún á
skipum í Reykjavíkurhöfn. Kl. 11 verður minningarguðsþjónusta í
Dómkirkjunni, þar sem biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sig-
urgeirsson, minnist drukknaðra sjómanna.
Aðalhátíðahöldin fara fram í
Nauthólsvík eins og undanfarin
ár og hefjast þau kl. 13.30 í dag.
Þar verður margt til skemmtun-
ar og fróðleiks. Ávörp flytja
Steingrímur Hermannsson sjáv-
arútvegsráðherra, Haraldur
Sturlaugsson, fulltrúi útgerð-
armanna, og Guðjón Ármann
Eyjólfsson, fulltrúi sjómanna.
Þá mun Pétur Sigurðsson for-
maður Sjómannadagsráðs heið-
ra aldraða sjómenn. Helstu
skemmtiatriði dagsins verða
kappsigling á seglbátum, kapp-
róður, stakkasund og koddaslag-
ur.
Veitingar verða til sölu á há-
tíðarsvæðinu og annast hana
sjómanna-kvenfélagskonur.
Merki dagsins verður til sölu og
Sjómannadagsblaðið 1982 einn-
ig, en það er komið út fjölbreytt
að efni að venju.
Strætisvagnaferðir verða á 15
mín. fresti frá Lækjargötu og
Hlemmi og hefst akstur vagn-
anna kl. 13.00.
Frá kl. 13.00 verður einstefnu-
akstur á flugvallarveg.
Hringakstur er um Nauthólsvík
og yfir Öskjuhlíð.
Hrafnista í Reykjavík verður
25 ára á sjómannadaginn. í til-
efni þess verður opið hús fyrir
almenning að Hrafnistu kl.
14.00—17.00, þar sem handa-
vinna vistfólks verður til sýnis
og sölu. Á sama tíma verður
einnig kaffisala þar, og rennur
ágóði af henni til búnaðar kap-
ellu og samkomusals að Hrafn-
istu. Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur létt lög við Hrafnistu
14.30—15.00. Stjórnandi er Ern-
est Majo.
Hátíðahöld verða einnig að
Hrafnistu Hafnarfirði. Kl. 11
verður sjómannamessa í kapellu
Hrafnistu, prestur verður Sig-
urður H. Guðmundsson. Eftir
hádegið verður önnur hæð nýju
hjúkrunardeildarinnar til sýnis
fyrir almenning frá kl.
14.00—18.00, gengið inn um
austurdyr. Á sama tíma verður
handavinna vistmanna til sýnis
HÁTÍÐARHÖLDIN á sjómanna-
daginn í Hafnarfirði verða í dag
í vinnusal á 1. hæð heimilisins.
Vistheimilið verður opið al-
menningi frá kl. 15.00—17.00 og
á sama tíma verður kaffisala í
borð- og samkomusal. Allur ág-
óði rennur í skemmti- og ferða-
sjóð vistmanna. Lúðrasveit
Hafnarfjarðar spilar frá kl.
15.30—17.00 við hjúkrunardeild-
ina.
Dagskrá sjómannadagsins í
heild í Reykjavík, verður annars
sem hér segir:
Kl. 08.00 .Fánar dregnir að hún
á skipum í Reykjavíkur-
höfn.
Kl. 11.00 Minningarguðsþjón-
usta í Dómkirkjunni.
Biskupinn yfir íslandi,
herra Pétur Sigurgeirs-
son, minnist drukknaðra
sjómanna. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir
altari. Dómkórinn syngur
undir stjórn Marteins H.
Friðrikssonar.
Útihátíðahöldin í Reykjavík
Kl. 13.30 Lúðrasveit Reykjavík-
ur leikur létt sjómanna-
lög. Stjórnandi er Ernest
Majo.
með hefðbundnum hætti:
Kl. 08.00 Fánar dregnir að húni.
Kl. 11.00 Sjómannamessa í kapellu
Hrafnistu. Séra Sigurður H. Guð-
mundsson messar.
Kl. 13.00 Skemmtisigling með börn
út á Hafnarfjörð.
KI.I4.00 Útihátíðarhöld við Bæj-
arútgerð Hafnarfjarðar. Þar
flytja ræður: fulltrúi útgerðar-
manna, Björn Ólafsson fram-
kvæmdastjórl Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar og Ester Kláus-
dóttir frá Slysavarnardeildinni
Hraunprýði. Heiðraðir verða aldr-
Kl. 14.00 Samkoman sett. Þulur
og kynnir dagsins er Ant-
on Nikulásson.
Ávörp:
a. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar,
Steingrímur Hermannsson,
sj ávarútvegsráðherra.
b. Fulltrúi útgerðarmanna, Har-
aldur Sturlaugsson, fram-
kvæmdastjóri á Akranesi.
c. Fulltrúi sjómanna, Guðjón
Ármann Eyjólfsson, skóla-
stjóri Stýrimannaskóla ís-
lands.
d. Pétur Sigurðsson, formaður
Sjómannadagsráðs, heiðrar
aldraða sjómenn með heið-
ursmerki sjómannadagsins.
Kl. 15.00 Skemmtanir dagsins.
Kappsigling á seglbátum, ungl-
ingar úr æskulýðsklúbbum
Reykjavíkur og nágrannasveit-
arfélögum ásamt félögum í
Siglingarsambandi Islands
keppa.
Kappróður fer fram í Nauthóls-
vík, skipshöfn og landsveitir
keppa.
Stakkasund — fjórir keppendur.
Koddaslagur — keppendur gefi
sig fram á staðnum.
aðir sjómenn. Magnús Ólafsson og
Þorgeir Ástvaldsson skemmta.
Þyrla landhelgisgæslunnar og
Björgunarsveit Fiskakletts sýna
björgun úr sjó.
Kl. 15.30 Kappróður, koddaslagur,
naglaboðhlaup.
Kl. 21.00 Dansleikur í Snekkjunni.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur
á hátíðarsvæðinu. Kaffisala er í
Hrafnistu Hafnarfirði frá. kl.
15.00—17.00 og þar fer fram sýn-
ing á munum vistmanna. Kl. 15.30
mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar
leika þar fyrir vistmenn og gesti.
Móöir okkar,
GUÐMUNDÍNA JÓNSDÓTTIR
(rá Dalshúsum,
Skúlagötu 64,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 8. júní kl.
15.00.
Vilhjálmur Sigurósson,
Kristjana Siguröardóttir,
Gróa Björnsdóttir.
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði