Morgunblaðið - 06.06.1982, Side 8

Morgunblaðið - 06.06.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 3 línur Opið 1—5 BUGDUTANGI — EINBÝLISHÚS Fullbúiö 360 fm timburhus, hæö og kjallari. Allt í sérflokki aö innan. Sambyggður 40 fm bílskúr. Ákveðin sala. MOSFELLSSVEIT — EINBÝLISHÚS Timburhús 142 fm + bilskúr. Skiljast á byggingarstigi. Verö 920 þús. FLÚÐASEL — RAÐHÚS 430 fm hús, kjallari og 2 hæðir. Tvennar suöursvalir. Útsýni. Bíl- skýli. Verð 1.8 millj. BUGÐULÆKUR — 4RA HERB. 95 fm íbúð á jarðhæö með sér inngangi. Nýjar innréttingar. Sér hiti. Verð 870 þús. GRETTISGATA — 4RA HERB. á 1. hæð 100 fm íbúö í steinhúsi. HÓLABRAUT — 4RA HERB. 110 fm íbúð á 1. hæð. Mikiö útsýni. LANGHOLTSVEGUR — 4RA HERB. M. BÍLSKÚR Hæð 120 fm, 2 samliggjandi stofur, 2 herb., 34 fm bílskúr. Verð 1.3 millj. LAUGARNESVEGUR — 4RA HERB. endaíbúð 115 fm á 1. hæð. Öll rúmgóð. Lítil einstaklingsíbúö fylgir í kjallara. Ákveðin sala. Verð 1.1 millj. LINDARGATA — 4RA HERB. 90 fm íbúð á 2. hæð í timburhúsi. SELJALAND — 4RA HERB. 105 fm íbúð á 2. hæð. Góð sameign. SUÐURHÓLAR — 4RA HERB. vönduö íbúð á 4. hæð. Fallegar innréttingar. Verð 1 millj. GNOÐARVOGUR — HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR 143 fm íbúð á 2. hæð 3 herb. og 2 stofur. Tvennar svalir. FURUGRUND — 3JA HERB. Góð 90 fm íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Verð 850 þús. HJARÐARHAGI — 3JA HERB. Rúmlega 80 fm íbúð á 3. hæð. Útsýni. Verð 780 þús. LJÓSHEIMAR — 3JA HERB. Ca. 80 fm íbúð á 8. hæð. Verö 820 þús. NJÁLSGATA — 3JA HERB. 70 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 750 þús. NÖKKVAVOGUR — 3JA HERB. með bílskúr 90 fm á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. 30 fm bílskúr. Ákveðin sala. Verð 960 þús. SLÉTTAHRAUN — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR íbúð 96 fm á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. STÝRIMANNASTÍGUR — 3JA HERB. hæð ca. 85 fm. Gæti losnað fljótlega. Verð 750 þús. VÍÐIMELUR — 3JA HERB. 90 fm íbúð á 2. hæð með bílskúrsrétti. Skipti á stærri ibúð í vesturbæ eða Fossvogi. GARÐAVEGUR — 2JA HERB. 45 fm íbúð í risi með sér inngangi. Verð 560 þús. HVERFISGATA — 2JA HERB. vönduð og rúmgóð íbúð. Öll endurnýjuð á 1. hæð. Verö 650 þús. HVERFISGATA — 2JA HERB. á 2. hæð ca. 55 fm íbúð í steinhúsi. Verö 480 þús. MEISTARAVELLIR — 2JA HERB. 65 fm á jarðhæð. Ákveöin sala. Verð 700 þús. SMYRILSHÓLAR — 2JA HERB. góð 57 fm íbúð á jarðhæð. Mjög nýleg. Verö 600 þús. BOLHOLT — HÚSNÆÐI Rúmlega 400 fm húsnæði á 4. hæö í góðu ástandi. Hentar t.d. undir læknastofur eöa iönaö. HVERAGERÐI — EINBÝLI 128 fm hús með 4 svefnherb. Skiþti æskileg á eign í Reykjavík. Jóhann Davíösson sölustjóri. Friðrik Stefánsson viöskiptafr. Sveinn Rúnarsson. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Raðhús tilb. undir tréverk Höfum fengið í sölu fjögur raöhús við Dalsel. Öll tilb. undir tréverk og til afhendingar strax. Mjög viðráöanleg greiöslukjör. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifst. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTfG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðíngur: Pétur Þór Sigurðsson Opiö 1—6 Kvisthagi — glæsileg sérhæö Glæsileg efri sérhæð i tvibýli ásamt fjórum íbúðarher- bergjum í risi samtals 220 fm. Bflskúr. 50 fm. 2ja herb. íbúö í kjallara fylglr. Verö 2,6 mlllj. Laugarnesvegur 5—6 herb. Góð 5—6 herb. ibúö á efstu hæö ca. 120 fm. Góöar innrétt- ingar. 4 svefnherb. Verö 1,1 millj. Yrsufell — raöhús m/bílskúr Endaraöhús 140 fm ásamt 25 fm. bílskúr. 4 svefnherb. Vand- aöar innréttingar. Verö 1,5—1,6 millj. Digranesvegur — efri sórhæö Efri sérhæö i þríbýll 140 fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb., suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,3 millj. Reynigrund — raöhús 4ra—5 herb. raðhús á tveim hæöum ca. 126 fm. Verö 1.450 þús. Fossvogur 5—6 herb. Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 1. hæö ca. 130 fm. Stofa borö- stofa og 4 svefnherbergi. Tvennar svalir. Vönduö eign. Verð 1550—1600 þús. Dalsel — 6 herb. Falleg 6 herb. íbúö á 1. hæö og jaröhæö samtals 150 fm. Vönduö eign. Verö 1,5—1,6 millj. Laugarnesvegur — 4ra—5 herb. Góð 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 112 fm ásamt herb. í kjallara. Verö 1,1 millj. Dalsel — 4ra—5 herb. m/bílskýli Giæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö ca. 110 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Suöursvalir. Endaíbúö. Þvottaherb. í íbúöinni. Bílskýll. Verö 1,1 —1,2 millj. Skólavöröustígur — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 120 fm. Stórar suöursval- ir. Nýlegar innréttingar. Ný teppi. Falleg íbúö. Verö 1 millj. Leirubakki — 4ra herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð, ca. 115 fm. Stofa með suðursvölum. 4 svefnherb. Verö 1,1 millj. Álfheimar — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð, ca. 117 fm. Stórar suöursvalir, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórt íbúöarherb. á jaröhæö. Verö 1.050 þús. Hamraborg — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þriggja hæöa blokk ca. 87 fm. Góöar innréttingar. Bílgeymsla. Verð 850 þús. Ásbraut — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 87 fm. Suöursvalir. Nýleg- ar innréttingar í eldhúsi. Verö 810 þús. Melabraut — 3ja—4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö, ca. 110 fm. Stofa og borö- stofa. Suöurverönd úr stofu. Sér hiti, sér inngangur. Verð 850—900 þús. Öldugata, Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. ibúö á 2. hæö t steinhúsi. Stofa og 2 svefnherbergi. Laus eftir samkomulagi. Verö 700 þús. Móabarö — 3ja herb. m/bílskúr Falleg 3ja herb. íbúö í 4ra íbúöa húsi nýleg ca. 85 fm. Vönduö ibúð með bílskúr. Verö 850—900 þús. Grettisgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbúö í steinhúsi, ca. 90 fm. Sér hiti. Verö 650 þús. Digranesvegur — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á jaröhæö í nýju húsi ca. 85 fm. ibúöln selst rúml. fokheld með gleri. Verö 680 þús. Njálsgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæö í járnklæddu tlmburhúsi ca. 80 fm. Endurnýjuö íbúö, sór inng. Verð 700 þús. Nökkvavogur — 3ja herb. meö bílskúr 3ja herb. efri hæð í tvíbýli ca. 90 fm. 30 fm bílskúr. Verð 950 þús. Efstihjalli Kóp — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð (2ja hæöa blokk. Verö 920 þús. Eyjabakki — 3ja herb. Falleg og rúmgóð íbúð á 2. hæð ca. 96 fm. Verð 920 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ), (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 8. T5522 Sólum : Svsnberg Guómundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Stekkshólar — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 80 fm. Verö 820 þús. Æsufell — 3ja herb. Rúmgóð 3ja herb. íbúö ca. 90 fm í lyftublokk. Verö 830 þús. Orrahólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi ca. 65 fm. Vönduö íbúö. Falleg fullfrágengin sameign. Suövestursvalir. Verö 680 þús. Lindargata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 70 fm. Mikiö endurnýjuö íbúö. Sér inng. og hiti. Verð 600 þús. Móabarö — 2ja—3ja herb. Góð 2ja—3ja herb. risíbúð ca. 85 fm. Furuklæöningar í stofu. Suöursvalir. Sér hiti. Nýtt gler. Verð 750 þús. Holtsgata — 2ja—3ja herb. Góö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 fm. Góö íbúö. Verö 650 þús. Grenigrund — 2ja herb. Góð 2ja herb. ibúö ca. 70 fm á jarö hæö. Verö 650—680 þús. Efstihjalli — glsssileg 2ja herb. íbúö á 2. hæö í 2Ja hæöa blokk. Ca 60—65 fm. Verö 740 þús. Skúlagata — 2ja herb. góö íbúö á 3. hæö ca. 65 fm. Verö 650 þús. Mjölnisholt — 4ra herb. ibúð ca. 100 fm á 2 hæðum. Verö 780 þús. Sogavegur — sérhæö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 1150 þús. Laugarnesvegur — 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð ca. 112 fm. Verö 1050 þús. Hulduland — 5. herb. íbúö m/bílskúr Verð 1,7 millj. Hulduland — 5—6 herb. íbúö á 1. hæö ca. 130 fm. Verö 1550 þús. Grundartangi — Mosf. Endaraöhús ca. 105 fm. Verö ca. 1100 þús. Sundlaugarvegur — endaraöhús ca 220 fm á 3 pöllum, meö bílskúr. Verö ca. 2 millj. Heiðarás — einbýli Einbýlishús á tveim hæðum, ca. 3 stofur. Verö 2 millj. Austurgata Hafn. 2 herb. íbúö á 1. hæö. Verö 520 þús. Hörpugata — einbýli Fallegt járnklætt timburhús sem er steyptur kjallari og plata hæð og ris. Verö 1,7 millj. Eignir úti á landi Hverageröi Nýtt parhús á einni hæö ca. 110 fm stofa, skáli og 3 svefn- herb., frágengin lóö. Bílskúr. Verö 1 millj. Hverageröi Góð lóð fyrir raöhús. Allar teikningar fylgja og grunnur er grafinn. Verö 50—60 þús. Akureyri Glerárhverfi, góö eign í tvíbýlishúsl ca. 140 fm á 2 hæðum og kjallari. Stór vinnuskúr fylgir. Lóö ca. 800 fm eignarlóö. Verö ca. 950 þús. Skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Lóö á Kjalarnesi verö 60 þús. Sumarbústaöaland í Borgarfirði verð 40—45 þús Sumarbústaður í Grímsnesi verð 390 þús Sumarbústaöaland í Grímsnesi ca. 1,6 hektari. Verð 170 þús. Sumarbústaður í Grímsnesi ca.50 fm. Verð 250 þús. Sumarbústaður — Meöalfellsvatni ca. 36 fm viö Meöalfellsvatn. Verö 220 þús. Einbýli — raöhús óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi í Garöabæ. Ca. 130—150 fm. Mjög góöar greiöslur í boðl. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SiMAR: 25722 8> 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmar&son Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Kvisthagi — Sérhæð Höfum fengiö til sölumeöferöar mjög fallega efri sérhæö á bezta staö viö Kvisthaga. Nýlega standsett eldhús og böð. Vel umgengin eign í góöu ástandi. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleiöahusinu ) simi: 8 1066 Aöalsteinn Pétursson Bergur Guönason hd'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.