Morgunblaðið - 06.06.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.06.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 9 HVASSALEITI 3JA HERB. — 1. HÆÐ Mjög góð ca. 96 ferm. íbúð á 1. haeð í fjölbýlishúsi með góöri stofu og 2 svefnherbergjum. Lagt fyrir þvottavél á baði. Ákveðin sala. HÁTÚN 3JA HERB. — LYFTUHÚS Góö íbúð ca. 80 ferm. á 7. hæð í lyftu- húsi. íbúöin skiptist í stofu og 2 svefn- herbergi. Parket á stofu. Selst helst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö með stórum bilskúr. EINBÝLISHÚS í VESTURBÆNUM Verulega gott einbýlishús viö Nýlendu- götu, hæð, ris og kjallari, aö grunnfleti 75 ferm. Húsiö er bárujárnsklætt timb- urhús. Á aöalhæö eru 3 samliggjandi stofur, eldhús og baöherbergi meö ný- legum innréttingum. i risinu eru 2 rúm- góö svefnherbergi og snyrting. i kjallara er lítil 3ja herb. ibúö. Nýlegt þak er á húsinu. Laust strax. LUNDARBREKKA 4RA HERB. — SÉRINNGANGUR Sérlega glæsileg íbúö á jaröhæö í fjöl- býlishúsi. íbúöin sem er um 90 fm skipt- ist í stofu, 3 svefnherb., eldhús og baöherb. Sér þvottahús. Vandaöar inn- réttingar. Verö ca. 950 þús. UGLUHÓLAR 3JA HERB. — NÝ ÍBÚD Einstaklega vönduö íbúö á 3. hæö i fjöl- býlishúsi. Ibúöin skiptist i stofu, eldhús, rúmgott hol og 2 svefnherbergi. Suöur- svalir. Verö 850 þús. BUGÐULÆKUR 4RA HERB. — SÉR INNGNGUR Nýstandsett vönduö ca. 95 fm íbúö í þribýlishúsi meö 3 svefnherbergjum. Verö 870 þús. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4RA HERB. — ÞRÍBÝLISHÚS Vönduö íbúö á jaröhæö i þríbýlishúsi, ca. 100 fm. aö grunnfleti. íbuöin skiptist m.a. í 2 samliggjandi stofur og 2 svefn- herb. Nýtt rafmagnskerfi. Húsiö sjálft i góöu ástandi. Gott verö. Laus fljótlega. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ LOKAÐ í DAG SUNNUDAG Atlt VaíínHSon löfífr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Ápúst Guðmundsson soium. Petur Björn Pétursson viösktr Opiö 9—14 í dag. MIÐVANGUR HF. Einstaklingsíbúö á 6. hæö, 40 fm. Bein sala. Verö 500 þús. BERGST AÐ ASTRÆTI Góö einstaklingsíbúö á jarö- hæö. Ný eldhúsinnrétting. Setu- baö. Útborgun 350 þús. MARÍUBAKKI 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. íbúðin er laus. Verð 1.050 þús. FÁLKAGATA Eldra einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris, 40 fm að grunnfl. Laust 1. okt. Verö 800 þús. BREIÐÁS GARÐABÆ 128 fm efri sérhæö í tvíbýli. Allt sér. Bílskúrsréttur. Útborgun 800—850 þús. REYKJAVÍK — KEFLAVÍK 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð í skiptum fyrir góöa eign í Kefla- vík. HRINGBRAUT KEFLAV. 57 fm íbúðarskúr, ósamþykkt- ur. Útborgun 140 þús. HÓLABRAUT KEFLAVÍK 105 fm rishæö i góöu steinhúsi. Útborgun 280 þús. GRINDAVÍK Hef kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi. Skipti möguleg á sérhæð í Garðabæ eða 4ra herb. íbúö viö Seljaveg í Reykjavík. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. eigna: SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JOH Þ0RÐARS0N HDb Glæsilegur sumarbústaöur Nýlegt sérsmíðað timburhús, 40 fm á 5000 fm lóð í landi Meöalfells í Kjós. Nánar tiltekið á skipulögðu svæði í Ei- lífsdal. Lóðin er gróin með miklu berjalandi. Útsýni. Myndir á skrifstofunni. Parhús við Digranesveg með 5 herb. rúmgóðri íbúð á tveim hæðum. í kjallara getur verið eins til tveggja herb. sér íbúð. Snyrting á öllum hæð- um. Ræktaður trjá- og blómagarður. Þetta er endurnýjuð, glæsileg eign. Útsýni. Tveggja herbergja íbúðir viö: Jöklasel 2. hæð, 78 fm í smíðum, tilb. undir tréverk. Hamraborg, Kóp. 3. hæð, 75 fm í háhýsi. Bílhýsi, útsýni. Bergstaöastræti í kjallara, 40 fm endurnýjuð einstaklings- íbúð. Laus strax. Þriggja herbergja íbúöir við: Álftamýri 4. hæð, 90 fm. Bílskúrsréttur. Laus strax. Ásbraut Kóp. 1. hæð, 85 fm. Sér inngangur. Góð sameign. Útsýni. Hamraborg Kóp. 4. hæð, 85 fm. Bílhýsi. Útsýni. Fjögurra herbergja íbúðir: Lindarbraut, Seltj. 1. hæð, 108 fm. Þríbýli. Allt sér. Laus fljótlega. Hraunbær 3. hæð, 105 fm úrvals íbúð. Góö sameign. Njálsgata aðalhæð, 85 fm. Tvíbýli, timburhús. Endurnýjuð. Góö íbúö á Melunum skipti 3ja herb. á efri hæð um 90 fm. Endurnýjuð, ásamt geymslurisi og föndurherb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö í risi og/eöa kjallara, mega fylgja eitt til tvö herb. Fossvogur, Espigerði, nágrenni Góð þriggja herb. íbúö óskast, gegn útborgun. Skipti möguleg á 5 herb. sérhæð meö bílskúr. ALMENNA Opið í dag, sunnudag frá kl. 1 til kl. 3. FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Fasteignasalan Hátún Nóatún 17, s: 21870, 20998. Opiö í dag 2—4. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Verö 650 þús. Við Grettisgötu 3ja herb. 90 fm risíbúð. Sér hiti. Þvottaherb. og búr i íbúöinni. Verð 650 þús. Við Þverbrekku Falleg 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæö. Skipti á 2ja herb. íbúö á svipuöum slóöum koma til greina. Viö Vesturberg Glæsileg 3ja herb. 87 fm íbúð á 4. hæö (efstu hæð). Við Hamrahlíð 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Við Hringbraut Hf. Falleg 3ja herb. 90 fm. sér hæð (jaröhæð). Mikiö útsýni. Bíl- skúrsréttur. Við Suðurhóla Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Við Hjallabraut Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm ibúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Laus nú þeg- ar. Við Breiðvang Glæsileg 5 herb. 120 tm íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Suður- og vestursvalir. Góöur bilskúr. Við Lindarbraut Glæsileg sérhæó, 4ra—5 herb. 115 fm. Slétt jaröhæö. Við Asparfell Lúxusíbúð, 6—7 herb. 150 fm á 5. hæð. Skiptist í 4 svefnherb. og baðherb. á sérgangi. Stofur, húsbóndaherb., eldhús, þvotta- herb. og gestasnyrting. Eign í serflokki. Stóriteigur Mosfellssv. Raðhús á 2 hæöum meö inn- byggðum bílskúr, um 140 fm. Fallegar sérsmíöaöar innrétt- ingar. Makaskipti Þurfum aö útvega 3ja til 4ra herb. íbúö í Austurborginni, annaðhvort á 1. hæð eða í lyftuhúsi, í skiptum fyrir einbýlishús í Langholtshv. HúS- iö er timburhús á steyptum kjallara um 90 fm aö grunnfleti. Kjallari, hæö og ris. Bílskúr fylg- ir. Við Heiðnaberg Fokhelt parhús á 2 hæöum, með bílskúr. Samtals um 200 fm. Fast verð. Teikningar á skrifstofunni. Hilmar Vaidimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr., Brynjar Fransson. Heimasími 46802. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Opið 1—3 í dag Einbýlishús — Raöhús Gamalt hús við Laugaveginn husiö sem er bakhús er járnklætt timb- urhús. Nióri er eldhús, 2 herbergi, baöherb. og geymslur. Á efri hæó eru 6 herb. Geymslurit. Útb. 650 þús. Við Hraunbæ — skipti 139 fm 5—6 herb. raöhús. Húsiö er m.a. stofa, hol, 4 herb. o.fl. Teppi og parket á gólfum. Viöarklædd loft. Nýr bílskúr. Bein sala eöa skipti á 2—4 herb. íbúö viö Hraunbæ. Við Smyrlahraun 150 fm raöhús á 2 hæöum. Bílskúr. Verö 1,7 millj. 4ra—6 herbergja Engjasel 4ra herb. 100 fm íbúö á tveimur hæö- um. Góö sameign. Glæsilegt útsýni. Merkt stæöi i bílhýsi Útb. 800 þús. Hraunbær — skipti 5 herb. mjög vönduö íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Ný teppi. Snyrtileg eign. 17 fm herb. í kjallara. íbúöin fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúö í Háaleiti eöa Fossvogi. í Austurborginni 6 herb. vönduö sér hæö (efsta hæö) í þribýlishúsi. ibúöin er m.a. 2 saml. stof- ur, 4 herb. o.fl. Ðílskúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúó koma til greina. Æskileg útb. 1200 þús. Miðbraut — Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm góö efri sér haBÖ. 30 fm bilskúr. Tvennar svalir. Verö 1.6 millj. Skólabraut 85 fm snotur 4ra herb. rishæö. Suóur- svalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 680—700 þús. 3ja herb. íbúðir Við Tjarnargötu 3ja herb. 70 fm skemmtileg rishæö. Verö 750 þús. Útb. 520 þús. Við Lindargötu 3ja—4ra herb. ibúö á efri hæö i tvíbýl- ishúsi. íbúóin er í góóu ásigkomulagi. Fallegt útsýni. Verð 700 þús. Æskileg útb. 500 þús. Við Engihjalla Nýleg íbúö ca. 85 fm meö vönduöum innréttingum. Þvottahús á hæöinni. Verð 890 þús. Við Krummahóla m. bílskúr 3ja herb. vönduö 90 fm ibúö á 6. hæö. Gott útsýni. Bilastæöi i bílhysi Útb. 680—700 þús. Kleppsvegur 3ja herb. 90 fm ibúö i lyftuhúsi. Suöur- svalir. Glæsilegt útsýni. Lítiö áhvílandi. Laus nú þegar. Verö 800—850 þús. Við Hátún 55 fm snotur kjallaraibúö. Laus strax. Útb. 450 þús. Við Bústaðaveg 2ja herbergja rúmgóö ibúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hitalögn. Ný eldhúsinnrétting. Góóur garöur. íbúöin er laus nú þegar. Æskileg útborgun 480 þús. _______________________ Ýmislegt Grensásvegur — félagasamtök Björt og skemmtileg baöstofuhæö í nýbyggöu húsi um 200 fm. Góöar geymslur. Húsnasöiö er i tveimur hlutum 120+80 fm og selst saman eóa i hlutum. Laust nú þegar. Verö samtals kr. 1,4 millj. Verslun í miðbænum Tómstundavöruverslun i fullum rekstri á mjög góöum staö i miöbænum. Versl- unarplássiö er um 300 fm. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima). Iðnfyrirtæki til sölu I pappirsiönaói. Um er aö ræöa sölu á vélasamstæóu og vörumerkjum. Viö- skiptasambönd. Mjög góóur markaöur er fyrir framleiösluna. Greiösluskilmál- ar. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima). Verslunarhúsnæði i þekktri verslunarmiðstöö i austurborg- inni u.þ.b. 55 fm aö stærö Verö 650—700 þús. Ekkert áhvilandi. Upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki í sima). Sjávarlóð á Álftanesi Lóöin er ca. 1300 fm á góöum staö á nesinu. Teikningar á skrifstofunni. Upp- lýsingar eru ekki veittar i sima. iicnmiPLunio ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjori Sverrir Kristinsson. Valtyr Sigurösson lögfr. Þorjeifur Guömundsson sölumuour. Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320. EIGNASALAN REYKJAVIK Inpólfssiræti 8 EINBÝLI M/BÍLSKÚR Járnklætt timburhús í Skerja- firði. Á hæöinni eru rúmgóöar stofur, eldhús og baðherb. í risi 4 herb., snyrting og geymslu- herb. i kjallara eru 2 herb., þvottahús og geymslur m.m. Stór bílskúr. Ræktuð lóö. Húsiö er allt í mjög góöu ástandi. Bein sala. Til afh. fljótlega. Útlits- teikn. á skrifstofunni. KÓPAVOGUR EINBÝLI M/BÍLSKÚR Mjög vandaö og skemmtilegt einbýlishús á góöum stað í austurbæ í Kópavogi. 4 svefn- herb. og rúmg. stota m.m. Inn- byggöur bílskúr. Sérlega falleg- ur garður. Gott útsýni. Húsiö er alls um 160 fm. Uppl. á skrif- stofunni. VESTURBÆR SÉRHÆÐ Efri hæö og ris viö Hagamel. Alls tæplega 200 fm. ibúðin er öll í mjög góöu ástandi. Suður- svalir. Bein sala. Góö 4—5 herb. íbúö gæti gengiö uppi kaupin. V/VESTURBERG 4—5 herb. mjög góö ibúð í fjöl- býlishúsi. Góð sameign. Ákveö- in sala. Laus 1. ágúst nk. V/UGLUHÓLA NÝ ÍBÚÐ Sérlega vönduö og skemmtileg ibúö í fjölbýli viö Ugluhóla. Mjög góö sameign. Suöursvalir. Mik- iö útsýni. Akveðin sala. Laus eftir samkomulagi. BOÐAGRANDI 3ja herb. íbúö í nýlegu háhýsi. Bílskýli fylgir. Mikil sameign. Verð um 1 millj. VOGAHVERFI 3ja herb. 88 fm íbúð á 3ju hæö (efstu) í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Stórar suðursvalir. Verð 900—950 þús. 2JA HERB. ÍBÚÐIR Viö Álfaskeiö. Bilskúrsplata fylgir. Laus. Verö 650 þús. Við Bjargarstíg, nýstandsett. Verö 550 þús. Við Framnesveg. Verö 470—480 þús. Laus. Við Hamraborg. Bílskýli. Verö 650—670 þús. Við Hraunbæ. 2ja—3ja herb. Verö tæplega 700 þús. Við Rauðarárstig. Verö um 500 þús. Laus 1. ágúst nk. RAÐHÚS í SMÍÐUM Endaraðhús í austurbæ Kópa- vogs. Selst frágengiö aö utan meö gleri, úti- og svalahuröum, einangraö aö innan. Gott út- sýni. Til afh. nú þegar. Teikn- ingar á skrifstofunni. NÝLENDUVÖRUVERSL. í vesturborginni. Gott tækifæri fyrir einstakling eöa fjölskyldu til að skapa sér sjálfstæöa at- vinnu. MAKASKIPTI Okkur vantar góða 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi í skiptum fyrir góöa 4ra herb. íbúö i sama hverfi. Einnig vantar okkur góða 2ja—3ja herb. íbúö í skiptum fyrir 4—5 herb. góða íbúð í fjölbýlishúsi í austurborg- inni. Sími 77789 kl. 12—14 í dag. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.