Morgunblaðið - 06.06.1982, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982
V 16688
” 13837
Opið í dag kl. 1—5
Skógargerði — 2ja herb.
60 fm falleg íbúð á jarðhæð í tvíbýlissteinhúsi. Góður
garður. Snyrtileg eign.
Dvergabakki — 2ja herb.
ca. 50 fm góð íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir.
Garðavegur Hf. — 2ja herb.
55 fm snotur risíbúð á góðum stað. Gott útsýni.
Grandavegur — 2ja herb.
ca. 40 fm íbúö á jaröhæð. Verö 400 þús.
Vesturberg — 2ja herb.
70 fm góð íbúð á efstu hæö í 3ja hæöa blokk.
Framnesvegur — 2ja herb.
ca. 45 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 470 þús.
Mjölnisholt — 3ja herb.
70 fm íbúö á efri hæð í steinhúsi, ásamt risi sem
gefur möguleika á stækkun eöa sér íbúö.
Gnoðarvogur — 3ja herb.
80 fm íbúö á 1. hæö í blokk.
Furugrund — 3ja herb.
90 fm góö íbúö á efstu hæð í 3ja hæða blokk.
Hraunbær — 3ja herb.
ca. 95 fm góö íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kjallara.
Þverbrekka — 3ja herb.
ca. 75 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 750 þús.
Eyjabakki — 3ja herb.
95 fm glæsileg íbúð á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni.
Öldutún — Hf. — 3ja herb.
80 fm góð íbúö á 1. hæð í 2ja hæöa blokk. Parket á
gólfum. Fururinnréttingar.
Hraunteigur — 3ja herb.
70 fm íbúð í kjallara í steinhúsi meö góðum garði.
Verð 700 þús.
Bárugata — 3ja herb.
65 fm íbúð í kjallara í steinhúsi. Verö 580 þús.
Fossvogur — 4ra herb.
ca. 100 fm mjög góð íbúð á efri hæö í 2ja hæöa
blokk.
Dúfnahólar — 4ra herb.
ca. 115 fm björt íbúð á 2. hæö. Glæsilegt útsýni.
Eyjabakki — 4ra herb.
110 fm góð íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara.
Þvottaherb. í íbúðinni. Skiþti möguleg á 3ja herb.
t'búð í Neðra Breiðholti.
Fífusel — 4ra herb.
ca. 115 fm góð íbúð á 1. hæð.
Flúðasel — 4ra herb.
100 fm góð íbúð á tveimur hæðum. Verö 850 þús.
Efstasund — 4ra herb.
80 fm góð rishæð ásamt 20 fm íbúðarherb. í kjallara
með sér inngangi. Geymsluris yfir íbúðinni. Verð 800
þús.
Sundin — 4ra til 5 herb.
ca. 120 fm góð endaíbúð á 2. hæö í nýlegri blokk við
Kleppsveg.
Dalsel — 4ra til 5 herb.
ca. 120 fm glæsileg íbúö á 2. hæð ásamt fullgeröu
bílskýli.
Kaplaskjólsvegur — 5 herb.
140 fm íbúð á efstu hæð og í risi.
Langholtsvegur — raðhús
ca. 200 fm hús tvær íbúðarhæöir og jarðhæö með
innbyggöum bílskúr. Verö 1800 þús.
Álftanes — einbýlishús
140 fm hús á einni hæð, ekki alveg frágengið. Góöur
útsýnisstaður.
16688
13837
EIGMdV
umBODiDin
LAUGAVEGI 87
Þortékur Einartson,
Haukur B|arna«on hdl ,
Halldór Svavarason.
Heimasimi sólumanna
77499, 31053
Opið í dag 1—4
Grenigrund — 2ja herb.
ca. 75 fm íbúð á jarðhæö með sér hita, sér inng. Fallegar innréttingar, nýleg
teppi. Verö 650—670 þús.
Neöra-Breiðholt — 3ja herb.
Mjög góð 90 fm íbúö á 2. hæð meö sér þvottahúsi og góöum innréttingum.
Stór geymsla í kjallara fylgir. Ákveðið í sölu. Verð 900 til 920 þús.
Rauöarárstígur — 2ja herb.
íbúð á jaröhæö. Snyrtileg íbúð. Laus 1. sept. Ákveðin sala. Verð 550 til 600 þús.
Kleppsvegur — 3ja herb. í háhýsi
Góð íbúö á 7. hæð meö fallegum innréttingum. Verð 900 þús.
Grundarstígur 3ja herb. — Laus strax
Mjög rúmgóð íbúö í góðu ástandi á 2. hæö í steinhúsi. Þessi kemur þér á óvart.
Verð 800 þús.
Álfheimar — 3ja herb. á 1. hæð
Mjög snyrtileg íbúð ca. 90 fm. íbúöin er í góðu standi og vel um hana
hugsaö. Teppi á gólfum. Flísar á baöi. Úrvals staður. Verð 900 til 950 þús.
Holtsgata 4ra herb. — Nýstandsett
gullfalleg 100 fm íbúð. Nýjar viöarinnréttingar. Möguleiki á arni í stofu. Ákveðin
sala. Verð 1 millj.
Sogavegur — Sérhæð m. bílskúrsrétti
Ca. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Nýir gluggar. Tvöfalt gler. Danfoss.
Sér lóö. Bílskúrsréttur. Ákveðið í sölu. Verð 1150 þús.
Garðabær — 140 fm jaröhæð
með sér inngangi. Mikið pláss með miklum möguleikum. Gler í gluggum. Full-
búið að utan, fokhelt aö innan. Verö 850 þús.
Frostaskjól — Raðhús í byggingu
150 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Húsin eru mjög vel staðsett
með suðurlóðum. Útsýni til norðurs. Húsin eru til sölu á byggingarstigi.
Fellsmúli — 6 herb. góð íbúð
Mjög góð íbúð með 4 svefnherb. á sér gangi á þessum eftirsótta stað. Verð 1,3
millj.
Tjarnarból — 5 herb. 117 fm
góð íbúð á þessum vinsæla staö. 3 svefnherb., 2 stofur, gott sjónvarpshol. Bein
sala eöa skipti á raöhúsi eða einbýli á byggingarstigi. Verð 1,3 millj.
Melgerði 145 fm — Sér jarðhæð
Úrvals 6 herb. íbúð með sér inngangi, sér hita og sér þvottahúsi. Verö 1450 þús.
Bakkasel — 240 fm raðhús
m. bílskúr
Nýlegt 240 fm raðhús á þremur hæðum. Húsið er mjög skemmtilega
hannað og næstum fullbúið. Á jarðhæð er möguleiki að hafa litla íbúð meö
fullri lofthæö. Loft eru viöarklædd og allar innréttingar mjög skemmtilegar.
Stórkostlegt útsýni yfir Reykjavík. Sér byggður bílskúr. Verð 2 millj.
Sérhæð — Kópavogur
145 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. 70 fm rými í kjallara, m.a. stórt vinnuherb. og
bílskúr. Mjög góð hæð. Verö 1850 þús.
Garðabær — 250 fm sérhæð
Höfum í einkasölu stóra efri sérhæö með tvöföldum bílskúr á mjög góðum stað
í Garöabæ. Sérlega fallegt útsýni. Ótæmandi möguleikar. Húsiö skilast fullbúið
að utan, fulleinangrað að innan. Verð 1,3 millj.
Skrifstofuhúsnæði — Læknastofur — Miðbær
195 fm húsnæði er til sölu á besta stað viö miöbæinn. Húsnæðiö er í mjög góðu
ásigkomulagi og býður upp á mikla möguleika, t.d. fyrir lækna, tannlækna,
arkitekta o.s.frv.
Einbýli — Seljahverfi
Höfum til sölu rúmlega 300 fm hús á mjög skemmtilegum staö í Selja-
hverfi. Á hæðinni eru 155 fm auk 28 fm bílskúrs. Kjallari undir öllu húsinu.
Hæðin er næstum fullkláruð, helmingur af kjallara múraður og málaöur.
Möguleiki á góðri 2ja herb. íbúð á neðri hæö. Ákveðin sala.
Álftanes — Nýtt timburhús
Ekki fullbúið, 140 fm einbýli. Bílskúrsréttur. Útsýni út á sjóinn. Ákveðið í sölu.
Möguleiki á aö taka 2ja herb. íbúö uppí.
Okkur vantar nú þegar 4ra herb. íbúðir í Fossvogi og Hafnarfirði.