Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 6 í DAG er miövikudagur 4. ágúst, sem er 216. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.15 og síö- degisflóð kl. 18.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.42 og sólarlag kl. 22.23. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 00.54. (Almanak Háskólans.) Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faö- irinn þekkir mig og ég þekkí föðurinn. (Jóh. 10, 14.) I.AKKI'I: — |. hlaup. 5. ógrynni, 6. slyrkja-xl, 9. fugl, III. Iveir eins, II. samhljóAar. 12. eyóa, 13. kvendvr, IR. vætla, 17. lapar. l/MIKÍnT: — I. öjvn. 2. vaskill, 3. renRja, 4. sýgur, 7. hljómlreki, 8. eldsla'ói, 12. krydd, 14. spil, 16. tveir eins. I.AIISN NÍIMISTl! KKOSSIiÁTII: I.Alíj.Tl: — |, fæla, 5. ílar, 6. rota, 7. ás, 8. íllar, II. ná, 12. man, 14. gröm, 16. sa^aói. l/MIRÍTT: - I. fernings, 2. IfUI, 3. ala, 4. hrós, 7. ára, 9. lara, 10. amma, 13. Nói, 15. ög. ÁRNAD HEILLA ára afmæli á í dag, 4. ff 9 ájfúst, Theódór (lí.sla- son, fyrrum hafnsöKumaður hjá Reykjavíkurhöfn, Hátúni 10. Theódór var hafnsögu- maður um 40 ára skeið. Hann er að heiman. ára er í dau, 4. áffúst, ff w V ilhjálmur lleiðdal, Birkimel 10, Reykjavík, fyrr- um yfirdeildarstjóri hjá Pósti otf síma, nú framkvæmda- stjóri vistheimilis Bláa handsins. Hann tekur á móti Kestum á heimili sínu og konu sinnar, Maríu Heiðdal, í dag. Tjaldur, nýjasta skip flotans: Smíöaöur meö vasahnífnum NýJaaU sJdp notans er að HHnHinn ^ Káðamönnum ætti nú að vera orðid Ijóst að stækkun flotans verður ekki stöðvuð nema notkun vasahnífa verði stranglega bönnuð!!! FRA HOFNINNI___________ Á mánudaginn var fór fór Slapafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þann dag komu tvær skútur sportsÍKlingar- manna; önnur hollensk og hin þýsk. Báðar það stórar að tvimastraðar eru. Þriðja skút- an bættist við í jfær. Er hún ensk, með eitt mastur. Á mánudaginn kom Bæjarfoss af ströndinni en l'ðafoss fór á strönd. Þá fór Laxá af stað áleiðis til útlanda. Togarinn Hrindvíkingur kom til að fara í slipp. í j;ær kom togarinn Asbjörn af veiðum og landaði afla sínum. Askja kom úr strandferð. Þá voru væntan- | legir að utan Álafoss og Detti- foss. Kyndill var væntanlegur I af ströndinni. í dag, miðviku- j daj;, er (loðafoss, væntanlegur að utan, svo og Skaftá, Arnar- fell og Kdda. Þá kemur rússn- eska skemmtiferðaskipið Odessa og er það ekki stærra skip en það, (rúml. 130 m lanjít) að því verður lagt við /Ejjisgarð. FRÉTTIR lliti oj> veður breytist lítið, sajjði Veðurstofan í gærmorg- un. Ilér í bænum hafði hitinn, aðfaranótt mánudags, ekki far- ið niður fyrir 12 stig. Þar sem hitinn var minnstur á landinu i Strandhöfn og Þóroddsstöðum var 4—5 stiga hiti. Hvergi hafði verið umtalsverð úrkoma í fyrrinótl. Prófessorsembætti er nú laust við Háskóla íslands og aug- lýsir menntamálaráðuneytið það laust til umsóknar í síð- asta Ijögbirtingi. Er það pró- fessorsembættið í þjóðhag- fræði við viðskiptadeildina. Umsóknarfrestur um emb- ættið rennur út hinn 20. ágúst næstkomandi. Álagningarskrá. í sameign- legri tilkynningu skattstjór- anna á landinu í síðasta Ijögbirtingi er tilkynnt að álagningu opinberra gjalda á yfirstandandi ári sé lokið. Kærur út af gjöldunum skulu berast skattstjóra eða um- boðsmanni hans innan 30 daga, frá og með 30. júlí. Síð- an er birt skrá yfir það hve- nær álagningarskráin var eða verður lögð fram í hinum ein- stöku umdæmum og hve lengi hún liggur frammi til sýnis á skattstofunum eða hjá um- boðsmanni skattstjóra í við- komandi sveitarfélagi. í Reykjavík 3.—17. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. í Vesturlandsumdæmi 13.—27. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. í Vestfjarðaumdæmi 13.—27. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. í Norðurlandsumdæmi vestra 3.—17. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. I Norðurlandsumdæmi eystra 3,—17. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. f Austurlandsumdæmi 13.—27. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. í Suðurlandsumdæmi 3.—17. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. í Vestmannaeyjum 13.—27. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. í Reykjanesumdæmi 3,—17. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til skemmtiferðar á laugardaginn kemur, 7. þ.m. Félagskonur þurfa að til- kynna þátttöku, sem fyrst, til Rögnu i sima 81759, eða til Steinunnar í síma 84280. Þær munu gefa allar nánari uppl. varðandi sumarferðina. BLÖD * TÍMARIT /Egir, rit Fiskifélags íslands, júlíheftið, er komið út. Það hefti er að þessu sinni með grein Ásgeirs Jakobssonar um „Fiskibáta á landnáms- og þjóðveldisöld". — Aðal- steinn Sigurðsson segir frá tilraunaveiðum með dragnót í Faxaflóa, sem fram fóru 1981. Þá skrifar Guðni Þorsteins- son um víra og segir í upphafi greinarinnar að það veki at- hygli hversu lítið sé skrifað um víra og síðan segir hann; „Ástæðan er fyrst og fremst sú, að mjög fáar rannsókna- stofnanir sinna rannsóknum á vírum." Þá er grein eftir Jón Þ. Þór, sem heitir „ísland afhjúpað“. Sagt er frá skóla- slitum Stýrimannaskólans og ýmsar fréttir og frásagnir aðrar eru í Ægi, aflaskýrslur o.fl. Kvóld-. nætur og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 30. júli til 5. ágúst. aö báóum dögum meótöld- um. er i Garóa Apóteki. En auk þess er Lyfjabúðin lóunn opm til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmtaaógeróir fyrir tulloróna gegn mænusott tara fram i Heileuverndaratóó Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simí 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgerspitalanum, sími 81200. en þvi aóeins að ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 6 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuóir og læknabfónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stóóinni við Baronssfig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjonusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz. aö báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gelur uppl. um vakthafandi lækni eftír kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opið til kl 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandí lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 6 á manudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13— 14. SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamálið: Sílu- hjálp t viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráð Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensásdeild. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—17. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni. sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns Ðókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — ap.íl k!. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74. Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnegarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.3Q. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20 30 A laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tíml, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Ðarnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðer er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundleug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktpjónusta borgaratolnana. vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga trá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnaveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.