Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 7 Sölufólk Viö höfum veriö beöin aö ráöa nálega 50 manns í tímabundin sölustörf, sem sum eru unnin aö degi til og önnur um helgar og á kvöldin. í boöi eru háar prósentur sem sölulaun. Störf þau sem hér um ræöir þurfa aö vinnast frá 15. ágúst til 15. okt. Þaö fólk sem áhuga hefur á þessum störfum, hafi samband viö Kristjönu eöa Garöar Rún- ar á skrifstofu okkar. Magnús Hreggviðsson, Síöumúla 33, símar 86888 og 86868. Hafnarfjörður — Hafnarfjördur Breiövangur og fleira, 5 herb. íbúöir með bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúðum koma til greina. Raöhús 150 fm á tveim hæöum. Btlskúr 30 fm. Einbýlishús — Timburhús í gamla bænum, járnvariö á steyptum kjallara. Hólabraut — 3ja herb. Á 2. hæð, suðursvalir, óhindraö útsýni. Lækjargötu 2, (Nýja bíó). Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986. Guómundur Þórðarson hdl. Eitt herb., eldhús og baö í stein- húsi við Bergstaöastræti. Hraunbær 3ja herb. ca 85 fm mjög falleg íbúð á 2. hæð viö Hraunbæ, (einkasala). Njálsgata 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í steinhúsi viö Njálsgötu. Selvogsgrunnur 4ra herb. ca. 104 fm lítiö niöur- grafin kjallaraíbúö. Sér hiti. Sór inngangur. Stór garöur. Engihjalli Kóp. 4ra herb. vönduð og falleg íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Ákveðin sala. Vesturbær — sérhæð 5 herb. ca. 100 fm góö íbúð á 1. hæö í steinhúsi viö Bárugötu. Tvær stofur, 3 svefnherb. (eitt af þeim for- stofuherb.). Sér inng., bil- skúr fylgir. Hlíöarnar — sérhæö 5 herb. ca. 130 fm falleg íbúö á 1. hæö viö Bólstað- arhlíð. 3 svefnherb. (eitt af þeim forstofuherb.), 2 saml. stofur. Sór hiti. Sér inngang- ur. Bílskúr fylgir. (Einka- sala.) Gnoðarvogur — sérhæð 5 herb. ca 135 fm falleg íbúð á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Sér inngangur. Bílskúr fylgir. (Einkasala). Grindavík 142 fm raöhús ásamt 32 fm bílskúr, í Grindavík, húsið er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Athugið að skrifstofan er flutt að Eíríksgötu 4 Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Eiríksgötu 4 Símar 12600, 21750. Laugarnesvegur 85 fm 3ja herb. íbúö á hæö í þríbýli. Allt endurnýjaö. Laus. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Ásbraut — Kóp. 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð, ekki jarðhæö. Lyngmóar — Garöabæ 2ja herb. alveg ný íbúð til af- hendingar strax. Suöursvalir. Ásgarður — raðhús Endaraðhús á tveim hæðum m.a. 4 svefnherb., suöursvalir. Nýr bílskúr. Njörfasund 125 fm 5 herb. íbúð á miðhæð í þríbýli. M.a. 3—4 svefnherb. Suðursvalir. Bílskúr 30 fm. Kleppsvegur Inn við sundin 100 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Svalir til suöurs. Seljahverfi 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður- svalir. Bárugata Neðri sérhæö, 120 fm. Bílskúr. Dalsel — Seljahverfi 150 fm íbúð á tveim hæðum, gæti verið fyrir tvær fjölskyldur. Raðhús — Heimunum Með tvíbýlisaðstöðu. Bílskúrs- réttur. Einbýlishús — Laugarnesvegi Tvær 100 fm hæðir sem gefur möguleika á tveim ibúöum og 50 fm vinnuplássi með 3ja fasa lögn. Bílskúr 40 fm. Mlil#B0RG Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Guömundur Þóröarson hdl. Beöiö eftir Framsókn, segir Svavar Svavar (lestsson, for- martur Alþyrtubanrlalagsins og félagsmálarártherra, fjallar um efnahagsvanda tslenzku þjóöarinnar í „stjórnmálum á sunnu- degi“ Þjóöviljans. In-ssa grein lásu margir með at- hvgli, enda forvitnilegt art sjá, hvart þessi lykilmaður stjórnarsamstarfsins haföi aö segja um narstu virV brögrt ríkisvaldsins á þess- um vettvangi. Ilonum tekst hinsvegar aA teygja lopann yfir heila sirtu — án þess að segja eitt eða neitt. Bent er á nokkrar viðblasandi efnahagsstaArevndir og vandamál, sem viA er aA kljást, en gengiA algjörlega á sniA viA hugsanlegar samra mdar aAgerAir, sem lesendum hans lék mest forvitni á aA fá nasasjón af. l*aA eina, sem ráAherr- ann hafAi aA segja á þess- ari fríhelgi verzlunarfólks, var þetta: „Nú verAur til dæmis aA fara aA ganga aA verzluninni... þar hefur fámenn þjóA ekki efni á þeirri sóun sem felst í sundurvirkni einkagróAa- samfélagsins né heldur þeim hrepparíg sem alltof mikiA ber á hér á landi." Samdráttur þjóðartekna, scm talínn er verAa allt aA 6% á þessu ári, og ra-Aur i raun lífskjörum og kaup- mætti (og þar meA verzlun- arumsetningu), bitnar ekki sízt á verzluninni, enda samdráttareinkenni aug- Ijós í einstökum greinum hennar. Minnkandi al- mennur kaupmáttur kann aó leiAa til verulegs sam- dráttar í verzlun, ef fer sem horfir, en 14.000 laun- þegar eru i verzlunarstétt. Verzlunin sem atvinnu- grein skiptir því miklu máli fyrir atvinnuöryggi í land- inu. Kn félagsmálaráAherr- ann sér enga aAra leiA, í heilsíAugrein í verzlunar- manna helgarblaAi ÞjóA- viljans, en vega nú duglega aA atvinnugreininni og at- vinnuöryggi verzlunar- fólks! „Bráðræði borgarstjórans“ íslendingar eru því vanastir aö stjórn- málamenn lofi fleiru fyrir kosningar en þeir koma í verk aö efna á einu kjörtímabili, svo vægt sé til orða tekið. Það tilheyrir föstum lið í þjóðmálaumræðu að tína til kosninga- loforð og sýna fram á vanefndir, enda oft auðfundið efni. Hitt er sjaldgæfara að stjórnmálamaður sé gagnrýndur fyrir að ganga um of fram í því aö standa viö kosn- ingafyrirheit sín. Það gerizt þó í leiöara Alþýðublaðsins í gær. Þar víkur ein af mannvitsbrekkum blaðsins sér að Davíð Oddssyni, borgarstjóra, og sakar hann um „bráðræði" við efndir kosningaloforöa! Hvaö hefur borgarstjóri þá til saka unn- ið? Jú, hann hefur ákveöið „með einu pennastriki að byggt skuli við sundin blá“, hvorki meira né minna, og er þá vísað til kosningafyrirheita borgarstjórans um, hvar íbúðahverfi skuli rísa í náinni framtíð. „Hlægilegasta' dæmið,“ segir máipípan, „eru auðvitað Ikarusvagnarnir”, sem nú eru í sölukönnun — í samræmi við það sem sagt var fyrir kosningar — og í sam- ræmi við þá reynslu sem af þeim er fengin að dómi starfsmanna SVR. Það er von aö gangi fram af þeim, sem láta jafnan sitja við að tala um hlutina en forðast fram- kvæmdir eins og heitan eldinn, enda þá ekki hægt að nota gömlu kosningaloforðin í næstu kosningum! IJLlXtÍLf Framsóknar- flokknum att á foraðið! Hvernig ætlar AlþýAu- bandalagiA aA haga her- TerAinni gegn verzluninni og verzlunarfólki? I ni þaA efni .segir flokksformaAur- inn í grein sinni: „ViA hljótum aA atlast til þess aA ríkisstjórnin taki sérstaklega á þeim rnálum. Þannig er ekki ósann- gjarnt aA Kranisoknar flokkurinn, sem á mjög innangcngt i valdastofnan- ir samvinnuhreyfingarinn- ar (svo!) gangi þar á undan meA góAu fordæmi, aA ekki sé minnst á þá mögulcika aA verAlagsyfirvöld (inn- skot: hér er skotiA aA Tóm- asi Árnasyni) verAi aA huga aA þessum efnum. ÞaA er be-AiA eftir hugmyndum frá þcssum aAilum um þaA hvernig unnt er aA tryggja aA verzlunin láti nokkuA af sínum hlut til þess aA lcysa vandann." Svo mörg vóru þau orA lykilmanns stjórnarsam- starfsins um leiAir út úr efnahagsvandanum. Þar er „Ih'AíA eftir“ Kramsóknar- flokknum, enda „ekki ósanngjarnt", segir flokks- formaóurinn, aA hann „gangi á undan meA góAu fordæmi". Já, mikil er trú flok ksformannsins — ekki á AlþýAubandalaginu, heldur Kramsóknarfiokkn- um, enda láAist honum aA geta um „hugmyndir" Al- þýAubandalagsins, utan hólmgönguna viA verzlun- arfólk. KróAk’gt verAur aA sjá hvernig l*órarinn löirar- insson, ritstjóri, bregst vió þessu trúnaAartrausti. Skrif hans síAustu daga hafa helzt höfAaA til forn- leifafræAinga, hvaA efnisin- nihald og meAferA varAar, en hér er kjöriA ta-kifæri til aA verAa viA ákalli Svavars tiesLssonar, sem híAur eftir „hugmyndum frá þessum aAilum", þ.e. samstarfsaA- ilum, sem innskot eiga í valdastofnanir SÍS. Máske IVirarni gefizt tækifæri til aA skrifa eins og einn leiA- ara hérna megin síAustu aldamóta. 15605 Fasteignasalan Óðinsgötu 4 Sími 15605 Hamraborg 2ja herb. 76 fm á 3. hæö. Góö íbúð. Þvottur á hæö. Verö 750 þús. Suöurgata Hf. 3ja herb. 90 fm í nýlegu fjórbýl- ishúsi. Þvottahús innaf eldhúsi. Suöursvalir. Stór geymsla. Hringbraut Hf. 3ja—4ra herb. 100 fm í nýlegu húsi. Góð íbúð á góöum staö. Verð 970 þús. Oldugata 4ra herb. 120 fm á 3. hæö, efstu. Viðbyggingarréttur. Verð 950 þús. Dalsel 4ra—5 herb. 115 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottahús innaf eld- húsi. Mjög falleg ibúö. Suöaustur- svalir. Fullbúiö bílskýli. Verð 1,3 millj. Vallarbraut — Seltjarn. Falleg sérhæð um 150 fm. 4 svefnherb. Allt á sér hæð. Góö- ur btlskúr. Verö 1,9 millj. Vantar eignir á skrá. Sölumaður: Sveinn Stefánsson. Lögfræöingur: Jónas Thoroddsen hrl. BÚÐARDALUR Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Hvammsfjarðar <&VHADEILD ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð Höfðabakka9 /*86750

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.