Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1982 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 27 Reykjavík: Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guömundsson, Björn Jóhannsson. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Að- alstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Skeifunni 19, sími 83033. Áskrift- argjald 120 kr. á mánuöi innanlands. I lausasölu 8 kr. eintakiö. 75% hækkun skattaálagningar Að flýja sökkvandi skip Það fer lítið fyrir samstöðu milli Framsóknarmanna og kommún- ista um þessar mundir en málKöKn þeirra geta þó sameinast um eitt: að kenna Gunnari Thoroddsen um ófarir núverandi ríkisstjórn- ar. DaK eftir dag undirstrika þeir ábyrgð forsætisráðherrans á störf- um stjórnarinnar með því að halda því fram, að Morgunblaðið hafi „hert aðförina" gegn Gunnari Thoroddsen og Morgunblaðið sjái enga efnahagskreppu nema þá, sem hægt sé að kenna Gunnari Thorodd- sen. Þessi blöð ganga svo langt í því að kenna Gunnari Thoroddsen um það, að ríkisstjórnin er að sökkva á kaf í fen öngþveitis og upplausnar, að þau hafa með sér verkaskiptingu í málinu. Leiðari, sem Þjóðviljinn birti þessa efnis á föstudag, birtist í Tímanum á laugardag! Það fer því ekkert á milli mála, hvað sem öðru líður, að Framsókn- arflokkur og Alþýðubandalag hafa sameinast um að gera Gunnar Thoroddsen að allsherjar sökudólgi í því stjórnmálaöngþveiti, sem aðsigi er og verður fróðlegt að sjá, hvernig forsætisráðherrann, með hálfrar aldar stjórnmálareynslu að baki, bregst við þessum sérstæða drengskap samstarfsmanna sinna í ríkisstjórn. Hitt er svo annað mál, að Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag geta engan veginn skotið sér undan ábyrgð á störfum núverandi ríkisstjórnar. Þessir tveir flokkar bera auðvitað höfuðábyrgð á gerðum ríkisstjórnarinn- ar. í ársbyrjun 1980 stóðust þeir ekki þá freistingu að reyna að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn með því að mynda núverandi ríkisstjórn. Eins og stundum kemur fyrir þá, sem ekki kunna að standast freistingar, sitja þeir nú uppi með afleiðingar gerða sinna. Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, hefur lýst því afar vel hvar ríkisstjórnin er á vegi stödd: Við erum að sökkva á kaf í skuldir, segir fjármálaráðherra. Þessi orð eru viðeigandi grafskrift yfir störfum núverandi ríkisstjórnar. Framsóknarmenn og alþýðubandalagsmenn leitast nú við að kenna öllum öðrum en sjálfum sér um það, hvernig komið er. Auk þess að kenna Gunnari Thoroddsen um, kenna þeir kreppu úti í heimi um ástandið, aflabresti heima fyrir o.s.frv. Sitt- hvað er til í þessu. Auðvitað ber forsætisráðherra ábyrgð á störfum stjórnar sinnar. Og vissulega er það rétt, að hvarf loðnunnar er mikið áfall fyrir okkur. En megin ástæðan fyrir því ástandi, sem orðið er í atvinnu- og fjármálum, er auðvitað sú óstjórn, sem ríkt hefur í þessu landi frá hausti 1978, þegar vinstri flokkarnir tóku við völdum. Þessir tveir flokkar standa nú frammi fyrir því, að verðbólgan er jafnmikil og líklega meiri en þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum. Niðurtalningarstefna Framsóknarflokksins liggur í rúst. Hún er orðin tómt grín. Málefni sjávarútvegsins eru í öngþveiti eftir að formaður Framsóknarflokksins hefur setið í embætti sjávarút- vegsráðherra á þriðja ár. Alþýðubandalagið hefur markvisst unnið að því að fæla frá okkur hugsanlega samstarfsaðila um stóriðju. Afleiðingin af því og öðrum aðgerðum flokksins í ríkisstjórn var fylgishrun í sveitarstjórnarkosningunum í maí sl. Báðir flokkarnir eru að leita leiða til þess að flýja sökkvandi skip. En það er óneitan- lega dálítið erfitt að leggja á flótta, þegar menn vita ekki hvert þeir ætla að flýja. Jón Baldvin í fót- spor Sigurðar E. Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, hefur ber- sýnilega túlkað úrslit sveitarstjórnarkosninganna í maí á þann veg, að um stórsigur Alþýðuflokksins hafi verið að ræða. Ekki er hægt að finna nokkra aðra skýringu á því, hve dyggilega Jón Baldvin fylgir í fótspor Sigurðar E. Guðmundssonar, í leiðaraskrifum í Al- þýðublaðinu. Að undanförnu hefur Jón Baldvin haldið uppi linnu- lausum árásum á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið í leiðurum Alþýðublaðsins. Þetta er einmitt baráttuaðferðin, sem Sigurður E. Guðmundsson beitti í borgarstjórnarkosningunum í vor með þeim árangri, að Alþýðuflokkurinn galt afhroð. Næst má búast við því, að Jón Baldvin hefji baráttu fyrir nánara samstarfi Alþýðuflokks og Alþýðubandalags og fylgi þar með í fót- spor Vilmundar Gylfasonar, Sigurðar E. Guðmundssonar og félaga þeirra, sem túlkuðu úrslit kosninganna á þann veg, að nú skyldi taka upp samstarf við Alþýðubandalagið. Það er ekki ónýtt fyrir þá að fá Jón Baldvin til liðs við sig til þess að hrekja atkvæði í enn stærri stíl yfir á Sjálfstæðisflokkinn. Hann hefur sem kunnugt er langa reynslu af samstarfi við alþýðubandalagsmenn, sem frambjóðandi þeirra og trúnaðarmaður áralangt. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins hljóta að eiga þá ósk heitasta, að Jón Baldvin haldi dyggilega áfram á þessari braut. Áfram Jón! ÁLAGNING skatta í Reykjavík í ár er 75,067% hærri en álagningin síðastliöið ár. Heildarálagningin er 1.957.347.312 krónur, en var í fyrra 1.118.055.473 krónur. Álagning á 63.932 menn, 16 ára og eldri, er 1.359.517.351, sem er 66,9% hækkun frá fyrra ári, álagning á 4.175 lögaðila er 595.978.482, sem er 101,9% hækkun frá fyrra ári og álagning á 2.509 börn, yngri en 16 ára, er 1.851.479, sem er 74,2% hækkun frá fyrra ári. Helstu gjaldaflokkar hjá einstaklingum eru (hækkun frá fyrra ári innan sviga): tekjuskattur 668.988 þús. (68,89%), útsvar 515.779 þús. (60,46%) og eignarskattur 63.137 þús. (67,27%). Helstu gjaldaflokkar hjá lögaðilum eru: Tekju- skattur 188.832 þús, (183,8%), aðstöðugjald 150 þús. (85,5%), lífeyristryggingagjald 108,301 þús. (82,8%) og eignarskattur 49.905 þús. (61,6%). Álagningarskráin liggur frammi í 15 daga en kærufrestur er 10 dagar frá og með 30. júlí. Rétt er að taka fram að hér er um að ræða álagningu en ekki endanlega skattskrá, skattskráin verður gefin út þegar búið verður að úrskurða hugsanlegar skattkærur. Hæstu skattgreiðendur af einstaklingum í Reykjavík 1982 eru: 1. Þorvaldur Guðmundsson, veitingam (tsk. 1.562.103, útsv. 405.120) 2. Rolf Johansen, stórkaupmaður, (tsk. 1.388.056, útsv. 342.950) 3. Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri, (tsk. 760.272, útsv. 192.280) 4. Gunnar B. Jensson, húsasmm., (tsk. 1.136.485, útsv. 279.890) 5. Pétur Nikulásson, forstjóri, (tsk. 440.553, útsv. 124.460) 6. Gunnar Snorrason, kaupmaður, (tsk. 264.781, útsv. 73.990) 7. Andrés Guðmundsson, lyfsali, (tsk. 354.963, útsv. 95.420) Suóurland: •,Háuhlíð 12, kr. 2.536.408 Laugarásvegi 46, , kr. 2.026.036 Laugarásvegi 21, kr. 1.724.150 Suðurlandsbr. kr. 1.720.759 Selásd., Laugarásvegi 23, kr. 829.604 Lundahólum 5, kr. 698.351 Hlyngerði 11, kr. 631.592 8. Björgvin Hermannsson, versl.maður, (tsk. 461.285, útsv. 118.030) 9. Kristinn Bergþórsson, stórkaupmaður, (tsk. 278.122, útsv. 76.730) 10. Lárus Fjeldsted, versl.maður, (tsk. 342.081, útsv. 91.440) 11. Þórður Eydal Magnússon, tannlæknir, (tsk. 421.753, útsv. 118.530) 12. Birgir Einarsson, lyfsali, (tsk. 323.327, útsv. 91.570) 13. Guðrún Ólafsdóttir, (tsk. 427.363, útsv. 115.450) 14. Skúli Þorvaldsson, veitingamaður, (tsk. 138.267, útsv. 44.820) 15. Kristinn Sveinsson, byggingam., (tsk. 199.701, útsv. 59.370) 16. Gunnar Guðjónsson, versl.maður, (tsk. 67.372, útsv. 26.860) 17. Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður, (tsk. 59.288, útsv. 22.560) 18. Sigríður Valdimarsdóttir, frú, (tsk. 168.861, útsv. 50.020) 19. Þorgrímur Þorgrímsson, kaupmaður, (tsk. 242.187, útsv. 70.760) 20. Vignir Benediktsson, byggingam. (tsk. 36.525, útsv. 18.940) 21. Júlíus Þór Jónsson, versl.st., (tsk. 362.688, útsv. 97.620) 22. Herluf B. Clausen, stórkaupmaður, (tsk. 211.285, útsv. 58.630) 23. Pétur Ólafsson, tannsmiður, (tsk. 366.442, útsv. 103.150) 24. Böðvar Valgeirsson, forstjóri, (tsk. 273.785, útsv. 73.330) Hæstu skattgreiðendur lögaðila eru: 1. Samband ísl. samvinnufélaga 2. Skeljungur, olíufélag hf. 3. Eimskipafélag íslands hf. 4. Reykjavíkurborg Bogahlíð 8, kr. 623.922 5. Video-Son hf. kr. 7.960.223 Bjarmalandi 1, 6. Flugleiðir hf. kr. 7.236.778 kr. 614.053 7. Olíufélagið hf. kr. 6.903.707 Laufásvegi 35, kr. 612.620 8. Hagkaup hf. kr. 6.420.446 9. Sláturfélag Suðurlands svf. kr. 5.299.577 Fáfnisnesi 3, kr. 604.928 10. IBM World Trade Corp. 11. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf. kr. kr. 5.021.322 4.088.803 Melhaga 20, kr. 595.609 12. Bílaborg hf. kr. 3.687.961 13. Sjóvátryggingafélag íslands hf. kr. 3.631.575 Kríuhólum 4, kr. 595.311 14. Hafskip hf. kr. 3.622.691 Háuhlíð 12, 15. Samvinnutryggingar gt. kr. 3.592.442 kr. 580.685 16. Smjörlíkisgerðin hf. kr. 3.419.974 Hólastekk 5, kr. 17. Hekla hf. kr. 3.187.197 567.637 18. Félagsprentsmiðjan hf. kr. 3.144.585 Langholtsvegi 78, kr. 561.178 19. O. Johnson og Kaaber hf. 20. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. kr. kr. 3.105.975 2.920.130 Flókagötu 59, kr. 555.188 21. Dánarbú Helgu Jónsdóttur kr. 2.915.686 22. Fjöðrin hf. kr. 2.469.610 Freyjugötu 46, kr. 554.380 23. Tryggingamiðstöðin hf. kr. 2.347.554 Skildinganesi 23, kr. 552,509 Hléskógum 16, kr. 550.224 Vesturbergi 52, kr. 519.107 Brekkulæk 6, kr. 515.752 Starrahólum 13, kr. 515.735 Kjalarlandi 8, kr. 503.314 Noröurland eystra: Leó Sigurðsson út- gerðarmaður skatt- hæstur einstaklinga kr. kr. kr. kr. 23.757.193 12.091.397 11.198.782 10.639.747 Bragi í Eden skatt- hæstur einstaklinga SAMKVÆMT álagningarskrá 1982! Suðurlandsumdæmi er heildarálagn- ing skatta í umdæminu 223.829.430 krónur og er það 60,5% hærra en í fyrra. Á 10.377 menn 16 ára og eldri, eru lögó 172.643 þús. og er það 52,6% hærra en í fyrra. Á 556 lögað- ila eru lögð 50.563 þús. og er það 95,3% hærra en í fyrra. Á 665 börn, yngri en 16 ára, eru lögð 623 þús. og er það 55,7% hærra en í fyrra. Helstu gjaldflokkar einstaklinga eru (hækkun frá fyrra ári innan sviga): Tekjuskattur 81.814 þús. (50%), út- svar 72.449 þús. (52,9%), og eign- arskattur 5.684 þús. (59,3%). Helsti gjaldflokkur lögaðila er tekjuskatt- ur, 21.129 þús. og hefur hann hækk- að um 95,3% frá fyrra ári. Skatthæstu einstaklingarnir eru samkvæmt álagningarskránni: 1. Bragi Einarsson (Eden), Hveragerði ............. 509 þús. 2. Sigfús Kristinsson, byggingam., Self........ 373 þús. 3. Sigurbjörn Eiríksson, veitingam. og bóndi, Stóra-Hofi, ............ 350 þús. 4. Ásgrímur Pálsson, framkv.stj., Stokkseyri.............. 317 þús. 5. Hreiðar Hermannsson, byggingam., Selfossi, .. 281 þús. 6. Isleifur Halldórsson, læknir, Stórólfshvoli, ......... 273 þús. 7. Guðni Sturlaugsson, útg.m., Þorlákshöfn.... 263 þús. 8. Böðvar Ingimundarson, byggingam., Laugarv., ... 255 þús. 9. Kristján Jónsson, sérl.hafi, Hveragerði.............. 235 þús. 10. Ársæll Ársælsson, kaupm., Selfossi................ 222 þús. Skatthæstu lögaðilarnir á Suður- landi í ár eru: 1. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi, ............. 2.853 þús. 2. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi, ............. 2.655 þús. 3. S.G. einingahús hf., Selfossi............... 2.397 þús. 4. Meitillinn hf., Þorlákshöfn............ 2.186 þús. 5. Hraðfrystihús Stokkseyrar hf., .................... 2.114 þús. 6. Glettingur hf., Þorlákshöfn............ 1.583 þús. 7. Suðurverk hf., Hvolsvelli............1.294 þús. 8. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli, ......... 1.185 þús. 9. Húnaröst hf., Þorlákshöfn, ........ 1.025 þús. 10. Holtabúið hf., Ásmundarstöðum, ....... 828 þús. Það skal áréttað að ofangreind- ar tölur eru álagningartölur sem ekki þurfa í öllum tilfellum að vera samhljóða endanlegri skattskrá sem kemur út þegar kærur hafa verið úrskurðaðar. Heildarálagning skatta í Norður- landsumdæmi eystra er í ár 400.758 þús. krónur, samkvæmt álagn- ingarskránni sem lögð hefur verið fram og er það 63,4% hækkun frá fyrra ári. Lagt var á 19.993 gjaldend- ur sem er um 200 fleiri en i fyrra. Skatthæstu rnenn í Norðurlands- umdæmi eystra í ár eru: 1. Leó Sigurðsson, útgerðarmað- ur, Akureyri..................381 þús. 2. Arnór Karlsson, kaupmaður, Akureyri, .............. 365 þús. 3. Gauti Arnþórsson, yfirlæknir, Akureyri, .............. 348 þús. 4. Magnús Stefánsson, læknir, Akureyri................ 331 þús. 5. Teitur Jónsson, tannlæknir, Akureyri, .............. 322 þús. 6. Baldur Jónsson, læknir Akureyri................ 306 þús. Skatthæstu félög samkvæmt álagn- ingarskránni eru: 1. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri, ........... 13.365 þús. 2. Útgerðarfélag Akureyringa hf., Akureyri ........... 3.453 þús. 3. Verksmiðjur SÍS, Akureyri, ............ 3.276 þús. 4. Slippstöðin hf., Akureyri, ............ 2.286 þús. 5. Fiskiðjusamlag Húsavikur hf., Húsavík, ............. 2.253 þús. 6. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík............... 2.115 þús. Tekið skal fram að ofangreindar upplýsingar eru unnar upp úr álagningarskrá en ekki endanlegri skattskrá. Kærufrestu er ekki lið- inn en endanleg skattskrá kemur ekki út fyrr en að honum loknum og þegar búið er að úrskurða allar kærur. \ estmannaeyjar: 61% hækkun skatta frá fyrra ári Álagningarskráin fyrir Vest- mannaeyjar kemur ekki út fyrr en um miðjan mánuðinn en þó liggja fyrir upplýsingar um heildarálagn- ingu. Álagning á einstaklinga er 77.800 þús. sem er 60,39% hækkun frá fyrra ári. Álagning á félög er 21.947 þús. sem er 63,15% hækkun frá fyrra ári. Álagning á börn er 253 þús. sem er 101,66% hækkun frá fyrra ári. Heildarálagningin er þá 100.000 þús. sem er 61,07% hækkun frá fyrra ári. Revkjanes: Meðaltal álagðra skatta er hæst í Garðabæ og á á einstaklinga Seltjarnarnesi ÁLAGÐIR skattar í Reykjanesum- dæmi 1982, samkvæmt nýframlagðri álagningarskrá, eru alls 995.573.391 króna sem er 63,518% hækkun frá fyrra ári. Álagningin skiptist þannig að á 38.687 menn eru lögð 834.019 þús. sem er 64,19% hækkun frá fyrra ári og á 1.710 lögaðila eru lögð 161.554 þús. sem er 60,11% hækkun. Helstu tegundir gjalda hjá ein- staklingum eru (hækkun frá fyrra ári innan sviga); Tekjuskattur 420.779 þús. (66,216%), útsvar 319.132 þús. (61,627%) og eign- arskattur 28.330 þús. (78,295%). Helstu gjaldategundir hjá lögaðil- um eru: Tekjuskattur 44.967 þús. (112,546%), lífeyristryggingagjöld 28.500 þús (59,453%) og eignar- skattur 15.645 þús. (52,399%). Meðaltal álagðra gjalda á ein- staklinga 16 ára og eldri eftir sveitarfélögum er hæst í Garðabæ 28.074 krónur á mann, Seltjarn- arnes er næsthæst með 26.341 þús., Grindavík er í þriðja sæti með 24.246 þús., Keflavík í því fjórða með 23.768 þús., Kópavogur er í tíunda sæti með 21.748 þús., Hafnarfjörður er tólfti með 21.496 þús. Kjósarhreppur er með lægsta meðaltal álagðra skatta, er 15 í röðinni með 12.648 þús. og Vatns- leysustrandarhreppur er næst lægstur, 14 í röðinni með 18.381 þús. Skatthæstu menn í Reykjanes- umdæmi eru samkvæmt álagn- ingarskránni: Tekið skal fram að hér er um álagningu að ræða en ekki endan- legar skattgreiðslur þar sem skattskráin kemur ekki út fyrr en lokið hefur verið að úrskurða kær- ur. 1. Olafur Björ|pilff»on, tannlsknir, Tjarnarstíg 10, Seltjarnarnesi, ...... 1.298.227 2. Ilörður A. Cuðmundsson, Tramkvæmdastj. Hringbraut 46, Harnarfirói....... 1.050.047 3. (iuðbergur Ingólf.sson, fiskverkandi (■arðbraut 83, (■erðahreppi, ....... 94.547 4. Benedikt Nigurðsson, lyfsali, Ileiðarhorni 10, Keflavík.......... 918.864 5. Pétur Auðunsson, framkv.stjóri, llraunhvammi 8, Hafnarfirði, ...... 856.112 6. (.unnlau^ur Sig. Sigurðsson, skrifstofum., Illégerði 19, Kópavogi, 753.094 7 Kagnar Magnús Traustason, tannlæknir, Kfstahjalla 15, Kópavo^i.......... 720.711 8. Hreggviður Hermannsson, lcknir, Smáratúni 19, Kenavík.............. 708.890 7$. Jón Skaftason, yfirborgarfógeti, Sunnubraut 8, Kópavogi.............. 610.829 10. Karl Sigurður Njálsson, fiskverkandi, Melbraut 5, (.erðahreppi, .......... 524.111 11. Björn R. Alfreðsson, vinnumálastj., Kngihjalla 17, Kópavogi.............. 495.335 12. ()rn Kærnested, framkv.stj., I^augabakka, Mosfellshreppi.......... 478.850 13. Jón (luðmundsson, fasteignasali, llegranesi 24, (>arðabæ, ............ 463.524 14. Sigurbjörn Bjarnason, bifreiðasmiður, Borgarholtsbraut 76, Kópavogi, ...... 451.780 15. Matthías Ingibergsson, lyfsali, llrauntungu 5, Kópavogi.............. 448.029 Skatthæstu lögaðilar í Reykjanes- umdæmi eru eftirtaldir: 1. íslenskir aðalverktakar sf., Keflavikurflugvelli............... 10.174.538 2. íslenska álfélagið hf., Straumsvík, llafnarfirði........... 4.883.749 3. Byggingavöruverslun Kópavogs sf., Nýbýlavegi 8, Kópavogi............. 3.684.310 4. Varnarliðið, Keflavíkurflugvelli, .............. 3.669.713 5. Alafoss hf., Mosfellshreppi, ......................... 6. Kópavogskaupstaður, Fannborg 2, Kópavogi, ............ 7. Miðnes hf., Tjarnargötu 3, Miðneshreppi, . 8. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, Vesturgötu 11, Hafnarnrði, ....... 9. Undirbf. saltv. á Reykjanesi, Keflavík......................... 10. Byggingaverkt. Keflavíkur hf., Keflavík, ............................ 11. Stálvík hf„ Arnarvogi, Garðabæ, 12. Keflavík hf., Keflavík.............. 3.043.866 2.680.516 ... 2.191.129 1.841.684 1.665.150 1.663.984 1.662.382 1.500.791 13. Kaupfélag Suðurnesja, Hafnargötu 62, Keflavík..... 1.293.727 Auk ofariritaðra gjalda nemur framleiðslugjald íslenska álfé- lagsins hf. árið 1981 11.209.958 krónum og er ísal því raunveru- lega hæsti gjaldandi í umdæminu. Kristinn Kristinsson hugar að eikarlyktinni sem fylgdi borkjarnanum sem náði eikartægj- unum, Bergur Lárusson hampar glasinu með sýnishorninu og Þórir Davíðsson brosir sínu bliðasta í tilefni dagsins. Gullleitarmenn á leið upp sandinn með flota sinn. Gullleitin á Skeiðarársandi: Eikarsýni send út til rannsóknar Leitarmenn í biðstöðu þar til næsta vor „Þarna er það, loksins," sagði Bergur Lárusson frá Klaustri við blaðamann Morg- unblaðsins á Skeiðarársandi, þegar hampað var glasinu meö sýnishorni úr skipsflakinu sem gullleitarmenn hafa veriö að leita að sl. 20 ár af og til, en í síðustu viku komu leitarmenn niður á skipsflak á um það bil 10 m dýpi í sandinum og benda allar likur til að þar sé flakið af hollenska seglskipinu Skjaldarmerki Amsterdamborgar, en það fórst á Skeiðarársandi árið 1667. Eftir að leitarmenn höfðu grafið holu sem var um 35x40 metrar í þvermál og 6 metra djúp, þar sem hún var dýpst, hófu þeir borun með kjarnabor og fundu þá flakið. Sýnishorn af eikartægjum sem náðust upp með bornum verða nú send til rannsóknar erlendis, til aldursgreiningar og fleiri athugana. Ekki fór á milli mála þegar eikartægjurnar komu upp að um eik var að ræða, svo sterk var lyktin sem fylgdi og lykt af eik leynir sér ekki. Gullleitarmenn höfðu borað nokkrar holur þegar þeir náðu stærsta sýninu, en fyrsta vísbendingin var tréflís sem var á stærð við odd af títuprjóni. Eftir að gullleitarmenn höfðu náð eikarsýnis- horninu, hófu þeir að pakka saman tækj- um sínum og það var vígalegur floti sem ók upp Skeiðarársand, yfir ála og sand- bleytur um verslunarmannahelgina, en allt gekk að óskum og nú gera leitar- menn hlé á aðgerðum þar til í apríl næsta ár, en þá hyggjast þeir hefja gröft til þess að ná flakinu upp sé það mögu- legt, en nú liggur það fyrir hjá leitar- mönnum að skipuleggja hvernig staðið verður að áframhaldandi framkvæmdum við þetta sérstæða verk. Gullleitarmenn vinna við borunina í holunni fram við sjó á miðjum Skeiðarársandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.