Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 raomu- iPÁ HRÚTURINN ftVta 2i mar7,—is.aprIl Skemmtilogur daj»ur. (iott er art skipuleggja vidskipti næstu viku. I»ú hefur mjög i'aman af aú stunda félagslíf med vinum þínum í dag. I*ú átt skiliA tfleyma áhyggjunum oj» skemmta þér. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Mjög j»óAur dagur. I*ér gefst ta kifa ri til aú sinna viúskiptum jafnt «i» skemmtunum. Astvinir þínir eru alvej» sammála huj» myndum þinum um skemmtanir fjarri heimilinu. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI Farúu í ferftalag í daj». I»ú hefur jjotl af því art vera ekki mikið heima í dag. Ástamálin halda áfram að vera ánægjuleg. I*ú verður fyrir óvæntri ána*jjju. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l»ij» lanjjar til þess aó vinna daj» án hjálpar annarra. Leyfðu skapandi verkefnum aó hafa fori»anj». lÁttu hæfileika þína njóta sín. I*ú verAur mjog ánægóur meó hversu litlu þú þarft aó eyóa í daj». LJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÚST (ióóur daj»ur til þess aó blanda saman skemmtunum og vinnu l»ú hittir mikilvægt fólk á fjól mennum samkomum. |»ú hefur haft áhyj»j»jur af heilsunni aó undanfórnu en þaó viróist ætla aó lajjast af sjálfum sér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT (■æfan er meó þér í daj». I*ú ln*fur nóg aó jjera í dajj. I*ú ert svo upptekin aó þú jjleymir aó hafa áhyj»j»jur af einkalifinu. Nú er upplajjt aó j»era heimilió svo- lítió meira aólaóandi. Qh\ VOGIN PJíSí 23. SEPT.-22. OKT. (iajjnkva m viróinjj þín og maka þins eykst í daj». I*ú kemst aó raun um aó áhyj»j»jur sem þú hafóir af sambandi ykkar eru ástæóulausar. I*ér ætti ekki aó leióast í dag. Marjjar skemmt anir standa til boóa. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kftirminnilejjur rtajjur fyrir þá sem eru aó fara í sumarfrí. I»eir sem ætla aó vera heima j»eta komió miklu í verk í jjaróinum eóa á heimilinu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú j»etur jjert hyaó sem þij» langar til í daj». Ástvinir þínir eru rólejjir ojj samþykkja hvaó sem þú stinjjur uppá. I*ú kemst aó einhverju leyndarmáli sem kemur til meó aó veróa þér mik- il hjálp í vinnunni. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú kemur mikiu í verk \ daj». Tilvalió er aó heimsækja eldri ættinjjja. Bæói fjölskyldan oj» vinir þínir eru öll af vilja jjeró aó hjálpa þér. I»ú ert uppfullur af nýjum hujjmvndum. Wí$ VATNSBERINN SS 20 JAN.-18. FEB. I*ú ert mjöj» ánægóur meó hvaó allt gengur vel þessa dagana. lH*r tekst aó gera allt sem þú ætlar þér. I*ú j»etur haft þaó mjög skemmtilegt heima og blandaó saman vióskiptum og ánægju. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú vilt helst vera þar sem þú ert kominn og þér líóur vel. Kf þig langar aó hitta einhvern skaltu bjóóa honum til þín en ekki fara sjálfur á flakk. Þú veróur aó gefa þér tíma til aó hvílast. CONAN VILLIMAÐUR B N KUtL m MÚ VAO VAg VILUAMLkí KoMONtí - U(e/NN KC/e.L «EM HINDtAV' MI6 i Pvi' AD NOTA ’/tMHN íVASAHUto Tll-AB> ^| &TJÓRNA HEIMINUM JW ÖFT OG V6BSUM SiNN- UM i'MiNU VYKfíA LÍPl, HAPPI ÍG ZAR.FHAANA- V'ASANM IKIMAN SeiLIKJöAl?, KbJ MlSSTl JAPWAN AF L____________HOWUá* ^mil.'ó siVNue urp *Ö$U * [------ ryitie *tta kR. þtlSUMOOM . . • OG ÉG HÖfÉXJM Amog* A AB> HVffKSo MlKlF> OA HV*£5\J LesMSI ( THULSA SKfcLMl* HArE>1 LMiTAO HIHS ‘jörRAGpiPs. c THQ%U$ ÍKNlá <HAN »-23 I f eh HveeMiG 1 P<* T i L H\S££RA ...OG HANNS LIKAR FINNST 0KK\ MÚA T/'AIUM! DÝRAGLENS IpÓ VERÐOR. A9 HORFAST \' AOGU \J\D pAÐ, MINN GC&UR...AÐ PéRŒUGUR EKK- ERTI//D STELPOmí A MÐAN þúLOSAH p\6 EKKI OiÐ pESX ÖVfcWJ! k------- «>-' I TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK THI5 15 OUR CLASS PICTURE...TMERE'5 PMIL, THE BOY I TOLP HOU ABOUT WM0L0VE5 ME m ANP THAí'5 5AMM*< UHO L0VE5/ME,ANP fREP, WMO L0VE5 ME, ANP UlLLlAM, LJHO L0VE5 ME, ANP... ('áW.W DHEN N0 ONE L0VE5 HOO. HOU HAVE T0 PRETENP THAT EVERVONE L0VE5 HOVÍ l>eUa er bekkjarmyndin mín. I’arna er Filippus, strákurinn sem ég sagAi þér frá að væri skotinn í mér. Og þetta er Siggi, sem elskar mig, og Frikki, sem er skot- inn í mér, og Villi, sem er skotinn i mér, og ... Kru allir þessir strákar skotn- ir í þér? Þegar enginn gefur manni hýrt auga, þá er eina ráðið að láta sem allir séu bálskotnir í manni. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einhver sókndjörfustu út- spil sem um getur gegn lit- arsögn eru einspilsútspil. Það er beinlínis leiftursókn: það er stílað upp á að „afgreiða" samninginn strax — á einn veg eða annan. Yfirleitt eru spilarar of sólgnir í að spila út einspili; það þurfa að vera sérstök skilyrði til staðar til að það borgi sig. Einspilsútskot gefast best þegar þú átt Ax(x) eða Kx(x) í trompinu, en að öðru leyti lítil spil. Það er gott að eiga tromp fyrirstöðu ef makker skyldi ekki eiga ásinn í ein- spilslitnum, en snögga inn- komu í öðrum lit. Og það þjónar auðvitað engum til- gangi að spila út einspili nema þú hafir ástæðu til að ætla að félagi eigi einhvern slæðing af spilum — inn- komu, m.ö.o. Hér er hönd sem býður upp á einspilsútspil: s Á83 h 7 t D8652 I G842 Suður Norður 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 spaðar 4 spaðar pass Þú ert með lágtromp, sem ekki fæst slagur á nema með trompun; þú hefur vald á trompinu; þú getur búist við að makker eigi einhvers stað- ar innkomu. En segjum að þú ættir þessi spil eftir sömu sagnir: s KD106 h 7 t D8652 1842 Hér er fráleitt að spila út einspilinu; trompið gefur sennilega 3 slagi hvort sem er. Nei, þú átt að spila tígli út — og dobla ef 3 spaðar er áskorun en ekki krafa! SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Svartur leikur og mátar i fjór- um. Staðan kom upp í keppni á milli skákmanna frá Austur- ríki og þess hluta Júgóslavíu sem nefnist Króatía. Flecker, Austurríki, hafði hvítt, en nú fann Radmilovic þvingað mát: 16. — Rg3+! 17. hxg3 — Bg2++! og hvítur gafst upp, því að hann sá fram á óverj- andi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.