Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 28 Húsmæður í Reykjavík Enn er hægt aö komast í orlofsdvöl aö Hrafnagili í Eyjafiröi, 7, —14. ágúst og 14,—21. ágúst nk. Upplýsingar á skrifstofunni aö Traöarkotssundi 6, alla virka daga, kl. 15—18. Sími 12617. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Auglýsing um aðal- skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringu- sýslu fyrir árið 1982 Þriðjudaginn 3. ágúst Ö-4976 — Ö-5075 miövikudaginn 4. ágúst Ö-5076 — Ö-5175 fimmtudaginn 5. ágúst Ö-5176 — Ö-5275 föstudaginn 6. ágúst Ö-5276 — Ö-5375 mánudaginn 9. ágúst Ö-5376 — Ö-5475 þriðjudaginn 10. ágúst Ö-5476 — Ö-5575 miðvikudaginn 11. ágúst Ö-5576 — Ö-5675 fimmtudaginn 12. ágúst Ö-5676 — Ö-5775 föstudaginn 13. ágúst Ö-5776 — Ö-5875 mánudaginn 16. ágúst Ö-5876 — Ö-5975 þriðjudaginn 17. ágúst Ö-5976 — Ö-6075 miðvikudaginn 18. ágúst Ö-6076 — Ö-6175 fimmtudaginn 19. ágúst Ö-6176 — Ö-6275 föstudaginn 20. ágúst Ö-6276 — Ö-6375 mánudaginn 23. ágúst Ö-6376 — Ö-6475 þriðjudaginn 24. ágúst Ö-6476 — Ö-6575 miðvikudaginn 25. ágúst Ö-6576 — Ö-6675 fimmtudaginn 26. ágúst Ö-6676 — Ö-6775 föstudaginn 27. ágúst Ö-6776 — Ö-6875 mánudaginn 30. ágúst Ö-6876 — Ö-6975 þriöjudaginn 31. ágúst Ö-6976 — Ö-7075 Skoðunin fer fram aö löavöllum 4, Keflavík milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráöamenn þeirra. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöartryggingu. I skráningarskírteini bífreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennari hafi verið stillt eftir 1. ágúst 1982. íslenzki kórinn var punkturinn yfir i-ið ALI>JÓf)AMOTI harnakóranna í heiminum lauk seint á laugar- dagskvöld í llong Kong. Við athöfn- ina komu fram sjö kóranna frá mót- inu, og var óskað eftir að íslenski kórinn yrði síðastur kóranna, punkt- urinn yfir i-ið sagði einhver, eða rús- ínan í pylsuendanum. Kórinn fór með sænska lagið Aglypta, en það lag hefur vakið gífurlega athygli hinna fjölmörgu tónleikagesta á fimm konsertum kórsins í Hong Kong og New Territories. Lagið þyk- -"ira lagi magnað verk og hafa ‘•órar treyst sér til að út- Kór Öldu- túnsskóla fékk góðar móttökur í Hong Kong Móttökurnar að þessu sinni, það er á lokatónleikunum, voru ein- stakar, gífurleg fagnaðarlæti brutust út og ófáar athugasemdir 'yrðu menn um verkið og túlkun 'ins á því. Lokasöngur mótsins, Let There Be Peace on Earth, var sunginn af kórnum sameiginlega, 400—500 barna kór. Að þeim söng loknum var mótinu slitið af einum af borg- arráðsmönnum Hong Kong. Krakkarnir úr Öldutúnsskóla voru kvaddir af fjölmörgum að- dáendum sínum fyrir utan tón- leikahöllina, og veifuðu áhorfend- ur í kveðjuskyni, þegar rútubíllinn rann úr hlaði. Óhætt er að full- yrða að hafnfirsku stúlkurnar gerðu garðinn frægan hér í borg- inni. Þúsundir áhorfenda lifðu sig inn í söng þeirra og kunnu vel að meta framlag þeirra. Á sama tíma var hér á sama hóteli, Holidy Inn i á Gullnu Mílunni, flokkurinn Vill- age People, heimsfrægur popp- flokkur og átti að halda ferna tón- leika. Þeir urðu þó aldrei nema tvennir, hinum var aflýst. Aðeins fjörutíu miðar seldust á Village People, enda verð miðanna úr hófi fram, eða um 500 ísl. krónur. Svo haldið sé áfram með tónlistar- fréttir frá Hong Kong, þá er verið að auglýsa tónleika „landa vors“ Vladimirs Azkenasys. Hann er þó ekki væntanlegur fyrr en í des- ember nk. en fólki bent á að fara að tryggja sér miða! Yngsti þátttakandi barnakóramótsins heitir Stephanie og er frá Utah, hún er 3ja ára gömui. Hér heldur bæjarráðsmaðurinn Hilton Cheong-Leen á þeirri litlu í fanginu. Botn- og flotvarpa bannaðar á Hornbanka og í Reykjafjarðarál Vanræki einhver aö færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgö að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. í BYRJUN júlí sl. voru allar veidar með botn- og flotvörpu bannaðar á svæði á Hornhanka og við Reykja- fjarðarál og gilti bann þetta til júlí- loka. Hafrannsóknastofnun hefur nú kannað þetta svæði á ný og lagt til að bann þetta verði framlengt og svæðið stækkað nokkuð til norð- urs og austurs. Ráðuneytið hefur því í dag gefið út reglugerð, sem gildir frá og með 1. ágúst til 10. september nk. og samkvæmt henni eru allar veiðar með flot- og botnvörpu bannaðar á svæði, sem markast af línu, sem dregin er úr punkti 66°40’0 N mmm Við vorum að taka upp sendingu af bráðfallegum frönskum herraskóm. Þetta eru sérstaklega vandaðir skór í mörgum litum frá þekktum framleiðendum. Gœðavara, sem við eigum í takmörkuðu upplagi. tJERRA AR4DURINN Aöalstracti 9 sími 12234 22°24’ V um eftirgreinda punkta: 1. 66°59’ N 22°45’5 V 2. 67°04’6 N 20°51’7 V 3. 66°55’4 N 20°46’5 V 4. 66°30’8 N 21°11’5 V Sjávarú tvegsráðu ney t ið, 30. júlí 1982. Ljósmyndasýn- ing á Djúpavogi l)júpavo(ri, 30. júlí. Á morgun, laugardag 31. júli, verð- ur opnuð á Djúpavogi i nýju bóka- safnsbyggingunni sýning á Ijósmynd- um eftir Nikolinu Weyvabt og Hans- ínu Björnsdóttur frá Teigarhorni. Nikolina lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn um 1872 og elztu myndir hennar eru frá árunum 1873—1974. Hansína lærði ljós- myndun í Kaupmannahöfn um aldamótin og eru myndir hennar frá þeim tíma og fram yfir 1930. Sýningin verður opin verzlunar- mannahelgina og væntanlega á kvöldin fram eftir næstu viku. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.