Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 3 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aukavinna Óskum eftir röskum aöilum til starfa nú þeg- ar viö verslun okkar í Skeifunni 15. Um er aö ræöa annars vegar stjórnun á buröarfólki, vinnutími föstudaga kl. 1 —10 og hinsvegar umferðarstjórnun á bílastæöum, vinnutími föstudaga kl. 5—9. Upplýsingar hjá verslunarstjóra, miövikudag og fimmtudag frá kl. 9—12 og 2—6. HAGKAUP Lausar stöður á Kjarvalsstöðum Staöa skrifstofumanns á Kjarvalsstööum er laus til umsóknar. Um er aö ræöa hálft starf. Ennfremur verður ráöinn starfsmaöur viö uppsetningar sýninga og önnur skyld störf, og er þar um fullt starf aö ræöa. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavík- urborgar. Umsóknum skal skila til Kjarvalsstaöa fyrir 15. ágúst 1982. Reykjavík, 30. júlí 1982. Stjórn Kjarvalsstaða. Afgreiðslustörf Óskum aö ráða afgreiðslufólk í ritfangaversl- anir okkar. Framtíöarstörf. /Eskileg reynsla í skrifstofu- og afgreiöslustörfum. Þarf aö geta byrjað strax. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir 6. ágúst nk. Hallarmúla 2 - Sími 83211 Staða yfirfisk- matsmanns á Norðurlandi-vestra Staöa yfirfiskmatsmanns á Noröurlandi- vestra (Siglufjöröur — Strandir) er laust til umsóknar. Matsréttindi og reynsla í sem flestum grein- um fiskvinnslu æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráöuneytinu fyrir 6. ág- úst nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 29. júlí 1982. Incfte! Herbergisþernur Óskum aö ráöa stúlkur til starfa viö ræstingu á herbergjum, vaktavinna. Uppl. hjá starfsmannastjóra frá kl. 9—12 á staðnum eöa í síma 29900. Hótel Saga. Röntgentæknar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir rönt- gentækni til sumarafleysinga í 1 mánuö frá 12. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hlutafé — Starf Hjá góöu fyrirtæki á höfuöborgarsvæðinu, með mikla stækkunarmöguleika, er til sölu fjórðungur hlutafjár. Kaupandi gæti ef til vill fengiö framtíðarstöðu hjá fyrirtækinu. Fyrirspurnir sem skoðast sem trúnaðarmál sendist á augl.deild Mbl. fyrir 7. ágúst nk. merkt: „Framtíö — 1638“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Námsþyrstan læknanema vantar herb. Helst með eldunar- aðstööu. Verður örugglega til friös. Uppl. í síma 91-14617, eftir kl. 18 á daginn. Vill ekki einhver vera svo vænn aö leigja okkur? Viö erum tvær stilltar og prúöar stúlkur úr Hreppunum. Okkur vantar 2ja—3ja her- bergja íbúö í Reykjavík þar sem við verðum við nám næstu 2 vetur. Við munum greiöa fyrirfram ef það er nauðsynlegt, en heitum fyrst og síðast sómaumgengni og rólegheit- um. Vinsamlegast hafiö samband í síma 99- 6633 eöa 99-6613, eöa leggiö inn nafn og símanúmer til Mbl. merkt: „S — 6477“. Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu ca. 200—250 fm lagerhúsnæði sem fyrst. Hafið samband í síma 27344, fyrir hádegi. húsnæöi i boöi Hella — Hús til sölu Einbýlishúsið aö Hrafnskálum 2, Hellu, er til sölu og afhendingar nú þegar. Óskaö er eftir tilboði í eignina. Tilboö um verð og greiöslur sendist til Jón Þorgilssonar, sveitarstjóra Hellu, fyrir 17. ágúst nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaöa tilboöi sem er eða hafna öll- um. Sveitarstjóri Rangárvallahrepps. Atvinnuhúsnæði Til leigu frá 1. september nk. götuhæö hús- eignarinnar Auðbrekka 36. Stærö 340 fm og góöar innkeyrsludyr. Núverandi leigutaki er Burstageröin hf., iðnaðar- og heildsölufyrir- tæki. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 17M5 og 98-2345. I tiikynningar Hestar Brúnn járnaöur og rauður með gult merki í eyra töpuðust frá Eyrarbakka, hugsanlega fariö yfir Ölfusá og lent í Ölfusi. Vinsamlegast hringiö í síma 82508 eöa 99- 3375. q; útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í lokafrágang lóðar Suöur- landsbraut 34, 2. áfangi, vegna Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Helstu magntölur eru malbik 3900 m2, hellulögn 1350 m2, trjábeö 2180 m2, grasflatir 5500 m2, regnvatnslagnir 440 m, snjóbræðslukerfi 2600 m2. Skiladagar verksins er 1. nóv. 1982 á malbik- un og 8. júlí 1983 á öörum verkþáttum. Útboösgögn veröa afhent hjá Innkaupastofn- un Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö þriðjudag- inn 17. ágúst kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ... . ■ ° S'i. Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Nuddstofa mín veröur lokuö frá 1. ágúst til 1. september vegna sumarleyfa. Edvald Henrikson, löggiltur sjúkraþjálfari. Matvöruverslun í austurborginni til sölu, mjólk, brauð, kjöt og nýlenduvörur. Góö velta. Meö eöa án hús- næöis. Áhugasamir, vinsamlegast leggiö nafn og símanr. inn á augld. Mbl. fyrir 10 ágúst, auðkennt: „Kjöt — 6119“. Húsbyggjendur Gluggar, svalahurðir, opnanleg fög og önnur verkstæðisvinna. Hólaberg sf., Byggingarverktakar, Skemmuvegi 46, Kóp. Simi 71000. Volvo N 1025, árg. 1975 til sölu, bíllinn er ekinn aðeins 138 þús km og er í mjög góðu ásigkomulagi. Tvöfaldar st. paul sturtur, góö dekk og gott lakk. Upplýsingar í síma 99-5872 og 99-5895. Vestfjarðakjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös SjálfstaBöisflokksins í Vestfjaröakjör- dæmi veröur haldinn í heimavist Menntaskólans á Isafiröi 13. og 14. ágúst nk. Fundurinn veröur settur fösludaginn 13. ágúst kl. 21.00. Formaöur Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrímsson og alþingismenn- irnir Matthias Bjarnason og Þorvaldur Garöar Kristjánsson flylja ræöu. Öllu sjálfstæöisfólki heimilt aö sitja setningarfundinn. Aöalfundarstört hefjast kl. 9.30 árdegis laugardaginn 14. ágúst. Kl. 19.00 veröur minnst 20 ára afmælis kjördæmisráös viö kvöldverö i menntaskólanum. Allt sjálfstæöisfólk getur tekiö þált í kvöldveröarhófinu meðan hús- rúm leyfir. Fyrrverandi kjördæmisráösfulllrúar eru hvattir til aö mæta. Óskaó er ettir aö tilkynnt veröi um þátttöku til fólagsformanna eöa formanns kjördæmisráös, Engilberts Ingvarssonar, sími 3111. isaf- iröi- Stiórn kiördæmisráös.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.