Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 13 29555 29558 Skoðum og verðmet- um íbúðir samdægurs Dalsel 2ja herb. 50 fm ibúð á jarðhæð. Góð eign. Verð aöeins 630 þús. Espigerði 2ja herb. 55 fm íbúö á jarðhæð. Fæst í makaskiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúð helst í sama hverfi. Framnesvegur 2ja herb. ca 50 fm íbúð á 1. hæð. Verð 600 þús. Furugrund 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Verð 800 þús. Hagamelur 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð. Verð 750 þús. Skúlagata 2ja herb. 65 fm mikiö endurnýj- uð íbúð á 3. hæð. Verð 730 þús. Gnoðarvogur 3ja herb. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð 850 þús. Laugarnesvegur 3ja til 4ra herb. 85 fm risíbúð. Verð 830 þús. Hjarðarhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúr. Verð 1,050 þús. Lindargata 3ja herb. 86 fm íbúð á 2. hæö. Mjög snyrtileg eign. Verð 770 þús. Rauðalækur 3ja herb. 100 fm íbúö á jarð- hæð. Sér inng. Verð 850 þús. Sléttahraun 3ja herb. 96 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Verð 980 þús. Smyrilshólar 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 850 þús. Vesturgata 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 800 þús. Öldugata 3ja herb 80 fm íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Verð 850 þús. Ásbraut 4ra herb. 100 fm íbúð á jarð- hæð. Verð 980 þús. Ásvallagata 4ra herb. 100 fm mikið endur- nýjuð íbúð á 1. hæð. Fæst í makaskiptum fyrir minni eign, helst í vesturbæ. Breiðvangur 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Fallegar innréttingar. Bílskúr. Verð 1,300 þús. Engihjalli 4ra herb. 110 fm íbúð á 5. hæð. Fallegar innréttingar. Verð 1,100 þús. Engihjalli 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Parket á gólfum. Furuinnrétt- ingar. Verð 1,050 þús. Fagrakinn 4ra herb. 90 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Verð 900 þús. Hjallavegur 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Góöur bílskúr. Verö 1,200 þús. Hvassaleiti 4ra herb. 105 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1.100 þús. Spóahólar 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1,050 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í þribýlishúsi, mikið endurnýjuð. Verð 830 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæð. Verö 850 þús. Nýbýlavegur 4ra herb. 95 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Verð 880 þús. Austurbrún 5 herb. sérhæð 140 fm. Bílskúr. Verð 1,750 þús. Blönduhlíð 5 herb. sérhæö 126 fm. Bilskúr. Verð 1,500 þús. Breiðvangur 6 herb. 170 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 1,700 bús. Bræðraborgarstígur 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Fæst í makaskiptum fyrir góða 3ja til 4ra herb. ibúð, helst í lyftublokk. Drápuhlíð 5 herb. sérhæð 135 fm á 1. hæð. Suður svalir. Hugsanlegt að taka 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð á Fteykjavíkur-svæöinu uppí kaupverð. Verð kr. 1,450 þús. Eskihlíð 6 herb. 140 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1,280 þús. Framnesvegur 4ra herb. risíbúö 100 fm. Verð kr. 770 þús. Háaleitisbraut 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Fæst í makaskipt- um fyrir 90 til 100 fm íbúð í austur eöa vesturbæ. Langholtsvegur 6 herb. 2x86 fm íbúð í tvíbýlis- húsi. Verð 1,300 þús. Laugarnesvegur 6 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1,100 þús. Baldursgata einbýli 170 fm hús á þremur hæðum. Verð 1,600 þús. Digranesvegur einbýli 3x60 fm hús sem skiptist í kjall- ara, hæö og ris. I kjallara er 2ja herb. ibúð. Á 1. hæð og í risi eru þrjú svefnherb., stórar stof- ur og nýtt eldhús. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir góða sér- hæð eða lítið einbýli í Kóp. Glæsibær einbýli 1x140 fm hús 32 fm bílskúr. Verð 2,200 þús. Háagerði Raðhús 152 fm sem skiptist í eina hæð og ris. Hugsanlegt aö taka 3ja til 4ra herb. ibúö uppí hluta kaupverös. Hofteigur 242 fm hús á þremur hæðum. i kjallara er 4ra herb. íbúð á 1. hæð og í risi er 6 herb. íbúö. Húsið selst allt í einu eða í hlut- um. 66 fm bílskúr. Verö 3,000 þús. Laugarnesvegur einbýli 2x100 fm á tveimur hæðum. 40 fm bílskúr. Verð 2,200 þús. Litlahlíð einbýli 70 fm hús á einni hæð. Bílskúr. Verð 750 þús. Reynihvammur 135 fm hús á einni hæð. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir stærra einbýlishús. Snorrabraut einbýli 2x140 fm hús 32 fm bílskúr. Verö 2,000 þús. Sæviðasund raðhús 140 fm hús á einni hæö. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir stærra raöhús eða einbýlishús helst í sama hverfi. Hagaland Mosfellssveit Tvær byggingalóöir. Búið er að grafa og fylla grunna fyrir ein- býlishús eöa tvíbýlishús. Allar teikningar fyrirliggjandi á skrifst. Möguleiki aö útvega byggingaraðila fyrir fast tilb. Hugsanlegt aö taka smærri eignir uppí byggingarkostnaö. Hafiö samband við okkur sem fyrst. Einstakt tækifæri. Eignanaust skíphom 5. Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 Og 29558. Jörðin Þverholt í Álftaneshreppi, Mýrarsýslu er til sölu og ábúðar nú þegar eða eftir samkomulagi. Allar eignir ábúenda á jörðinni eru til sölu, þar á meðal byggingar, vélar og áhöfn, sem nú er um 700 ærgildi. Nánari uppl. gefa Siguröur Ámundason, Borgarnesi, sími 93-7650, Ámundi Sigurösson, Þverholti, sími 93-7102 og Landnám ríkisins í síma 91-25444. Spónlagðar innihurðir fyrir aðeins 2.200.- krónur Spónlagðar innihurðir úr furu og eik. Karmbreidd 10, 11.8 og 13 cm. Afhentar tilbúnar til ísetningar, járnaðar,með spónlögðum karmi, þröskuldi og „gerektum." Stuttur afgreiðslufrestur. KKalmar Innréttingar, Skeifunni 8,108 Reykjavík, slmi 82011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.