Morgunblaðið - 04.08.1982, Side 37

Morgunblaðið - 04.08.1982, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 41 félK í fréttum + Eins og áður hefur verið sagt frá hér, þá er mikil togstreita á milli þess fólks, sem var nákomið Romy Schneider á hinum ýmsu tímabilum ævi hennar, um hver skuli fá yfirráðaréttinn yfir hinni fimm ára gömlu Söru Biasini, dóttur Romy og Daniel Biasini. Æ fleiri vilja nú ala Söru upp. Fyrr- verandi kærasti Romy Schneider, hinn 46 ára gamli Alain Delon, vill ala Söru upp vegna þess, að hann kennir sér að einhverju leyti um dauða móður hennar. Þá vill hinn 38 ára gamli Laurent Pétain, sein- asti sambýlismaður Romy Schneider, fá að ala Söru upp. Hann segir að hann og Romy hafi ætlað að giftast og hann hafi allt- af ætlað að ganga Söru í föður- stað. „Sara elskar mig eins og ég væri faðir hennar," segir Laurent Pétain. Síðan að móðir hennar lést hef- ur Sara dvalið hjá föðurömmu sinni, Monique Biasini, og það er ekki ennþá búið að segja henni að mamma hennar sé dáin. Sara Romy dýrkaði Davíð son sinn og þegar að hann dó 14 ára gamall missti hún allt lífsþrek. Allir hafa vilja Söru heldur bara að mamma hennar hafi farið burtu í langt ferðalag. Daniel Biasini, faðir Söru, segist ætla að taka hana til sín og ala hana upp. „Ég ætla að sjá um að barnið fái að vera í friði. Ég- skulda Romy það,“ segir Daniel Biasini. Magda Schneider, móðuramma Söru, hefur miklar áhyggjur af þessu öllu saman sem von er, og er helst á þeirri skoðun, að miðað við aðstæður væri best fyrir Söru að vera bara hjá henni sjálfri eða hjá bróður Romy, Dr. Wolf Albach. „Söru mundi örugglega líða best hjá mér,“ segir Magda Schneider. „En ég er orðin gömul og veik- burða, en Wolf og fjölskylda hans gætu vel haft hana.“ Allir aðilarnir í málinu eru vel meinandi en alveg virðist hafa gleymst að spyrja Söru hvað hún vilji sem er alveg í stíl við það, að ekki skuli ennþá vera búið að segja henni að móðir hennar sé dáin. Móónramma Söru, Magda Schneider, hefur áhyggjur af k»f»ni COSPER Þetta er furðulegt. Því meiri sem logarnir verða því betur líður honum. Laurent Pétain sambýlismaður Romy Schneider. Monique Biasini, róðuramma Söru, hefur ekki ennþá sagt henni að Romy sé dáin. Alain Deion vill endilega hjálpa Söru. Faðir Söru, Daniel Biasini. Steinstyttur Hollensku steinstytturnar frá Groen og Parastone sem áöur fengust í Kirkju- felli, Klapparstíg 27 eru nú seldar í Kúnst, Laugavegi 40. Ný sending. j^ýnít KIRKJUFELL ÚTSALA Sumarefni á útsölu Afsláttur frá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.