Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Eru veikindi, orlof eöa aukin verkefni hjá fyrirtækinu? Vantar ykkur starfsmenn í stutt- an tíma? Ef svo er, bendum viö ykkur á af- leysingaþjónustu Liösauka hf. Viö útvegum starfsmenn meö skömmum fyrirvara til tímabundinna verkefna, og erum meö á skrá okkar starfsmenn sem taka aö sér heimaverkefni. Einnig veitum viö almenna ráöningaþjónustu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof- unni. Lidsauki hf. m Hverfisgotu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Dagvist barna, Fornhaga 8, s. 27277. Fóstrur óskast til starfa í ágúst eöa 1. september á eftirtalin dagvistarheimili. Álftaborg, Árborg, Brákarborg, Dyngjuborg, Hagaborg, Hamraborg, Hlíöarborg, Hlíðar- enda, Hólaborg, Kvistborg, Laufásborg, Laugaborq, Múlaborg, Suöurborg, Ösp, skóladagheimiliö Auöarstræti 3, skóladag- heimilið Bakka og skóladagheimilið Völvu- kot. Viökomandi forstöðumaður veitir allar nánari upplýsingar, og einnig eru veittar uppl. á skrifstofu dagvistar barna, sími 27277. Húsgagna- eða innréttingasmiðir Óskum eftir aö ráða húsgagnasmiöi eöa menn vana innréttingasmíði, í lengri eöa skemmri tíma. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Kjörsmíði hf., Auöbrekku 38, Kópavogi. Fóstrur og starfsfólk Fóstrur og annaö starfsfólk óskast strax til starfa á dagheimilið Suöurborg. Uppl. gefur forstöðukona, sími 73023. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til aö annast símavörslu, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og fleira sendist augld. Mbl. fyrir laugardag 7. ágúst merkt: „D — 2364“. Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Laun samkv. launakerfi BSRB nú 11 Ifl. Vélritunar og bókhalds- þekking nauðsynleg. Skrifl. uppl. um mennt- un og fyrri störf berist fyrir 9. ágúst 1982. Ríkisprentsm. Gutenberg Síðumúla 16—18 Skólastjórastaða Staöa skólastjóra grunnskólans á Hofsósi, er laus til umsóknar. Umsóknir sendist Mennta- málaráöuneytinu eöa formanni skólanefndar Pálma Rögnvaldssyni, Austurgötu 16, 565 Hofsósi, fyrir 18. ágúst 1982. Uppl. gefur Guömundur Ingi Leifsson í síma 95-6598 eöa 95-4369. Skólanefnd. Hlutastarf Innheimtustarf Óskum aö ráöa starfsmann, karl eöa konu, til innheimtustarfa á aðalskrifstofu vora í Reykjavík. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi yfir bifreiö að ráöa. Æskilegur vinnutími frá kl. 10.00 til 16.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut 4, 5. hæð og ber aö skila þeim útfylltum fyrir 6. ágúst nk. Olíufélagið Skeljungur h.f. Suðurlandsbraut 4 Olíufélagió Skeljungur h.f. Rafvirki — Vélstjóri Ungur maöur sem er bæöi læröur sem raf- virki og vélstjóri óskar eftir framtíðarstarfi í landi (gjarnan hjá umboös- eöa þjónustufyr- irtæki). Er vanur vélgæslu, uppsetningu og viðhaldi ýmiskonar tækjabúnaöi í iðnaði og sjávarútvegi. Atvinnutilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „Rafvirki — Vélstjóri — 6114“, fyrir 10. ágúst. Öllum tilboöum veröur svaraö. Háskóli íslands óskar aö ráöa skrifstofumann til vélritunar- starfa og annarra skrifstofustarfa. Góö vélrit- unarkunnátta nauðsynleg ásamt nokkurri tungumálakunnáttu. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskóla íslands, Suöurgötu, fyrir 10. ágúst. Framkvæmdastjóri Þörungavinnslan hf. á Reykhólum óskar aö ráöa framkvæmdarstjóra. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst nk. til stjórn- arformanns, Vilhjálms Lúðvíkssonar, Lauga- vegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. Skrifstofustörf — bókhald Óskum aö ráða starfsmann til að sjá um bókhald og almenn skrifstofustörf. Fjölbreytt og lifandi starf sem býöur upp á víötæka starfsreynslu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi viöskiptafræöipróf eöa stúdentspróf úr Versl- unarskóla íslands, með reynslu í bókhaldi og skrifstofustörfum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofu- störf — bókhald — 1584“, fyrir 7. ágúst. Skartgripaverslun Snyrtilegur og áreiðanlegur starfskraftur óskast í skartgripaverslun. Vinnutími frá kl. 1—6. Þarf aö geta byrjað 1. sept. Umsókn um starfið þar sem tilgreint er aldur og fyrri störf sendist til Morgunblaösins fyrir 11. ágúst merkt: „G — 2270“. Tónlistarskólinn í Keflavík Eftirtaldar kennarastöður eru iausar til um- sóknar: Píanó (framhaldsstig) og fiöla. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. ágúst til skólastjóra Herberts H. Ágústssonar, Aratúni 27, Garöabæ. Frekari upplýsingar veitir Ragnheiöur Skúla- dóttir í síma 92-1582. Skólastjóri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Verkstjóra iðnaðarmanna aö loranstöðinni Gufuskálum. Próf í bifvélavirkjun eöa vélvirkjun áskilið. Nánari upplýsingar veitir stöövarstjóri Gufu- skálum, sími 93-6604. Næturvörður óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræöa starf til frambúðar eða afleys- inga. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir mánudaginn 9. ágúst nk. merkt: „N — 6115“. Samband íslenskra rafveitna Laus störf l. Starf er felst í því aö veita Skrifstofu sam- bandsins forstööu. 2: Starf Ritara skrifstofunnar. Samband íslenskra rafveitna vinnur aö sam- eiginlegum hagsmunamálum orkufyrirtækja, m. a. með upplýsingaþjónustu, útgáfustarf- semi og funda- og ráöstefnuhaldi. Skriflegar umsóknir um framangreind störf skulu hafa borist stjórnarformanni SÍR pósthólf 60 R., eigi síöar en fimmtudaginn 12. ágúst. Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöiö á Selfossi. Uppl. í síma 99-1966. JMfttgtsstlifafeife

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.