Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.08.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 15 í dag kveður Eimskip gömlu Reykjavíkurhöfnina eftir áratuga samveru. Svigrúm fyrir einingaflutning og nútíma flutningsþjónustu var ekki lengur fyrir hendi og um leið og við rýmum Faxaskála aukum við flutningsþjónustu okkar á nýjum miðpunkti íslenskra sjóflutninga - SUNDAHÖFN. Þar hefur nýjum tímum og nýjum kröfum verið mætt. Ekjuskipin losa og lesta við fullkomna flotbryggju, stórvirk flutningstæki í landi auðvelda allan einingaflutning, ný geymslutækni bætir vörumeðferð og aukin hagræðing gefur margfalda möguleika á auknum afgreiðsluhraða. Sundahöfn - nýr miðpunktur íslenskra sjóflutninga Haföu samband EIMSKIP sími 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.