Morgunblaðið - 04.08.1982, Page 15

Morgunblaðið - 04.08.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 15 í dag kveður Eimskip gömlu Reykjavíkurhöfnina eftir áratuga samveru. Svigrúm fyrir einingaflutning og nútíma flutningsþjónustu var ekki lengur fyrir hendi og um leið og við rýmum Faxaskála aukum við flutningsþjónustu okkar á nýjum miðpunkti íslenskra sjóflutninga - SUNDAHÖFN. Þar hefur nýjum tímum og nýjum kröfum verið mætt. Ekjuskipin losa og lesta við fullkomna flotbryggju, stórvirk flutningstæki í landi auðvelda allan einingaflutning, ný geymslutækni bætir vörumeðferð og aukin hagræðing gefur margfalda möguleika á auknum afgreiðsluhraða. Sundahöfn - nýr miðpunktur íslenskra sjóflutninga Haföu samband EIMSKIP sími 27100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.