Morgunblaðið - 04.08.1982, Síða 15

Morgunblaðið - 04.08.1982, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 15 í dag kveður Eimskip gömlu Reykjavíkurhöfnina eftir áratuga samveru. Svigrúm fyrir einingaflutning og nútíma flutningsþjónustu var ekki lengur fyrir hendi og um leið og við rýmum Faxaskála aukum við flutningsþjónustu okkar á nýjum miðpunkti íslenskra sjóflutninga - SUNDAHÖFN. Þar hefur nýjum tímum og nýjum kröfum verið mætt. Ekjuskipin losa og lesta við fullkomna flotbryggju, stórvirk flutningstæki í landi auðvelda allan einingaflutning, ný geymslutækni bætir vörumeðferð og aukin hagræðing gefur margfalda möguleika á auknum afgreiðsluhraða. Sundahöfn - nýr miðpunktur íslenskra sjóflutninga Haföu samband EIMSKIP sími 27100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.