Morgunblaðið - 09.09.1982, Page 41

Morgunblaðið - 09.09.1982, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 41 fcfk í fréttum Sir Laurence Olivier gefur út ævisögu sína + í Kviminninguin Sir Laurence Olivier sem birtist að hluta til í dagblaði síðastliðinn sunnudag segir hann að versta augnablik llfs síns hafí verið þegar hin fagra eig- inkona hans Vivien Leigh sagði við hann: „Ég elska þig ekki lengur.'* Leikkonan Vivien Leigh, sem lék Scarlett O’Hara í myndinni „A hverfanda hveli" gerði játn- ingu þessa skömmu eftir að þau hjónin sneru heim úr Ástralíu- för 1948, en Olivier segir í ævi- sögu sinni „Játningar leikara" að hann hafi þegar verið meðvitað- ur um að Vivien var orðin hon- um fráhverf ... hún hafi þá þeg- ar verið orðin ástfangin af ástr- ölskum leikara, Peter Finch. „Mér leið eins og ég hefði ver- ið dæmdur til dauða," skrifar Olivier í minningum sínum sem birtust í blaðinu Sunday Tele- graph, en þar birtust einungis Sir Laurence Olivier fyrstu fjórir kaflar bókarinnar, sem ekki kemur formlega út fyrr en 14. október í haust. Hryójuverkamadur í París Hún var handtekin ásamt tveimur öðrum er yfirvöld í Frakklandi gerðu mikla leit að hryðjuverkamönnum nú fyrir skömmu, en enn er verið að leita þar í landi þar sem ógnaralda hryðjuverka hefur gengið linnulaust í París í allt sumar. Frönsk yfirvöld hafa upplýst að þessi þrjú er handtekin voru séu öll úr írska lýðveldishernum, IRA, og hafa írsk yfirvöld krafist þess að þau verði framseld þarlendum yfirvöldum. -t- Mary Reid veifar hér járnuðum bðndum sinnm til Ijósmyndara, en hún er ein þeirra er handtekin var fyrir skömmu í París grunuð um. COSPER COSPER Má Jakob koma út að leika? Margrét fær sér reyk... + Margrét Danadrottning kvað reykja grískar sígarettur sem ákaf- lega erfítt er að höndla í almennum tóbaksverslunum þar sem vöru- merkið er svo fágætt... eða kann- ast einhver við sígarettur að nafni „Kapeaia"? Hún dettur þó öðru hverju í lukkupottinn í opinberum mót- tökum þar sem hlerað hefur ver- ið um þessar sérþarfir hennar og svo var í skiptið sem þessi mynd var tekin, við opnun bókasýn- ingar í Kolding en við sama tæki- færi mun Hinrik prins einnig hafa þegið sígarettu og þá franska. BIIMGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 10.200. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. Tí^usýnirwi í kvókd kL 21.30 Modelsamtökin sýna Gazella haustlínuna frá Hlín. Dávaldurinn Frisenette Skemmtir í kvöld fimmtudag kl. 11.15 í Háskólabíói. • Frisenette hefur skemmt í öllum helstu heimsborgum og ávallt fengiö frábæra dóma • Skemmtun fyrir unglinga og fólk á öll- um aldri • Frisenette svíkur engan • Aögöngumiöasala í Háskólabíói, Ey- mundsson Austurstræti og Fálkanum Laugavegi. Agöngumiðasala er hafin í Háskólabíói, Eymundsson og Fálkanum, Laugavegi. GÓÐUR - ÓDÝR - LIPUR - SÆLL AFBRAGÐ Opnum kl. 11.30 SÝNISHORN ÚR MATSEÐLI Rjómalöguð lerkisveppasúpa Salat Hreindýrapottréttur með eplasalati Verð kr. 135.-. ARMARHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi Velkomin ÍS 8 o > í 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.