Morgunblaðið - 09.09.1982, Side 48
STEINAKRÝL
- málningin sem andar
Sími á ritstjóm og skrifstofu:
10100
FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982
Alþýðubandalagið beitti neitunarvaldi stjórnarsáttmálans í flugstöðvarmálinu:
„Athuga framlengingu á fjár-
veitingu Bandaríkjastjórnar“
— sagði Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í gærmorgun
„Wí I.A(iÐI fram tillögu um að far-
ið yrði eftir tillögum meirihluta-
nefndar, sem ég skipaði vegna þessa
mals. Sjálfstæðismenn og framsókn-
armenh voru með tillögunni en ráð-
henar Alþýðubandalags á móti og
beittu þeir neitunarvaldi því sem
þeir hafa samkvæmt stjórnarsátt-
málanum," sagði Ólafur Jóhannes-
son, utanríkisráðherra, í samtali við
blaöamann Morgunblaðsins þegar
hann kom af ríkisstjórnarfundi um
háii. ^isbilið i gær, en hann var þá
spurður um afgreiðslu flugstöðvar-
byggiugarmálsins á ríkisstjórnar-
fundinum.
Olafur var einnig spurður um
hvtr yrðu viðbrögð hans, hvort mál-
inu væri þar með lokið af hans
hálfu Ólafur svaraði: „Málinu er
lokið að því leyti að framkvæmdir
geta ekki hafist, en ég mun nú at-
huga hvort hugsanlegt sé að fá ein-
hvcrja framlengingu á fjárveitingu
B mdarikjastjórnar til flugstöðv-
arhv ggtngarinnar, en hún á að falla
niður 1. október næstkomandi.
iivort það tekst eða ekki er ómögu-
legt að segja á þessu stigi, en með
því að þetta verði reynt, voru sömu
aðilar og samþykktu flugstöðvar-
bvgginguna en ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins voru á móti því að tek-
ið yrði við þessu fé.“
Nú liggur það fyrir, að sjálf-
stæðismenn munu á þingi í vetur
leggja fram tillögu um að flugstöðin
verði byggð. Hver verður þín af-
staða til þessarar tillögu?
„Eg tek ekki afstöðu svo langt
fram í tímann. Ég skal engu spá
hvað kemur upp á þingi, en ekki er
þ<, ólíklegt að þetta mál komi upp í
einhverri mynd, en ég tek ekki af-
stoðu svo langt fram í tímann."
Úlafur Jóhannesson sagði einnig
aðspurður í gær, að væntanlega
myndi það skýrast upp úr miðjum
mánuðinum, hvort takast muni að
fá framlengingu á fjárveitingu
Bandaríkjastjórnar.
Háðherrar sjálfstæðismanna
logðu fram á ríkisstjórnarfundinum
í gær sérstaka bókun fyrir af-
gretðslu flugstöðvarmálsins. Þar
leggja þeir m.a. áherslu á verulega
þátttöku varnarliðsins í fjármögnun
flugstöðvar. ... ....
Sjá bokun sjalfstæðts-
BUSAVÍGSLA
Morgunbladið/KÖE
Samferða-
menn segja
frá Ragnari
í Smára
BÓK um Ragnar Jónsson í Smára
er væntanleg nú fyrir jólin, en að
útgáfu hennar standa Lögberg,
bókaforlag og Listasafn Alþýðu-
sambands Islands. Ragnar i
Smára, sem ekki er síöur kunnur
sem bókaútgefandi í Helgafelli,
hefur sem kunnugt er um ára-
tugaskeið verið mikill stuðnings-
maður hvers konar listsköpunar
hér á landi og hann hefur haft
frumkvæði aö margvíslegri menn-
ingarstarfsemi á sviöi tónlistar,
bókmennta, myndlistar og fleiri
listgreina.
Sverrir Kristinsson, bókaút-
gefandi í Lögbergi, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið í gær, að í
bókinni yrðu viðtöl við fjölda
samferðarmanna og samstarfs-
manna Ragnars í gegnum tíð-
ina, en þau hefur Ingólfur Mar-
geirsson blaðamaður unnið. Þá
er í bókinni ritgerð um Ragnar,
ævi hans og störf, og síðast en
ekki síst eru litmyndir af 48
listaverkum eftir marga af
kunnustu listmálurum þjóðar-
innar. Listaverk þessi eru hluti
safns þess er Ragnar færði
Listasafni ASÍ að gjöf fyrir
nokkrum árum.
Bókin um Ragnar Jónsson er
upphafið að frekara samstarfi
Lögbergs og Listasafns ASf um
útgáfu listaverkabóka, og eru
þegar í undirbúningi bækur um
ýmsa þjóðkunna listamenn að
sögn Sverris Kristinssonar.
Framhaldsskólarnir eru nú sem óðast að byrja vetrarstarfið. f menntaskólunum er sá siður að efna til svokallaðrar
busavigslu, þ.e. yngstu nemendur skólans eru teknir í karphúsið. Nemendur Menntaskólans í Hamrahlíð voru með
busavígslu í gær, svo og Ármúlaskóli. Á myndinni eru busarnir í MH látnir hneigja sig af kletti í Öskjuhlíðinni fyrir
sér eldri nemendum.
Geir Hallgrímsson á Varðarfundi í gærkvöldi:
Sjálfetæðisflokkur ítrek-
ar kröfuna um kosningar
Hægt að ná samkomulagi um kjördæmamál — Framlengjum ekki
líf ríkisstjórnar sem vinnur gegn grundvallarstefnu flokksins
ráðherranna á bls. 2.
Irinn sendi
skartgripi
til Englands
Rannsóknarlögreglu ríkisins
hefur tekist að hafa upp á send-
ingu, sem írinn, er játað hefur að
hafa brotist inn í sex skartgripa-
verzlanir í Reykjavík, sendi til
Fnglands. Skartgripirnir voru
komnir í hendur viðtakenda á
Knglandi þegar tókst að hafa upp á
þeim.
Enn skortir talsvert á, að
skartgripir, sem stolið var úr
verzlunum, séu komnir í leitirn-
ar, en talið er að verðmæti mun-
anna nemi um 3 milljónum
króna. Mikill hluti þýfisins
fannst í húsakynnum Ananda
Marga-hreyfingarinnar á ís-
landi.
Gæzluvarðhald yfir íranum
var í gær framlengt um þrjár
vikur í Sakadómi Reykjavíkur og
er rannsókn haldið áfram af
fullum krafti.
GEIR Hallgrímsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, ítrekaði á
fundi Landsmálafélagsins Varðar í
gærkvöldi, kröfu Sjálfstæðisflokks-
ins um, að þing yrði kvatt saman,
ríkisstjórnin segði af sér og efnt yrði
til nýrra kosninga. Formaður Sjálf-
stzeðisflokksins sagði, að menn ættu
jafnvel ekki að setja fyrir sig vetrar-
kosningar þegar mikið væri í húfi,
enda yrði tryggt, að allir gætu neytt
kosningaréttar síns. En hann bætti
við, að enn væri hægt að bregðast
fyrr við, þannig að til vetrarkosninga
þyrfti ekki að koma.
Geir Hallgrímsson sagði, að
sjálfstæðismenn vildu ekki bera
ábyrgo á því »ð framlengja þá
stjórnmáiakreppu, sem við mundi
blasa í allan vetur. „Við erum ekki
reiðubúnir að standa að því að nú-
verandi ríkisstjórn sitji áfram í
þeirri stjórnskipulegu sjálfheldu,
sem forsætisráðherra hefur lýst
og í þeirri siðferðilegu sjálfheldu,
sem hún hefur sjálf komið sér í,“
sagði Geir Hallgrímsson.
Þá sagði Geir Hallgrímsson í
ræðu sinni, að engin þörf væri á að
fórna leiðréttingu á atkvæðahlut-
falli milli kjördæma, þótt efnt
yrði til kosninga í haust. Fulltrúar
stjórnmálaflokkanna gætu á
skömmum tíma komið sér saman
um nauðsynlegar leiðréttingar,
sem lagðar yrðu fyrir þjóðina í
kosningum á næstu mánuðum.
Formaður Sjálfstæðisflokksins
SKYNDILEG brottför Steingríms
Hermannssonar, sjávarútvegsráð-
herrá, íi! Amsterdam i gær, kom flatt
upp á samráðherra hans óg VS."
stjórnarfundinum, sem í fyrradag var
boðaður klukkan 11, flýtt í gærmorg-
un til klukkan 10 vegna ferðalags
sjávarútvegsráðherra í 5 daga frí.
Urðu umtæður á fundinum um þetta
ferðalag, en Steingrímur bar því við
samkvæmt heimildum Mbl., að
vandamál sjávarútvegsins yrðu i
höndum embættismanna fram yfir
helgi. Fór Steingrímur af fundi, þar
sem fóru fram umræður um málefni
kvaðst hafna þeim kröfum, sem
talsmenn ríkisstjórnarinnar hefðu
gert til stjórnarandstöðunnar um
að greiða fyrir framgangi mála á
Alþingi. Með því væri Sjálfstæðis-
flokkurinn að framlengja líf ríkis-
stjórnar, sem skipulega og mark-
útgerðar og byggingu nýrrar flug-
stöðvar, nokkru áður en honum lauk
og hélt af landi brott. Sjávarútvegs-
ráðherra hafði boðað fund með sjó-
mönnum í gær, CS af honum varð
ekki.
„Brottför ráðherrans gefur allra
sízt tilefni til frestunar," sagði
Kristján Ragnarsson, formaður
LÍÚ. Hann sagði einnig: „Á fundi
með Steingrími í gærmorgun komu
fram hugmyndir þess eðlis, að þær
hagga ekki afstöðu okkar, mæta
ekki óskum okkar og duga engan
visst hefði unnið gegn grundvall-
arhugsjónum Sjálfstæðisflokks-
ins.
Ræða Geirs Hallgrímssonar
verður birt í heild í Morgunblað-
inu á morgun.
veginn. Stjórnvöld biðja ekki um
frest á stöðvun flotans og við sjá-
um ekki, að þessar hugmyndir gefi
okkur tilefni til að fresta neinu.“
Eftir brottför Steingríms eru því
alls ijorir fáðherrar erlendis. Ing-
var Gíslason, menntamdiaráo-
herra, er í Bandaríkjunum; Ragnar
Arnalds, fjármálaráðherra, og
Tómas Árnason, viðskiptaráð-
herra, eru í Kanada. Því fer Ólafur
Jóhannesson, utanríkisráðherra
með öll ráðherraembætti Fram-
sóknarflokksins.
Brottför Steingríms
vakti undrun ráðherra