Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 209 — 23. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,246 1 Sterlingspund 25,726 25,799 1 Kanadadollari 13,212 13,250 1 Dönsk króna 1,8169 1,8221 1 Norsk króna 2,2379 2J2442 1 Sænsk króna 2,1483 2,1544 1 Finnskt mark 2,9289 2,9373 1 Franskur tranki 2,2475 2,2539 1 Belg. franki 0,3265 0,3275 1 Svissn. franki 7,3804 7,4014 1 Hollenzkt gyllini 5,8124 5,8289 1 V-þýzkt mark 6,3548 6,3729 1 ítólak lira 0,01103 0,01106 1 Austurr. sch. 0,9043 0,9068 1 Portug. escudo 0,1760 0,1765 1 Spánskur paaeti 0,1359 0,1363 1 Japansktyan 0,06330 0,06348 1 írskt pund 21,522 21,583 SDR (Sératök dráttarrétfindi) 22/11 17,3081 17,3574 / / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. NÓV . 468? — TOLLGENGI í NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 17371 15,796 1 Sterlingspund 28,379 26365 1 Kanadadollari 14,575 12,874 1 Dönsk króna 2,0043 1,7571 1 Norsk króna 2,4686 2,1744 1 Sænsk króna 2,3698 2,1257 1 Finnskt mark 33310 2,8710 1 Franskur franki 2,4793 2,1940 1 Belg. franki 0,3603 0,3203 1 Svissn. franki 8,1415 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 63118 5,6984 1 V-þýzkl marfc 7,0102 6,1033 1 ítölsk lira 0,01217 0,01085 1 Austurr. sch. 0,9975 03220 1 Portug. escudo 0,1942 0,1750 1 Spénskur peseti 0,1499 0,1352 1 Japansktyen 0,06983 0,05734 1 írskt pund 23,741 21,083 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsrcikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum... .... *Á»% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkurn.... 5,0% d. innstæðor í dönskum krónurn. 8,0% 1) Vextir fcróir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. linstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóöslán: Lífc yristjðður ttarfsmanna rfkisins: Lánsupphœð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitðlu, en ársvextir oru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemrnri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfranr. 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á * hverjum ársfjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsinf er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1179. Byggingavísitala fyrlr nóvembcr er 1331 stig og er þá miðað viö 100 í októ- ber 1975. Hándhafaskuldabróf i fasteigna- viöskipfum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarpssagan kl. 21.45: Norðan við stríð“ lendingar vorum í raun og veru hernumdir, þ.e. frá vorinu ’40 til miðs sumars ’41, þegar Banda- ríkjamenn komu hingað aftur á sérstökum samningi. Þetta er svona hernámssaga og gerist í bæ úti á landi. Hún byggir á breytingum sem þá urðu og voru afskaplega miklar og eftirminni- legar. Það má segja að við höfum aldrei orðið samir eftir og sagan er um viðureign einstaklinga við breytt umhverfi, viðureign í stjórnmálum, andsvör sem komu fram, baráttu manna við það að halda í það sem þeir höfðu haft og loks hvernig menn þeyttust inn í þennan nýja tíma, þar sem allt var svo miklu auðveldara. Frásögnin er breið og persón- urnar margar, verkamenn og sjómenn, svo og fulltrúar þeirra manna sem stundum voru kall- aðir stríðsgróðamenn, menn sem notuðu tækifærið til að efnast, áttu stóra drauma og vildu láta þá rætast. Maður reyndi að setja þetta upp á sem sannastan hátt, þó að ekki sé nú um beinar fyrirmynd- ir að ræða. Neytendamál kl. 17.45: Neytenda- samtökin Á dagskri hljóðvarps kl. 17.45 er þátturinn Neytendamál. Umsjón: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunn- arsson og Jón Ásgeir SigurAsson. — í þessum þætti verður fjall- að um málefni Neytendasamtak- anna, sagði Jóhannes Gunnars- son. — Ég ræði við formann sam- takanna, Jón Magnússon lögfræð- ing, og spyr hann m.a. um gagn- semi slíkra samtaka, hvernig þau hagi starfsemi sinni o.fl. Síðan verður örlítið rætt um mjólkur- sölumál i ákveðnu kauptúni úti á landi, Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 er útvarpssagan, „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteins- son. Höfundur byrjar lesturinn. — Þetta er saga sem kom út hjá Almenna bókafélaginu ’71, sagði Indriði, — og er skrifuð um þann stutta tíma, sem við ís- Indriði G. Þorsteinsaon Þórður Harðarson Magnús Karl Pétursson Líf og heilsa kl. 20.40: Hjarta- og æða- sjúkdómar Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er þátturinn Líf og heilsa og fjallar hann að þessu sinni um hjarta- og æöasjúkdóma. Umsjónarmenn: Þórður Harð- arson prófessor og Magnús Karl Pétursson læknir. Stjórn upptöku annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. „Boginn“, unglingasaga eftir Bo Carpelan Iðunn hefur gefið út unglingasöguna Bogann eftir finnska höfundinn Bo Carpelan. Undirtitill: Sagan af sumri sem var engu líkt. Gunnar Stefánsson þýddi. Bo Carpelan er sænskumælandi Finni. Hann er einkum kunnur sem Ijóðskáld og hafa komið frá hendi hans margar ljóðabækur. Fyrir eina þeirra hlaut höfundurinn bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1977. Þá hefur Carpelan samið nokkrar unglingasögur. Kunnust þeirra er Boginn og fékk hún hin þekktu Nilla Hólmgeirssonar-verð- laun sænsku sem veitt eru fremstu barna- og unglingabókum. Boginn segir frá sumardvöl drengs frá Helsingfors í skerjagarðinum. Úti fyrir er Boginn og þar býr Marv- in ásamt móður sinni. Að líkams- burðum er hann eins og fullorðinn maður, að andlegum þroska sem barn. Jóhann er nokkru yngri dreng- ur úr borginni sem dvelst þarna með foreldrum sínum. Um vináttu þess- ara drengja fjallar sagan. — Um hana segir svo á kápubaki: „Hún er rituð af innsæi, næmum mannskiln- ingi og óvenjulegri tilfinningu fyrir náttúrunni. Þetta er saga fyrir fólk á öllum aldri, eins og hinar bestu ungl- ingasðgur ...“ Boginn er gefinn út með styrk úr Norræna þýðingar- sjóðnum. Bókin er 117 blaðsíður. Oddi prentaði. IX) CARPHLVX Úlvarp Reykjavík AIIÐNIKUDKGUR 24. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar J. Gunn- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Guðmundur Hailvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Kndurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magn- ússonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist Kevin Sheehan, Tony Britton, Christine Vates, Julie Andrews og Dick van Dyke syngja með hljómsveitum. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tón- list. SÍDDEGID_______________________ 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Pál ísólfsson Höfundurinn, Páll ísólfsson, leikur „Chaconnu i dórískri tóntegund“ á orgel Ilómkirkj- unnar í Reykjavík/ Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Gullna hliðið“, hljómsveitar- svítu; Páll P. Pálsson stj./ Ilaukur Guðlaugsson leikur „Ostinato e fughetta" á orgel Kgilsstaðakirkju. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 17.45 Neytendamál Umsjón: Anna Bjarnason, Jó- MIÐVIKUDAGUR 24. nóvember 18.00 Söguhornið Umsjón: Guðbjörg Þórisdóttir. Silja Aðalsteinsdóttir segir sög- una Karlsson, Lítill, Trítill og fuglarnir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Áttundi þáttur. Réttarhöldin yfir Potter. Franihaldsmyndafiokkur gerð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Líf og heilsa ' Hjarta- og æðasjúkdómar Umsjónarraenn: Þórður Harð- arson, prófessor og Magnús Karl Pétursson, læknir. Stjórn upptöku: Maríanna Frið- jónsdóttir. 21.40 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Kwing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 22.40 Mills-bræður Danskur skemmtiþáttur mcð hinum gamalkunna bandariska kvartett, „The Mills Brothers". Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 23.35 Dagskrárlok hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.55 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 20.00 „Lífið er stutt en listin löng“. „Musica Quadro“ leikur í út- varpssal: Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Helgi Kristj- ánson og Alfreð Alfreðsson. Kynnir: Vernharður Linnet. 20.35 Landsleikur í handknatt- leik: ísland — Frakkland. Her- mann Gunnarsson lýsir siðari háifleik í Laugardalshöll. 21.20 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í vor Kammersveitin í Pforzheim leikur. Stjórnandi: Samuel Friedman. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hin miskunnarlausu", smásaga eftir Stig Dagerman. Jakob S. Jónsson les eigin þýð- ingu. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.