Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 11
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 11 43466 Fannborg — 3ja herb. 90 fm á 3. hæö. 20 fm svallr. Mikið útsýni. Efstihjalli — 4ra herb. 110 fm á 2. hæö. Vandaöar inn- réttingar. Ftísalagt baö. Sór hiti. Suöursvalir. Hlíöarvegur — sérhaaó 150 fm ásamt bilskúr. Fokhelt. Afhendist i janúar 1983. Teikn- ingar á skrifstofunni. Norðurbær — Hf. Vorum aö fá í einkasölu, stór- glæsilega 6 herb. íbúö viö Hjallabraut. Laus strax. Lykiar á skrifstofunni. Hátröð — einbýli Hæð og ris alls 130 fm. Bíl- skúrsréttur fyrir 62 fm. Reynigrund — raöhús 140 fm timburhús á 2. hæöum. Bílskúrsréttur. Endurnýjaöar innréttingar. Kjarrhólmi — 4ra herb. 110 fm á 3. hæö. Sór þvottur. Bein sala eöa skipti á minni elgn. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hmmmm 1 WKöpevoeur «nar 494MA 43B05 Sölumonn: Jóhann Héltdánarson Vilhjétmur Einarsaon Þérélfur Krístjén Becfc hrí. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! I Æsufelli Mjög þokkaleg 120 fm eign á 1. hæö. Hentar mjög vel fyrir fulloröiö fólk. Vandaöar innréttingar. Góö sameign. Húsvöröur. Sér garöur. Ákv. sala. Skipti á góöu húsnæöi í Vestmannaeyjum koma til greina. Frekari uppl. á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfesöngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRWISJÖÐS REYKJAVtKUR) Lögfræðmgur Pótur Þór Sigurðsson 25590 21682 22680 Einbýlishús — Víðigrund Kópavogi 130—140 fm á einni hæö, sem skiptist í stotu, boröstotu, 4 svefn- herb. á sér svefngangi meö baði. Húsið er nýtt og fullfrágengið. Lóð ca. 500 fm. Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Fasteigna- og veröbréfasala. Vilhelm Ingimundaraon, Steinþór Ingvarsson, Guömundur Þóröarson hdl. f L FVRIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími 12174 Bergur Björnsson - Reynir Karlsson Fyrirtæki til sölu: HEILDVERSLUN, sem er tilvalin sem fjölskyldufyrirtæki, söluverö meö vörubirgöum ca 1 milij. KVENTÍSKUVERSLUN, meö þekkt umboö til sölu nú þegar. Söluverö meö birgö- um ca. 1 millj. VERSLUN MED TÓMSTUNDAVÖRUR OG LEIKFÖNG, til sölu um áramót. verö ca. 1,5—1,7 millj. PLASTIDNADARFYRIRTÆKI, sem framleióir báta af ýmsum stæröum og ýmislegt annaó úr plasti. 4—5 starfsmenn. Söluverö 1,5 millj. MATVÖRUVERSLUN í Rvík meö alhliöa matvörur, mánaöarvelta ca. 600 þús. Verö 1,3 millj. VERSLUNAR- OG VEITINGARADSTAÐA um 100 km frá Reykjavík. Verslunaraö- staöa og íbúö á hagstæöum leigukjörum. Verö á aöstööutækjum og birgöum 1 millj. Nánari upplýsingar um þessi fyrirtæki aöeins á skrifstofu okkar. Fjölmörg fyrirtæki og áhugasamir kaupendur á skrá. 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnuhusnæöis, fjárvarsla, þjóöhagfræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Reykjavík Skrifstofuhúsnæöi við Borgartún. Til sölu rúmlega 600 fm skrif- stofuhúsnæöi á 2. hæö í tiltölulega nýju húsi viö Borgartún. Á hæöinni eru a.m.k. 20 skrifstofuherbergi, tvær eldtraustar geymsl- ur, tvær skjalageymslur, eldhús og kaffistofa. Ca. 27 fm salur, gott tundarherbergi ca. 25 fm. Allar innréttingar eru færanlegar og hægt er aö skiptá húsnæölnu í tvær ca. 300 fm einingar, meö sérinn- gangi. Eigninni er vel viöhaldiö. Næg bílastæöi. Til greina kemur aö lána verulegan hluta kaupverös verötryggt. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Kambsvegur 86 fm iönaöarhúsnæöi meö stórum innkeyrsludyrum. 3ja fasa lögn. Ármúli 430 fm fokhelt skrifstofuhúsnæöl á 2. hæö. Borgartún 500 fm jaröhæö ásamt 200 fm kjallara. Síöumúli verzlun, — skrifstofa, 100 fm verzlunar- og skrifstofu- húsnæöi á götuhæð ásamt 100 fm kjallara meö mikilli lofthæö og innkeyrsludyrum. Ártúnshöföi 300 fm iðnaöarhúsnæði á 3. hæö. Malbikuö bílastæði. Kópavogur 360 fm iönaöarhúsnæöi á götuhæö meö 2 innkeyrslu- dyrum. Húsnæöiö skiptist í tvær einingar ca. 300 fm og ca. 60 fm. 86988 Sölumenn: Jakob R. Guðmundsson, heimasími 46395. Siguróur Dagbjartsson. Ingimundur Einarsson hdl. Pálmi Gunnarsson, Gunnsr Þórðarson og Kstla María renna í gegnum lagið hans Gunnars á nýju plötunni, sem ber titilinn „Katla og Pálmi“. 250. skífa SG- hljómplatna Katla María, Pálmi Gunnarsson og Gunnar Þórðarson vinna saman að plötu með gömlum og nýjum barnalögum EFTIR nokkra daga kemur út tvö hundruð og fímmtugasta platan sem SG-hljómplötur gefa út á rúm- lega átján ára starfsferli fyrirtækis- ins. Svavar Gests sagðist hafa lagt mikinn metnað í að gera plötu þessa sem allra vandaðasta. Hann valdi lögin og tók sjálfur saman gamalkunn barnalög, sem hafa komið á ýmsum plötum hér áðlandi síðustu tvo áratugina. Nú heyrast þau öll á einni plötu í nýjum og vönduðum útsetning- um Gunnars Þórðarsonar. Eru þetta fyrst og fremst lög úr barnaleikritum, barnakvik- myndum og sjónvarpsþáttum. Má þar finna tvö lög úr Kardi- mommubænum, eitt úr Dýrunum í Hálsaskógi að ógleymdum lög- unum Lína langsokkur, Emil í Kattholti og Róbert bangsi. Þá samdi Gunnar Þórðarson nýtt lag á plötuna við gamlar ís- lenskar þjóðvísur, sem bera sam- heitið „Nú er úti veður vott“. Sagði Svavar, að sennilega væri þetta eitt allra besta lag sem Gunnar hefði samið um árabil. iFOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Gunnar Þórðarson útsetti öll lögin og annaðist stjórnun undir- leiks og hljóðritunar, en undir- leikur var hljóðritaður í London, en söngurinn hér á landi. Ein- hverjir fremstu söngvarar okkar, sagði Svavar, hvor á sínu sviði, sjá um að söngurinn komist vel til skila. Það eru þau Katla María og Pálmi Gunnarsson. Syngja þau öll lögin saman, þess vegna ber platan titilinn Katla og Pálmi. Að lokum gat Svavar Gests þess, að hér væri ekki um beina barnaplötu að ræða, heldur væri hér á ferðinni plata, sem höfðaði til allra aldurshópa, sannkölluð fjölskylduplata. —■ GSJ. Iðnsýning haldin á næsta ári FÉLAG íslenzkra iðnrekenda hyggst gangast fyrir iðnsýningu á næsta ári í Laugardalshöll um mánaðamótin ágúst, september og verður þetta sérstök afmælissýning í tilefni 50 ára afmælis félagsins. Á sýningunni mun félögum innan FÍI gefast kost- ur á að sýna framleiðsluvörur sínar. í fréttabréfi Félags íslenzkra iðnrekenda, „Á döfinni", sem Morgunblaðinu hefur borizt segir m.a. um þessa væntanlegu iðnsýn- ingu 1983: „Kannaður var áhugi félags- manna fyrir þátttöku í sýningunni á sl. vori. Þegar ljóst var að áhugi var mikill, var staðfest umsókn um húsnæði Laugardalshallar vegna iðnsýningar á fyrrgreindum tíma. Formlegt jákvætt svar hefur nú borist. Sérstök sýningarnefnd mun sjá um alla framkvæmd iðnsýningar- innar, en formaður nefndarinnar er Ágúst Valfells. Þá hefur stjórn FÍl ráðið Bjarna Þór Jónsson framkvæmda- stjóra sýningarinnar. Innan tíðar munu félagsmenn fá senda þátttökutilkynningu, þar sem tilgreina þarf m.a. áætlaða stærð sýningarrýmis. Er þess að vænta að sem flest fyrirtæki sem FII taki þátt í sýningunni, svo hún megi verða til þess að auka skiln- ing og afla viðurkenningar al- mennings og stjórnvalda á mikil- vægi iðnaðar fyrir atvinnu- og efnahagslíf þjóðarinnar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.