Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 47 Neumann til Arsenal Vestur-þýski miðvallarspilar- inn Herbert Neumann, sem er á samningí hjá ítalska liðinu Bol- ogna, hefur veriö lánaöur til Ars- enal. Hann hefur ekkert leikið með ítalska liðinu í mánuð og er nú til sölu. Hann mun æfa með Arsenal í tvær til þrjár vikur áður en Terry Neill, stjóri Lundúnaliðs- ins, tekur ákvöröun um hvort hann kaupir leikmanninn. „Við veröum að skoða hann áð- ur en við tökum ákvöröun," sagöi Neill, í samtali við fréttamann AP í nw. „Hann hefur ekkert leikiö í en hann er stór og leik- reyndur miövallarspilari, og er leik- inn með knöttinn. Neumann lék með Tony Woodcock hjá FC Köln i Þýskalandi, og hann hefur nú mik- inn áhuga á aö komast aö hjá ensku liö1 Ef af því verður að Neumann gangi til liös við Arsenal eru allar líkur á því að liðiö hætti viö aö kaupa Júgóslavann Vladimir Pet- rovic sem það hafði fest kaup á í haust, en knattspyrnusambandiö í heimalandi hans neitaöi honum um brottfararleyfi fyrr en um næstu áramót. KA efst í B-riðli FYRSTA umferöin af þremur í ís- landsmóti í handknattleik ( 2. flokki, B-riöli, var leikin á Akur- eyri um sl. helgi. Sjö liö eru i riöl- inum, og var því leikinn 21 leikur. Handknattleiksráð Akureyrar sá um framkvæmdina og var þeim til mikils sóma hvaö varöaöi tímasetningu leikja og fram- kvæmd alla. Allmargir áhorfend- ur fylgdust meö keppninni alla dagana. Úrslit uröu þessi: KA — Þér A 16:1» Haukar — Fylkir 17:18 Víkingur — Stjarnan 11:12 KA — IIMFA 19:10 llaukar — Þór 17:26 Stjarnan — Fylkir 11:11 Víkin^r — IJMFA 19:13 KA — Haukar 14:10 Stjarnan----Þór UMFA - Fylkir Víkingur — KA Haukar — Stjarnan l>ór — UMFA Víkingur — Fylkir KA — Stjarnan Haukur - UMFA Víkingur — hór KA — Fylkir Stjarnan — UMFA Víkingur — Haukar Fylkir — I>ór Staöan í B-riölí KA Stjarnan l>ór A Fylkir Víkingur Haukar UMFA 21:16 11:20 19:15 18:26 15:13 15:20 15:10 15:13 13—19 18:16 15:18 24:22 13:18 stig 10 9 8 7 6 2 s « A.S. • Frá blaöamannafundinum þeger tilkynnt ver um samninglnn miNi H8i og Hummel-umboösins, Ólafur H. Jónsson hf. Lengst til vinstri er formaður H8Í, Július Hafstein, þá ólafur H. Jónsson og Jón Pótur Jónsson frá umboöinu. Morgunbla«ið/Kritt)An Einarsson. Erika Hess vann Franska landsliöiö kom til tandsins f gær og f gærkvöldi lék þaö æfingaleik viö Víking í Laugardalshöll. Víkingarnir unnu ieikinn 19:18, en þaö ber aö hafa f huga, aö franska liöið kom svo aö segja beint úr flugvélinni í leikinn. Þaö óhapp vildi til í leiknum aö Sigurður Gunnarsson, leikmaöur Víkings og landsliösins, slasaöist. Var óttast aö Siguröur heföi slitiö liöbönd á vinstri ökkla og veröur hann hugsanlega frá keppni í nokkrar vikur. Er þaö áfall fyrir landsliöið og Víking, sem leika mun tvo erfiða Evrópuleiki við Dukla Prag á næstunni. Siguröur sést hér á myndinni skjóta aö marki f leiknum í gærkvöldi. Einnig má sjá Víkinginn Árna Indriöason, sem tekiö hefur fram SkÓna á ný. Morgunblaðið/Kristján. Fyrri leikurinn gegn Frökkum í kvöld: Síðast tapaði íslenska liðið með átta marka mun — landsliðshópurinn tilkynntur í KVÖLD kl. 20.00 leika íslendingar og Frakkar fyrri landsleik sinn í Laugardalshöllinni. I samtali vió Mbl. í gærdag sagöi Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari aö hann væri ekki búinn aö velja þá leikmenn sem myndu vera í hópnum í kvöld. Þaö yröi ekki gert fyrr en á hádegi í dag. Hilmar sagöi að nokkrir leikmenn ættu viö meiösli aö stríöa og þaö yröi ekki Ijóst fyrr en í dag hvort þau væru oróin nægilega góð til þess aö leikmennirnir myndu treysta sér til þess aö leíka með. fyrsta stórmótið á skíðum í haust Hilmar vildi sem minnst segja um þá tvo leiki sem framundan eru á móti Frökkum. Hann sagöi aö- eins aö þeir væru liöur í undirbún- ingnum fyrir B-keppnina og hver landsleikur fram aö þeim tíma væri tekinn útaf fyrir sig. Þaö væri ým- islegt sem þyrfti aö laga, og aö þvf væri stefnt. íslendingar og Frakkar hafa leik- iö 12 A-landsleiki f handknattleik og eftir þær viðureignir er staöan jöfn. Hvor þjóö hefur sigraö í sex landsleikjum. Síðast er þjóöirnar léku landsleik tapaöi fslenska liöið frekar stórt 15—23, eöa meö átta marka mun. Þaö var í B-keppninni sem fram fór í Frakklandi, áriö 1981. Handknattleikur í Frakklandi hefur veriö nokkuö í sókn á síöari árum og landslið Frakka í dag er ekki ósvipað að styrkleika og þaö var í B-keppninni árið 1981. En margir af sömu leikmönnum eru enn í liöinu. Víkingar léku í gær- kvöldi æfingaleik viö Frakkana og þá sýndu Frakkar aö þeir eru vel sprækir og má búast viö því að íslensku leikmennirnir veröi aö taka virkilega vel á honum stóra sínum í leikjunum tveimur ætli þeir sér aö sigra. Sem vonandi veröur raunin á. Síöast þegar franska landsliöiö var hér í heimsókn og lék þrjá á hádegi í dag landsleiki tapaöi liðiö tveimur leikj- um en vann einn. Úrslit í leikjunum þá uröu þessi: jsland — Frakkland 21—22 l'sland — Frakkland 27—19 ísland — Frakkland 19—16 Næstu landsleikir í handknatt- leik hér heima veröa svo viö Dani. Danska landsiiöiö leikur hér þrjá leiki 26. til 30. des. En f millitíöinni hefur íslenska landsliöiö tekiö þátt í handknattleiksmóti f Júgóslavíu og leikiö þar fimm leiki á tfmabilinu 14. til 20. desember. Hin tvítuga Erika Hess frá Sviss sigraöi í gær í stórsvigi á fyrsta stórmóti vetrarins sem fram fór f Bormio á ftalíu f gær. Samanlagöir tímar efstu kepp- enda voru þessir: 1. Erika Hess, Sviss 2:08.18 2. Perrine Pelen, Frakkl. 2:08.87 3. Olga Charvatova, Tékkósl. 2:09.07 4. Irene Epple, V-Þýskal. 2:09.12 5. Daniela Zini, Italíu 2:09.38 6. Maria Epple, V-Þýskalandi 2:09.56 Gamia kempan Irene Epple var í ööru sæti eftir fyrri ferðina, en ÍME sterkast fyrir austan FYRRI umferð 2. deildar í körfu- knattleik, Austurlandsriöli, var leikin um helgina og fór hún fram á Höfn í Hornafirði. Úrslit leikja uröu þessi: ÍME-Sindri 73—52 Sindri-SE 75—56 ÍME—SE 85—44 iþróttafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur best aó vígi eftir þessa fyrri umferö, eins og á úrslitunum sést, en síóari um- feröin veröur leikin eftir áramót. hrapaöi niður í þaö fjóröa eftir síö- ari ferö. „Ég vil fara rólega af staö í vetur. Heimsbikarkeppnin hefst ekki fyrr en eftir hálfan mánuö og veturinn á örugglega eftir aö vera erfiöur. Ég vil komast í góöa æf- ingu smám saman,“ sagöi Epple í samtali viö fréttamann AP eftir keppnina. Dæmdir fyrir lyfjaát TVEIR lyftingamenn, sem þátt tóku í heimsmeistaramótinu f Ljublana i september, hafa verið dæmdir frá keppni, þar sem í Ijós kom viö lyfjapróf, aö þeir höföu neytt ólöglegra lyfja við undir- búning fyrir keppnina. Lyftingamennirnir, sem hlutu þessi örlög, eru Derrick Crass frá Bandaríkjunum og Ardashir Shamsi frá íran. — ÞR. HSI samdi við Hummel Handknattleíkssamband fs- lands geröi á dögunum samning viö Hummel-umboðiö á íslandi, Ólafur H. Jónsson hf., um aö öll landsliðín í handbolta leiki í bún- ingum frá fyrirtækinu næstu þrjú árin. Er þar um aö ræða keppnis- búninga, utanyfírgalla og skó á fimm lið, en fjögur til fimm liö munu verða í gangi á vegum HSl á þessu tímabili á hverju ári. Samningurinn tók þegar gildi og léku íslendingar sína fyrstu leiki í nýju búningunum gegn V-Þjóö- verjum um helgina. Þess má geta að nú leika öll handboltalandslið á Noróurlöndum f Hummel. And- viröi þeirrar vöru sem Hummel lætur HSÍ í té á hverju ári, er ná- lægt 140.000 krónum á útsölu- veröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.