Morgunblaðið - 25.11.1982, Síða 30

Morgunblaðið - 25.11.1982, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 sem hlustandi er á... SOMY HIGH-TECK 200 samstæðan er ekki bara stórglæsileg heldur býöur hún líka upp á margt þaö nýjasta og besta frá SONY. • Beindrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari. • 2x30 sínus vatta magnari meö tónjafnara og innstungu fyrir Digital Audio Disc. •• 2ja mótora kassettutæki meö rafeindastýröum snertitökkum, Dolby, lagaleitara o.s.frv. • 3ja bylgju útvarpi FM steríó, MB, LB. • 2-60 vatta hátalarar. • Skápur á hjólum meö glerhurö og glerloki. Ævintýralegt jólaverö, aöeins 18.950.00 stgr. Sendum gegn póstkröfu. <ðUAPIS hf. Brautarholt 2 Sími 27133 P.s. Nú slær fjölskyldan saman í veglegan jólaglaöning. Reykjavik LÁSIKOKKUR tvipmyndir úr lifi Gu&mundar Angantýssonar Lási kokkur kominn á bók „Lási kokkur“ nefnist nýút- komin bók frá Prentveri hf. eftir Einar Loga Einarsson, sem hef- ur að geyma „svipmyndir úr lífi Guðmundar Angantýssonar" eins og segir á kápusíðu. Bókin er sett, hönnuð, og kápu- prentuð í Prentveri, prentuð í Skemmuprenti og bundin í Arn- ar-Bergi. Bókin er samtals 123 síð- ur að stærð, prýdd allmörgum myndum. í forlagskynningu á bókarkápu segir svo um bókina: „Guðmundur Angantýsson, í daglegu tali kall- aður Lási kokkur, er orðinn 81 árs gamall. Hann er einn þeirra manna sem er orðinn þjóðsagna- persóna í lifanda lífi, fyrir sinn sérstaka lífsstil og hnyttin tilsvör, sem oftar en ekki koma mönnum á óvart og vekja jafnan kátínu þrátt fyrir að oft býr nokkur alvara að baki. Hann tilheyrir þeirri kynslóð sem var trú yfir litlu og hafði nægjusemina og heiðarleikann að leiðarljósi. Lási er alltaf hress og kátur, á sér enga óvini og vill að öllum líði vel.“ Hvammstangi: Skutu í spenni svo þorpið varð vatnslaust TVEIR piltar, 17 og 18 ára gamlir, viðurkenndu um helgina að hafa skotið úr riffli í spenni, sem er í spennistöð sem flytur rafmagn í dælustöð vatnsveitunnar á Hvamms- tanga, með þeim afleiðingum að spennirinn brann yfir og varð þorpið vatnslaust. Piltarnir höfðu tekið riffil traustataki og voru að æfa sig að skjóta í mark í Hrafnsdal, skammt fyrir ofan Hvammstanga. Þeim fipaðist skotfimin og hafn- aði skot úr rifflinum í spennistöð- inni með fyrrgreindum afleiðing- um.' I l Frost og fönn eru engin fyrirstaða þegar ATLAS er annarsvegar. ATLAS snjóhjólbarðar: Minni bensíneyðsla, meiri ending og síðast en ekki síst, aukið öryggi fyrir þig, þína og þá sem á vegi ykkar verða. Á ATLAS eru þér allir vegir færir. Hjólbarðaviðgerð Jóns Ólafssonar við Ægissíðu sér um að selja og setja undir ATLAS snjódekk fyrir bæjarbúa. SAMBANDIÐ VÉLADEILD HJÓLBARÐASALA Höfðabakka 9 <-83490-38900 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.