Morgunblaðið - 09.01.1983, Side 25

Morgunblaðið - 09.01.1983, Side 25
\ I I I l\(. VIII Ml> MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 57 K Hljómsveitin S " GlæsirB Opiö til kl. 1. Snyrtilegur klœönaður. Boröapantanir í símum 86220 og 85660. esió reglulega af ölfiim fjöldanum! IHOLUWO a Hatindi Sunnudagur og allir fara í Hollywood, því þar er svo margt aö gerast. í kvöld: Dansatriði frá Dansaranum Stepp- Stúdíó. Plötu- kynning: John Cougar/Amorican Fool I kvöld kynnum viö þessa frábæru plötu, sem Innlheldur metsölulögin .Hurt so Good".. Jack and Diane” og .Hand to Hold on to“. Diskótekari Kári Ellerts- son. Hann tekur m.a. afturhvarf og rifjar upp ,vinsælustu lögín 1982. ÚÐAL í helgarlok Kaffibarinn opinn aftur eftir stækkun og smekklegar breytingar. nPID FRÁ ÓSAL Áramótabingó Húsiö opnaö kl. 19.30. Enginn aögangseyrir. fyrir alla fjölskylduna! verður haldið þríðju- daginn 11. jan. kl. 20.30. Verö á spjaldi aöeins kr. 50.- Vöruúttektir: 12 umferöir á 3000,- kr hver. 2 umferðir á 8000,- kr. hvor og aöalvinningur á kr. 20.000.- Tónleikar Guörúnar Sigríöar Friöbjðrns- dóttur og Ólafs Vignis Alberts- sonar sem frestað var sl. þriöju- dag veröa haldnir í Norræna húsinu, laugardaginn 29. janúar kl. 17.00. Á efnisskránni er tón- list eftir Haydn, Schubert og Grieg. Laugardaginn 5. febrúar kl. 15.00 halda Guörún Sigríður og Ólafur Vignir tónleika í Austur- bæjarbíói. Á etnisskránni er Draumalandiö, Nótt, Hríslan og lækurinn og önnur ísiensk lög. Dansnámskeið Þjóödansafélag Reykjavíkur hefjast mánudaginn 10. janúar 1983 í Fáksheimilinu viö Bústaöaveg. Barnaflokkar: Mánudaga kl. 16.30—20.00. Gömludansar — fullorönir: Mánudaga kl. 20.00—23.00. Þjóðdansar: Fimmtudaga kl. 20.00—22.00, í fimleikasal Vöröuskóla. Innritun og uppl. í símum 10082 og 43586, milli kl. 14.00—19.00. streymir fólkið því þar er alltaf gleöi og glaumur. Þaö mæta allir á BCCACWAy í kvöld -g B0R6 STAÐUR SEM STENDUR FYRIR SÍNU GÖMLUDANSARNIR í KVÖLD TIL KL. 21—01.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur viö hvern sinn fingur og syngur. Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum. Úrval veitinga Alla daga vikunnar, allt þaö besta í mat og drykk. Munið tónleikana með Egó næsta fimmtudagskvöld. VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veitingastaöur viö Austurvöll. Sími 11440. SPRINGDÝNUR — springdýnuviðgerðir Hvernig væri að byrja nýja árið á að hugsa bet- ur um heilsuna. Þú sefur Va af ævi þinni og er mikils viröi aö þú sofir á góðri dýnu. Við sækjum gamlar dýnur að morgni og þú færö hana nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli og í þremur styrkleikum. Póstsendum um land allt. DÝNU- OG BÓLSTURGERÐIN HF. Smiðjuvegi 28, sími 79233.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.