Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 6

Morgunblaðið - 16.01.1983, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 Nei, nei — ekki framsóknarvisl, púddan þín. Til að spara orku og halda á okkur hita verðum við að spila hænsnapolka!! í DAG er sunnudagur 16. janúar, sem er 3 sunnu- dagur eftir ÞRETTÁNDA, 16. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.47 og síðdegisflóð kl. 19.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.53 og sól- arlag kl. 16.22. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.37 og myrkur kl. 17.29. Tunglið í suðri kl. 15.30. (Almanak Háskólans.) Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vöröur þinn blundar ekki (Sálm. 121,3.). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 heiéra, 5 guð, 6 málmur, 7 tveir eins, 8 fiskur, 11 ósamstæðir, 12 beljaka, 14 kvendýr, 16 þvaórar. LOÐRÉTT: — 1 verja, 2 stúlkan, 3 beita, 4 úrgangur, 7 þvottur, 9 pen- inga, 10 strá, 13 veggur, 15 ósam- sUeóir. LAUSN SÍÐUSTtJ KR()SS(;ÁTU: LÁRÉTT: — 1 muldra, 5 jó, 6 Ijósta, 9 rás, 10 ár, 11 at, 12 apa, 13 kaup, 15 nam, 17 akarni. LÓÐRÉTT: — I melrakka, 2 Ijós, 3 dós, 4 Ararat, 7 játa, 8 táp, 12 apar, 14 una, 16 mm. Búfé til eignar FRÁ því var skýrt hér i Dagbókinni í gær, að i síð- asta Lögbirtingi væri birt auglýsing frá ríkisskatt- stjóra um reglur þær er gilda um mat á búpeningi til eignar í árslok 1982 vegna framtalsársins 1983. Samkvæmt þessari auglýs- ingu skal færa búfé til eign- ar í árslok 1982 sem hér segir: Kr. Mjólkurkýr 8.425 Holdakýr 3.220 Kvígur l'/2 árs og eldri 5.700 Geldneyti og naut 3.220 Kálfar yngrí en 'h árs 955 /Er og sauðir 920 Hrútar 1.240 Gemlingar 670 Hestar á 14. v. og eldri 3.830 Hryssur á 14. v. og eldri 3.830 Hestar á 5.—13. vetri 6.820 Hryssur á 5.—13. vetri 6.140 Tryppi á 2.-4. vetri 2.370 Folöld 1.460 Hænsni eldri en 6 mán. 90 Hænsni yngri en 6 mán. 45 Endur 105 Gæsir 135 Kalkúnar 165 Geitur 635 Kiðlingar 480 Gyltur 2.235 GcWr 3.430 Grisir eldri en 1 mán. 795 Grísir yngri en 1 mán. 0 Minkar: Karldýr 625 Kvendýr 415 Hvolpar 0 Refir: Karl- og kvendýr 1.295 Hvolpar 0 l*ar sem heimafengnar fóóurbirgðir eru verulega undir meðallagi er heimilt að lækka búfjármat naut- gripa, sauðfjár og hrossa til eignar, jxi ekki meira en um 10%. HEIMILISDÝR Tveir hvolpar eru í óskilum í Dýraspítala Watsons. Annar þeirra er tík, flekkótt með gular og svartar lappir fannst í Hólahverfi í Breiðholti. Hinn er hundur, 2ja—3ja mánaða svartur og gulbotn- óttur. Hann fannst við Arbæjarskóla. Hvorugur var merktur eða með hálsól. Sím- inn á Dýraspítalanum er 76620. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Hjálparhand- arinnar, styrktarsjóðs Tjalda- nessheimilisins, fást í Blóma- búðinni Flóru, Hafnarstræti í Reykjavík. FRÉTTIR___________________ Lektor í frönsku. í nýjum Lögbirtingi auglýsir mennta- málaráð lausa stöðu lektors í frönsku í Heimspekideild Há- skóla Islands. — Umsóknar- frestur um þessa lektorsstöðu er til 1. febrúar næstkom- andi. _ o — Ræðismaður Túnisíu. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lög- birtingablaðinu fyrir skömmu, segir að ráðuneytið hafi veitt Gunnari J. Friðriks- syni, framkvæmdastjóra, við- urkenningu sem aðalkjörræð- ismanni Túnisíu í Reykjavík. Heimilisfang aðalræðisskrif- stofunnar er, sam.kv. tilk. í Lögbirtingi: Lyngás 1, Garða- bæ' _ O - Læknar. í tilk. í síðustu Lög- birtingablöðum frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu, segir að ráðuneytið hafi veitt þessum leyfi til þess að stunda almennar lækningar hérlendis: cand. med, et chir. Einari Eysteini Jónssyni, cand, med. et chir Finnboga Jakobssyni og cand. med. et chir. I'órarni Baldurs- syni. — O — Sjótjóns sérfræðingar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingi að það hafi lög- gilt, sem niðurjöfnunarmenn sjótjóna þá Sigurð I. Hall- dórsson lögfræðing og Garðar Briem lögfræðing. — O — Foreldra- og kennarafélag Ár- bæjarskóla heldur fund annað kvöld, mánudagskvöldið kl. 20.30 í skólanum. Gestir fundarins verða fræðslustjór- inn i Reykjavík Áslaug Brynj- ólfsdóttir og formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, Markús Örn Antonsson borg- arfulltrúi. — Munu þau flytja stutt erindi um framtið Árbæj- arskólans. Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld (mánudag) kl. 20.30 í safnað- arheimili kirkjunnar. - O - Árshátíð Kvenfél. Kópavogs verður haldin í félagsheimil- inu í bænum 29. janúar nk. og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Nánari uppl. um hátíð- ina verða veittar í síma 42755 og í skrifstofu félagsins í fé- lagsheimilinu laugardaginn 22. þ.m. milli kl. 14—16. — O — Héraðsdýralæknar. Landbún- aðarráðuneytið augl. í þess- um sama Lögbirtingi lausar tvær stöður héraðsdýra- lækna. Er það Hofsósum- dæmi og Þingeyjarumdæmi vestra, og hitt umdæmið Strandaumdæmi. Umsóknar- frestur um þessar dýra- læknastöður er til 15. febr. nk. en þær veitast frá 1. apríl nk. FRÁ HÖFNINNI f fyrrakvöld lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Eyrarfoss og Skafta- fell og leiguskipið City of Hartlepool. Þá fór Vela í strandferð. í gær var Úðafoss væntanlegur að utan, en ferð- in heim hefur verið mjög erf- ið og mun skipið hafa verið um 9 daga á heimleiðinni. Þá var Dísarfell væntanlegt frá útlöndum í gær. í dag er Hofsjökull væntanlegur til Reykjavíkur, þá er Selá vænt- anleg að utan í dag, svo og togarinn Snorri Sturluson, sem kemur út söluferð. Þá er von á vestur-þýska eftir- litsskipinu Merkatze í dag og Askja er væntanleg úr strand- ferð. Um helgina er von á færeyska skipinu Krosstindur og kemur skipið að utan. Á morgun er leiguskipið Barok væntanlegt að utan. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 14. til 20. janúar, aö báöum dögunum meó- töldum er i Garós Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöóinm vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabœr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SAÁ 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi SAA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. í Síöumúla 3—5. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- arlími fyrir feóur kl. 19.30— 20 30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faröingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- detld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspít- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaaa kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept,—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö • nanudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til (östudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga lil fösludaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böðín alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Veslurbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í stma 15004. Varmérlaug í Moslellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00 Almennur lími í saunabaöi á sama líma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi tyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö Irá kl. 16 mánu- daga—löstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—íöstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusla borgarslofnana. vegna bilana á veilukerfi vatns og hita svarar vaktþjónuslan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Refmagnsveiten hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.