Morgunblaðið - 16.01.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lausar stööur
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Ný staöa umsjónarfóstru viö dagvistar-
heimilin.
Fóstrumenntun áskilin, framhaldsmenntun
æskileg.
• Stööur forstööumanna eftirtalinna dag-
heimila: Völvuborg, Völvufell 7, Grænuborg,
Eiríksgötu 2.
Fóstrumenntun æskileg.
• Fóstrustööur viö Austurborg, Álftaborg,
Grænuborg v/Eiríksgötu o.fl. heimili.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri dag-
vista eöa umsjónarfóstra á skrifstofu dag-
vista Fornhaga 8, sími 27277.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
fyrir kl. 16.00, miövikudaginn 26. janúar
1983.
Sölumaður —
Fasteignasala
Fasteignasala í miöborginni óskar eftir aö
ráöa sölumann í fullt starf. Þarf aö geta hafið
störf fljótlega. Uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augldeild. Mbl. fyrir
fimmtudag 20. janúar merkt: „Au — 470“.
Matreiðslumaður
óskar eftir vellaunuöu starfi strax. Víötæk
reynsla. Stundvísi og reglusemi heitiö. Upp-
lýsingar í síma 67150 eftir kl. 18.00 í dag og
næstu daga.
Saumaskapur
Viö viljum ráöa nú þegar vanar saumakonur í
bónusvinnu.
Hafiö samband viö verkstjóra, Herborgu
Árnadóttur í síma 85055.
(jgji KARNABÆR
Einkaritarastarf
Lítiö einkafyrirtæki óskar eftir starfskrafti til
almennra skrifstofustarfa. Aldur 25—35 ára.
Aöeins vanur starfskraftur. Starf hálfan dag-
inn mögulegt.
Farið veröur meö tilboð sem trúnaöarmál.
Þarf að geta hafið starf strax eöa fljótlega.
Tilboö merkt „Caviar — 468“ sendist fyrir 20.
jan. til Morgunblaösins.
Innflytjandi
Óskum eftir innflytjanda á sóluöum hjólbörö-
um fyrir einkabíla, vörubíla, strætisvagna og
vegageröarvélar.
Bæöi sumar og vetrardekk.
Snúiö ykkur til:
CARL SKOVGAARD
AUTOGUMMI A/S
Nyager 8—16, 2600 Glostrup,
sími 02-453366, telex 33140.
RÁÐNINGAR óskar eítir
ÞJONUSTAN <*«**-=
SÖLUMANN fyrir fasteignasölu í miöborg-
inni. Viö leitum aö áhugasömum manni, sem
kemur vel fyrir og er tilbúinn að vinna mikiö
fyrir góöum launum. Góð vinnuaðstaða.
SKRIFSTOFUSTÚLKU til bókhaldsstarfa.
Við leitum aö stúlku meö almenna þekkingu
á bókhaldi og reynslu á bókhaldsvél. Þarf aö
hafa bifreiö.
TÖLVURITARA fyrir endurskoöunarskrif-
stofu. Viökomandi þarf aö kunna vélritun og
geta unniö sjálfstætt á tölvuna. Stúdentspróf
frá Verslunarskóla íslands æskilegt.
Umsóknareydublöd á skriístoíu okkar.
Un^ókniMrúnaðarmá^^pes^^ska^
Ráðningarþjónustan
Bbókhaldstækni hf
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson
sími 18614
Ðökhald UppgJÖr FJörtiald Eignaumsýsla Ráöningaiþjónusta
ÍJ
íslenska járnblendifélagið hf.
óskar aö ráöa
rafeindavirkja
til viðgeröa og viöhalds á ýmsum rafeinda-
búnaöi í verksmiðju félagsins á Grundar-
tanga, svo sem PLC-kerfum, rafeindavogum,
tölvum o.fl.
Nánari upplýsingar gefur Adolf Ásgrímsson
tæknifræðingur í síma 93-3944.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk.
Umsóknareyöublöö fást í Bókaverslun Andr-
ésar Níelssonar hf. Akranesi og skrifstofum
félagsins í Reykjavík og á Grundartanga.
Grundartanga, 13. janúar 1983.
Fasteignaþjónustan
auglýsir
Óskum eftir aö ráöa dugmikinn sölumann, sem þarf aö vera eftirtöld-
um kostum búinn:
* Heiöarlegur.
* Samviskusamur.
* Ósérhlífinn.
* Góöa framkomu, hæfileika til aö umgangast fólk.
* Þarf aö hafa bíl til umráöa.
Viö bjóöum:
* Góöa vinnuaöstööu
* Mikla, oft mjög erilsama vinnu sem veröur ekki skilin eftir á skrif-
boröinu kl. 17.00.
* Lifandi starf þar sem sklþtast á skin og skúrir.
* Tækifæri til aö vera eigin gæfu smiöur
* Laun í samræmi viö árangur.
Hafir þú áhuga, sendu okkur þá línu (eiginhandarskr.) og viö finnum
okkur tíma til aö ræöa málin.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
Offsetprentari
Óskum eftir aö ráöa offsetprentara eöa hæö-
arprentara, sem nema í offsetprentun.
Prentsmiöjan Edda,
Smiöjuvegi 3, Kópavogi,
sími 45000.
24 ára stúlka
óskar eftir aö komast aö sem nemi viö
tannsmíði.
Upplýsingar í síma 43491.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Aöstoðarlæknir óskast viö Kvennadeild til
eins árs frá 1. mars nk.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15.
febrúar nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar í
síma 29000.
Lænkafulltrúi óskast viö Kvennadeild. Stúd-
entspróf eöa hliöstæð menntun áskilin ásamt
góðri vélritunar- og tungumálakunnáttu.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1.
febrúar nk.
Upplýsingar veitir forstööumaöur Kvenna-
deildar eöa skrifstofustjóri Kvennadeildar í
síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eöa
eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir:
Handlækningadeildir, lyflæknadeild 4 og
taugalækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Kleppsspítali
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild I frá 1.
mars nk.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild II sem
fyrst.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Kleppsspítalans í síma: 38160.
Kópavogshæli
Starfsmenn óskast tii ræstinga viö Kópa-
vogshæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í
síma 41500.
Ríkisspítaiar,
Reykjavik, 16. janúar 1983.
Sölumaður óskast
Stórt þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa reynd-
an sölumann sem fyrst.
Um er aö ræöa fjölbreytt lifandi starf sem
krefst m.a. góörar málakunnáttu.
Umsóknir er greini frá starfsreynslu og öör-
um atriðum er skipta máli óskast sendar af-
greiðslu Morgunblaösins fyrir 22. febrúar nk.
merktar: „Sölustarf — 490“.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráöa
Bréfbera
í Kópavogi sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir stöövarstjóri.
Atvinnurekendur
Rekstrartæknifræöingur óskar eftir starfi.
Get boöiö fram reynslu og þekkingu á rekstr-
arráögjöf, stjórnun og kennslu.
Upplýsingar í síma 36182 eftir kl. 19.00.
Stúdent
úr eðlisfræðideild óskast til aö vinna viö seg-
ulmælingar á raunvísindastofnun Háskólans.
Um er aö ræöa ca. hálft starf í 3 mán.
Uppl. gefur Leó Kristjánsson í síma 26928 í
dag (sunnudag) og síma 21340 á mánudag.