Morgunblaðið - 23.01.1983, Síða 12

Morgunblaðið - 23.01.1983, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 OUND FASTEIGNASALA Athugið erum fluttir að Hverfisgötu 49, í nýtt og stærra húsnæði. Innganqur Vatnsstígsmegin. Opíö 13—16 í dag 2ja—3ja herb. Krummahólar meö bílskýli í íbúðinni er gott svefnherbergi með skápum, stofa og eldhúskrók- ur, útsýni frá svölum yfir Elliðavatn. Verð 800 þús. Njarðargata tvíbýli Tvær litlar samliggjandi stofur, litið eldhús, sturtubað og svefn- herbergi með skápum. Allar lagnlr svo og innréttingar nýjar. Falleg íbúð, ekkert áhvílandi. Verð 850 þús. Norðurbær í Hafnarfirði Ibúðin er 3ja—4ra herbergja og á annari hæð í blokk. Hún er glæsileg, með suðursvölum út af stofu. Svefnherbergi á sér gangi. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1.100 þús. Eyjabakki Ljómandi falleg 3ja herb. 90—100 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. 2 svefnherb. með skápum á sér gangi. Búr og þvottahús í íbúðinni. Verð 1.200 þús. Blöndubakki 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Búr inní íbúöinni. Svalir. Gjarnan í skiptum fyrir stærri eign með bílskúr. Verð 1 millj. Gnoðarvogur 82 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Verð 950—1 millj. Hraunbær 3ja herb. Möguleiki á aö skipta á stærra húsnæði meö bílskúr eöa aöstööu fyrir léttan iönaö. íbúöinni fylgir aukaherb. t kjallara með aðgangi að sturtu og snyrtingu. Verð 1.050—1.100 þús. Vesturbær 3ja herb. Rúmgóð ibúð á 2. hæð, í blokkunum við Hringbraut. íbúöinni fylgir aukaherb. í risi. Verð 1.100 þús. Hrísateigur 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýli. Ræktaöur garður. Verð 900—950 þús. Laugarnesvegur á efstu hæð í blokk 3ja herb. endaíbúö með frábæru útsýni. Ekkert ákv. Verö 950 þús. Háaleitisbraut jarðhæð með bílskúr 3ja herb. íbúð með stóru baði. Bílskúr. Verð 1.200 þús. Einbýli við Framnesveg 80 fm einbýli viö Framnesveg, forskalaö timburhús, möguleikar á skemmtil. íbúð með breytingum. Tilboð. Víöimelur 90 fm þriggja herb. íbúð á fyrstu hæð, stór bílskúr. Verð 1.200 þús. Safamýri með bílskúr Rúmgóö tveggja herbergja íbúð á annarrl hæö í blokk. Vestur svalir út af stofu, lítið eldhús með eldri innréttingum, borðkrókur, stórt svefnherbergi með skápum, bílskúr með hita og vatni, ekkert áhvíl- andi. Verð 1.100 þús. Fannborg Kópavogi Eldhús opið til stofu, í eldhúsi eru góöar eikarinnréttingar og búr inn af, stórar suöursvalir út af stofu. Tvö svefnherbergi með skáp- um. Bókasafn og Læknamiöstöð í húsinu. Seld strax. Verð 1.300 þús. Vesturbær meö bílskúrsrétti íbúöin er á fyrstu hæð í parhúsi við Kaplaskjólsveg, þarfnast vissrar standsetningar og er tillit tekiö til þess við verölagningu. Uppruna- lega er hún tvær samliggjandi stofur meö svölum, er vita út í ræktaðan garð, ásamt góðu svefnherbergi. Nú er önnur stofan notuð sem svefnherbergi. Eldhús með eldri innróttingum. Verð 950—1.000 þús. 4ra til 5 herb. Eyjabakki 114 fm á þriðju hæð í blokk, Ijómandi útsýni yfir borgina og sundin, bílskúr á jarðhæö, skipti á minni íbúö mjög áhugaverö. Verö 1.400 þús. Hvassaleiti með bílskúr Á efstu hæð í blokk. Sér þvottahús. Laus strax. Verö 1.500—1.600 þús. Kaplaskjólsvegur 110 fm á 1. hæð í blokk. Verð 1.250 þús. Kleppsvegur 100 fm á efstu hæð í lyftublokk við Sæviöarsund. Verð 1.200 þús. Krummahólar með bílskúrsrétti Á 1. hæð, suður svalir. Búr. Verð 1.200 þús. Tökum inn eignir á söluskrá alla helgina. Utan skrifstofutíma í símum 12639 — 19349 og 29848. Á skrifstofutíma: Einnig símar 29848 og 29873. r;29766 L_J HVERFISGÖTU 49 CftJND FASTEIGNASALA Athugið erum fluttir aö Hverfisgötu 49, í nýtt og stærra húsnæði. Inngangur Vatnsstígsmegin. Opið í dag 13—16. Aðrar eignir á Grund: Háaleitisbraut með bílskúrsrétti 130 fm endaíbúö í blokk á 1. hæö. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1600 þús. Dalsel 4ra herb. íbúö ásamt ófullgeröri einstaklingsíbúö i kjallara. Hægt að tengja íbúðirnar saman. Verð 1500—1700 þús. eftir útb. og greiöslukjörum. Einbýli við Ásbúð í Garðabæ Ca. 160 fm með 5 svefnherb., og góöri stofu. Tvöfaldur bílskúr í kjallara ásamt ca. 40 fm sem mundi henta undir léttan iönaö. Verð 2—2,2 millj. Fokhelt Garðabæ — makaskipti 150 fm fokhelt einbýli i Garðabæ. Hugsanlegt er að taka 3ja til 4ra herb. íbúð upp í kaupverö. 1200 fm lóö. Verð tilboð. Hagaland í Mosfellssveit Stórt einbýlishús úr timbri. Skipti möguleg á raðhúsi eöa stórri blokkaribúö í Seljahverfi. Verð 2—2,1 millj. Raðhús í Vogahverfi Húsið er á þrem hæðum meö innb. bílskúr og ræktaöri lóð. Ekkert áhvílandi. Flúðasel 240 fm raðhús Húsið stendur við torg eða þjónustukjarna hverfisins. Það er tvær hæðir séð frá torginu, en þrjár frá götu. Á efstu hæð eru 4 svefn- herbergi, bað og þvottahús. Á miðhæð er inngangur frá torgi, stofa, boröstofa og eldhús með búri. Á jaröhæö er stór dagstofa og 60 fm óinnréttaö pláss. Góður bílskúr með þvottaaöstööu. Stæöi í bílskýli fylgir einnig. Góðar innréttingar. Húsið verður sýnt ( næstu viku. Hafið samband við fasteignasöluna Grund um nánari tímasetningu. Raðhús við Framnesveg Húsið er um 90 fm og á þrem hæðum. Því fylgir 20 fm skúr, upphitaður með vatni og rafmagni. Verð 1500 þús. Lóöir Byggingarlóö vestan Læks í Reykjavík, byggingarréttur. Verö 1.000 þús. Byggingalóö fyrir einbýli á Álftanesi, mögulelkar á skuldabréfum. Verð 200 þús. Tökum inn eignir á sölu- skrá alla helgina. Utan skrifstofutíma í síma 12639. Guðni Stefánsson sölustjóri. Ólafur Geirsson viðskfr. GIMLI 25099 Eignir úti á landi Hveragerðí — Heiðarbrún, fallegt 120 fm einbýlishús á elnni haeð. Bílskúr. Lausf strax. Verð 1,2 millj. Hveragerðí — Lyngheiði, fallegt 130 fm einbýllshús ásamt bilskúrsrétti. Laust fljótlega Hveragerði — Kambahraun, glæsilegt 125 fm einbýlishús Ymis skipti moguleg. Hveragerði — Kambahraun, 130 fm timburhús, fokhelt. Bilskúrsréttur. Verö 550 þús i Hveragerði — Borgarhraun, 115 fm einbýlishús fullbúið. Bílskúrsplata. Hveragerði — Borgarhraun, 80 fm fallegt fullbúiö parhús. Bilskúr. Góö kjör. Hveragerði — Lyngheiði, grunnur að 137 fm einbýlishúsi. Góð lóö. Verð 175 þús. Akranea — Jörundarholt, fallegt 130 fm einbýlishús, svo til fullgert. 45 fm bilskúr. Bein sala eða skipti á eign i Hveragerði eða á Þorlákshöfn. Hellissandur — Hellisbraut, falleg 160 fm hæð í tvibýll. 75 fm bílskúr. 5 svefnherb. Mikiö endurnýjaö. Verö 1 millj. HÓFUM MIKINN FJÖLOA EIGNA Á SKBÁ I HVERAGERÐI, SELFOSSI OG ÞOR- LÁKSHÓFN. HAFIO SAMBAND VIO UMBOÐSMANN OKKAR í HVERAGERDI, HJÓRT GUNNARSSON, í SÍMA 99-4225. GIMLI FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU2« 2. H£D. SÍMI 25099. Opiö í dag frá 1—4. / %n S 27750 wzm IngðH—traeti 18 »■ 271SO Opiö 1—3 í dag Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúö í Bústaða- | hverfi, Stóragerði eða nágr. I Akranes — Akranes Höfum traustan og fjár- I sterkan kaupanda aö góöri | eign á Akranesi. Afh. 1. júní. | Við Rauöarárstíg 3ja herb. íbúö á 1. hæö i | steinhúsi. Svalir. Viö Hamraborg Glæsileg og rúmgóð 3ja herb. íbúö. Bílskýli fylgir. Við Kríuhóla Góð 3ja herb. íbúð. Við Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við írabakka Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Tvennar svalir. Vesturbær — Vesturbær 4ra herb. íbúö á 1. hæð ásamt tveim herb. í kjall- ara. Vesturbær — Ca. 20 ára Rúmgóð 6 herb. hæð ca. 140 fm. Suðursvalir. Sér hiti. 4 svefnherb. Möguleiki á taka 2ja til 4ra herb. íbúð upp í kaupverö. Einbýlishús — Bílskúr Á tveim hæöum ca. 130 fm hvor hæð. Ca. tb. undir tréverk nú þegar. Skipti möguleg 6 sérhæð eða raðhúsi. Bcnedlkt Hxlldónson tdlujtJ HJaltf Stelnþdruon bdl. Gústaf Mf Tryfgvnson hdl. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Hafnarfjörður Til sölu m.a. Sléttahraun Falleg og vönduð 2ja herb. endaib. á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina (á jarðhæö eöa 1. hæð). Öldutún Lítil 2ja herb. falleg íb. á jarö- hæð í fjölbýlishúsi. Krosseyrarvegur 3ja herb. timburhús í góöu ástandi. Sléttahraun 2ja herb. íb. á jaröhæö í fjölbýl- ishúsi. Álfaskeið 3ja herb. íb. um 100 fm á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Verð 1 millj. Hverfisgata 2ja—3ja herb. íb. á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Einstaklingsíbúð á góðum stað í miöbænum. Verð kr. 350 þús. íbúðin er ósamþykkt. Laus fljótlega. Ekk- ert áhvílandi. Hraunkambur 4ra herb. 2. hæö í tvíbýlishúsi. Verð 900 þús. Holtsgata 3ja herþ. ósamþykkt kjallaraíb. m. bílskúr. Smyrlahraun 3ja herb. íb. á 2. hæð. Bílskúrs- sökklar. Hef kaupanda að góöu og vönduóu einbýlis- húsi í Hafnarfirði. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfiröi, sími 50764

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.