Morgunblaðið - 23.01.1983, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
39
Tunglhátíö Upp og
ofan í Félagsstofnun
Rokkhátíð í
Hamrahlíö
Elton John, hinn síungi, lætur
engan bilbug á sár finna.
„Heimabökuðum“ plötum
Fálkans fjölgar mjög
Aö sögn Halldórs Inga
Andréssonar er ýmislegs aö
vænta frá Fálkanum á næstu vik-
um. Margir frægir kappar senda á
næstunni frá sér hljómplötur,
sem beöiö hefur veriö eftir. Hér á
eftir veröur aöeins greint frá
þeim, sem Fálkinn hefur ákveöiö
aö framleiöa hér á landi.
Bob Seger meö plötuna „The
distance" veröur væntanlega fyrst-
ur í rööinni. Á eftir honum má
nefna ekki ómerkari menn en Pink
Floyd meö „The final cut", vænt-
anlega í mars, og Paul McCartney
meö nýja plötu um svipaö leyti.
Marianne Faithfull gefur einnig út í
mars plötuna „A childs adventure"
og þá er Elton John hinn eldhressi
á leiö meö nýja plötu, ennfremur í
mars.
Auk þessara má nefna plötur
meö Dr.Hook, „Still Dr. Hook",
Mark Knopfler (úr Dire Straits ef
einhver skyldi hafa gleymt þvi um
stundarsakir), „The local hero"
mun hún eiga aö heita, ABC, Iron
Maiden og Kraftwerk.
Auk þessa sagöi Halldór Ingi, aö
Ijóst yröi aö ein safnplata liti dags-
ins Ijós á fyrstu mánuðum þessa
árs og væntanlega yröu þær 3-4 á
þessu ári, allt eftir ástæöum. Ljóst
er því, aö um verulega aukningu á
plötum, framleiddum hér heima,
veröur aö ræöa af hálfu Fálkans á
þessu ári.
Centaur er ein sveitanna þriggja,
eem troöa upp á Borginni á
fimmtudag.
Upp og ofan-félagsskapurinn
gengst fyrir svonefndri „Tungl-
hátíö“ í Félagsstofnun atúdenta á
föstudagskvöld, 28. janúar. Aö
sögn aöstandenda hátíöarinnar
má eiginlega nefna hana messu
fremur en tónleika. Fullt tungl er
þetta kvöld.
Þrjár sveitir koma þarna fram,
Haugur, Tic-Tac frá Akranesi og
Vonbrigöi. Haugur er sett saman
úr tveimur þriöju úr Jonee Jonee
(ekki Þorvar) auk tveggja annarra.
Þá veröur og efnt til kvikmynda-
sýningar og hugsanlega minn-
ingarstundar um Þey, en þennan
dag veröa nákvæmlega tvö ár liðin
frá því Þeyr kom fyrst fram í núver-
andi mynd.
á
leiö
með nýja
plötu eftir velgengni „Lexicon of
Love“.
Þriqgja sveita sam-
hljómur á Borginni
Hótel Borg, sem nú mun heita
Veitingahúsió Borg, eftir upp-
stokkunina í haust, lætur ekki
deigan síga og heldur áfram aö
festa sig rækilega í sessi sem eini
lifandi tónleikastaöur borgarinnar,
ef Tónabær er undanskilinn, en
reyndar höfóar hann til annars ald-
urshóps. Undanfarið hefur tón-
leikahald verið með miklum
blóma, og nk. fimmtudag troöa
þrjár sveitir, sem vert er aó veita
athygli, upp á Borginni.
Óþarfi ætti að vera að kynna
DRON og Centaur fyrir lesendum
Járnsíöunnar. Þær hafa báöar verið
kynntar nýverið og öllum ætti því aö
vera Ijóst hvaö hér er á ferö. Báöar
eru innan hins vinsæla ramma
„mjög efnilegar."
Þetta eru tveir þeirra, sem kom-
ust í úrslit í „Músíktilraunum 82",
DRON og Centaur, svo og hljóm-
sveitin Gaukarnir. Tónleikarnir hefj-
ast um kl. 22 aö því er talsmaöur
sveitanna hermdi, og er ætlunin að
hver þeirra leiki i allt aö klukku-
stund.
Gaukarnir eru á hinn bóginn
fimmmenningar, sem hafa haft
fremur hægt um sig aö undanförnu,
en lagt þeim mun meira kapp á aö
æfa sig af krafti. Um þá var fjallaö á
Járnsíðunni fyrir nokkrum mánuö-
um, en kunnugir segja, aö þeim hafi
fariö mikið fram.
Hátíöin hefst kl. 21 og stendur til
23.30. Aögangseyrir veröur vænt-
anlega um 100 krónur.
ABC
Vinsælustu
lögin
BRETLAND:
1. (1) You can’t hurry love/
PHIL COLLINS
2. (7) Down under/MEN AT WORK
3. (6) Story of the blues/WAH!
4. (-) Electric avenue/
EDDY GRANT
5. (4) Orville’s song/
KEITH HARRIS & ORVILLE
6. (2) A winter's tale/DAVID ESSEX
7. (-) Heartache avenue/
THE MAISONETTES
8. (-) Steppin' out/JOE JACKSON
9. (-) European female/STRANGLERS
10. (-) Our house/MADNESS
BANDARÍKIN:
1. (1) Down under/MEN AT WORK
2. (2) The girl is mine/MICHAEL
JACKSON& PAUL
McCARTNEY
3. (3) Dirty laundry/DON HENLEY
4. (5) Sexual healing/MARVIN GAYE
5. (7) Africa/ T0T0
6. (4) Maneater/DARYL HALL AND
JOHN OATES
7. (8) Baby, come to me/
PATTY AUSTIN
8. (9) Rock the casbah/CLASH
9. (6) Mickey/TONI BASIL
10. (10) Heartbreaker/
DI0NNE WARWICK
Vinsælustu
plöturnar
BRETLAND:
1. (1) Raiders of the pop charts/
ÝMSIR
2. (-) Business as usual/
MEN AT WORK
3. (5) Hello, I must be going/
PHIL COLLINS
4. (2) The John Lennon Collection/
JOHNLENNON
5. (-) The art of falling apart/
SOFT CELL
6. (4) Heartbreaker/
DIONNE WARWICK
7. (-) Feline/STRANGLERS
8. (8) Greatest hits/
OLIVIA NEWTON-JOHN
9. (6) Friends/SHALAMAR
10. (7) Richard Clayderman/
RICHARD CLAYDERMAN
BANDARÍKIN:
1. (1) Business as usual/
MEN AT WORK
2. (2) Built for speed/STRAY CATS
3. (3) H20/.DARYL HALL & JOHN
OATES
4. (4) Get nervous/PAT BENATAR
5. (8) Thriller/MICHAEL JACKSON
6. (6) Coda/ LED ZEPPELIN
7. (9) Combat rock/ CLASH
8. (-) The distance/BOB SEGER &
THE SILVER BULLET BAND
9. (10) Long after dark/TOM PETTY
AND THE HEARTBREAKERS
10. (-) Hello, I must be going/
PHIL COLLINS
Komu Echo and the
Bunnymen frestað
Ekkert veröur af komu
bresku hljómsveitarinnar Echo
and the Bunnymen til landsins í
þessum mánuöi eins og ráö
haföi verið fyrir gert.
Járnsíöan skýröi frá því
nokkru fyrir jól, að von væri á
sveitinni hingaö til lands nú eftir
áramótin en af þeirri heimsókn
hefur ekki getaö orðiö. Hljóm-
sveitin kom hingaó til lands í
nóvember til þess aö taka mynd-
ir á næsta plötuumslag sitt og
lýsti þá miklum áhuga á aö heim-
sækja ísland á ný meö tónleika-
hald í huga.
Eftir því sem Járnsíöan kemst
næst stendur jafnvel til aö sveitin
heimsæki ísland meö vorinu,
hugsanlega í mars/aþríl.
„How does it feel“
flutt inn af Grammi
Hljómplötuútgáfan Gramm,
sem reyndar rekur einnig versl-
un á Hverfisgötunni, hefur nú
flutt inn litlu plötuna frá Crass,
sem m.a. inniheldur lagiö um-
deilda „How does it feel (to be
the mother of thousand
dead?),“ sem bannaö var í Bret-
landi fyrir jól.
Texti lagsins fjallar um Falk-
landseyjadeiluna, hvernig lífum
ungra og saklausra hermanna
var þar fórnaö á stríösbálinu og
hversu tilgangslaust þetta stríö
var. Lag þetta hefur nú trónaö í
efsta sæti óháöa vinsældalistans
í Bretlandi í heilar fimm vikur.
Aö þvf er Járnsíöan hefur
fregnaö er ætlunin að halda
rokkhátíð í Norðurkjallara
Menntaskólans viö Hamrahlíö
þann 5. febrúar.
Undirbúningur þessarar hátíöar
er enn á frumstigi, en stefnt er þaö
því aö sem allra flestar hljómsveitir
komi þarna fram.
Þær sveitir, sem telja þessa há-
tíö höföa til sín á einn eöa annan
hátt, er bent á aö skrá sig í
Gramminu aö Hverfisgötu 50. Sím-
inn þar er 12040.
„The Final Cut“ hjá
Pink Floyd á leiðinni
— en verður ekki síðasta plata sveitarinnar
Rétt áöur en Járnsíöan fór í
prentun bárust fullkomnar upp-
lýsingar um nýjustu plötu Pink
Floyd, sem er væntanleg á mark-
aö í Englandi þann 7. mars nk. og
hérlendis um svipað leyti.
Eins og áöur hefur veriö greint
frá á Járnsíöunni mun platan bera
nafniö „The final cut" og er ekki
síöasta verk þessarar stórsveitar
rokksins, eins og látiö haföi veriö
liggja aö.
Á plötunni verða alls I3 lög, 7 á
fyrri hliðinni og 6 á þeirri síöari. Til
gamans birtum viö nöfn laganna
og óhætt er aö fullyröa, aö þau eru
mörg hver æði skrautleg. Viö lát-
um nöfnin fylgja hér meö í réttri
röö.
Hliö A: 1) The post dream,
2)Your possible pasts, 3) One of
the few, 4) The heroe’s return, part
I, 5) The gunner's dream, 6) The
heroe’s return, part II, 7) Paranoid
eyes. Hliö B: 1) Get your filthy
hands of my desert, 2) The Fletch-
er memorial home, 3) Southamp-
ton dock, 4) The final cut, 5) Not
now John, 6) Two suns in the sun-
set.
Það er höfuðpaurinn Roger
Waters, sem er höfundur allra lag-
anna og hann er ennfremur „pró-
dúser". Honum til aöstoðar eru
þeir James Guthrie, sem t.d. vann
meö Pink Floyd viö gerö myndar-
innar The Wall, og Michael Kamen.
Þá er bara fyrir aödáendur Pink
Floyd að bíöa spenntir eftir plöt-
unni, sem er eins og fyrr segir ekki
þeirra síðasta þótt nafniö bendi
e.t.v. til slíks.